Alþýðublaðið - 15.09.1963, Page 14

Alþýðublaðið - 15.09.1963, Page 14
MINNISBLRÐ FLUG Flugrfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K hafnar kl. 08.00 í dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi er væntanleg til Rvíkur í dag kl 16.55 frá Berg en Osló og Khöfn. Skýfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08. 00 í# fyrramálið. Væntanleg til Rvíkur kl. 22.40 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætl að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vmeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir), Vmeyja (2 ferð ir), ísafjarðar, Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Loftleiðir h.f. Þorfinnur karlsefni er væntan legur frá New York kl. 09.00. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30. Eirík ttr rauði er væntanlegur .frá New York kl. 11.00. Fer iil Osló og Stafanger kl. 12.30. Snorri Sturluson er væntanleg ur frá Luxemborg kl 24.00. Fer til New York kl. 01.30. SKBP 1 Eimskipafélag' íslands h.f. Bakkafoss fór frá London 12.9 til Stettin. Brúarfoss kom til Rvíkur 4.9 frá New York. Detti foss fór frá Dublin 4.9 til New York. Fjallfoss fer frá Leith 13.9 til Rvíkur. Goðafcss kom til Rvíkur 12.9 frá Hamborg. Gullfoss fór frá Kböfn 14.9 til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Pietersarri 16.9 til Hels- inki og Turku. Mánafoss kom til Álborg 14.9 frá Gautaborg. Reykjafoss kom til Rvíkur 3.9 frá Rotterdam og Hull. Selfoss fór frá Hamborg 13.9 til Dubl in og New York. Tröllafoss fór frá Antwerpen 14.9 til Rotter dam, Hull og Rvíkur. Tungu- foss fór frá Siglufirði 13.9 til Lysekil, Gautaborgar og Stokk hólms. Skipaútgerð ríkisins. Hekla og Esja eru í Rvík. Herj ólfur fer frá Vmeyjum kl. 13.00 í dag til Rvíkur. Þyrill, Skjald- breið og Herðubreið eru í Rvík Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík. Arnar- fell er í Gdynia. Jökulfell lest ar á Vestfjarðarhöfnum. Dís- arfell losar á Norðurlandshöfn- um. Litlafell er í Rvík. Helga fell er í Delfziji, fer þaðan 18. þ.m. til Arkangel. Hamrafell er í Rvík. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Grams bergen fór frá Torrevija 5. þ. m. til íslands. Haarsbergen los ar á Ausftfjarðarhöfnum. Jöklar h.f. Drangajökull og Langjökull eru í Rvík. Vatnajökull fór í gærkvöldi frá ísafirði til Glouc ester. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla hefur væntanlega farið frá Harlingen í gærkvöldi áleið is til London. Askja kemur til Vmeyja í dag. Húsmæðrafélag Reykjavikur vill minna konur á bazarinn sem verður þrlðjudaginn 8. október f Góðtemplarahúsinu uppi. Konur og velunnarar fé lagsins eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum fyrir þann tíma. Móttöku veita Jónína Guðmundsdóttir Sólvallagötu 54 sími 14740, Guðrún Jónsdótt ir Skaftahlíð 25 sími 33449, Inga Andreasen Miklubraut 82 sími 15236 og Ragnheiður Guðmundsdóttir Mávahlíð 13 sími 17399. r SÖFN 1 Árbæjarsafnið er opið á hverj- um degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veit- ingar í Dillonshúsi á sama tíma Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22 nema Iaugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- daga kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið dag- Iega frá kl. 1.30-4. ÞjóðminjaSafnið er opið þriðju daga, fimmtudaga, og laugar- daga kl. 1.30-4. Listasafn ríkis ins er opið sömu daga á sama tÍDM. I LÆKNAR Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hririgin. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. Síml 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. ----------- \ Undirskriftar- listar liggja nú frammi Nú hafa óháðir neytendur lagt fram undirskriftalista í nær 100 kvölds.verzlunum í Reykjavík, og. á þessa lista skrifa nöfn sín allir þeir Reykvíkingar, sem vilja að kvöldsölunni verði haldið á- fram í því formi, sem hún er í í dag. Þegar í gær hafði mikill fjöldi skrifað sig á listana, og ættu allir að gera það sem fyrst, því kvöldsölu málið verður tekið fyrir á ný á borgarstjórnarfundi á fimmtudag næst komandi. 14 15. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Johnson Framh. af 1 síðu 11:45 Heimsókninni í Stjórnarráð ið lokið. Að heimsókninni í Stjómarráðið lokinni, er gert ráð fyrir, að varaförsetinn aki framhjá Leifsstyttunni, á lelð sinni að Hótel Sögu. 12:30 Hádegisverður í boði forseta hjónanna í Hótel Sögu. 14:30 Hádegisverði lokið. 14:45 Lagt af stað til Þingvalla með þyrlu frá Melavellinum. 15:00 Komið til Þingvalla. Á Þing völlum flytur dr. Kristján Eld jám stutt ávarp. 15:15 Flogið frá Þingvöllum með þyrlu. 15:30 Lent á Melavellinum. 15:35 Komið að Hótel Sögu. 15:35-16:25 Hvíld. 16:50 Heimsókn í Háskóla íslands 17:10 Komið í Háskólabíó. 17:15 Yaraforsetinn flytur ávarp í Háskólabíó. 17:45-18.00 Viðtöl við fundar menn í Háskólabíó. 18=00 Komið að Hótel Sögu. 19:25 Frá Hótel Sögu. 19:30 Kvöldverður forsætisráð herra að Hótel Borg. 21:30-22:00 Kvöldverðsírboði lýk. ur. 22:00 Brottför frá Reykjavíkur flugvelli. FRÚ JOHNSON Ég þakka af alhug öllum þeim, skyldum og vandalaus- um, sem heiðruðu mig með heimsókhum, gjöfum, blómum og skeytum á 90 árá afmæli míntr 11. september s.l., og gjörðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Magnús Magnússon, Fálkagötu 22. Sendisveinn Röskur piltur óskast til sendiferða, sem fyrst. Vélsmiöjan Héöinn h.f. Húsgagnasmiöir Húsgagnasmiðir óskast nú þegar til starfa á verkstæði voru. Ákvæðisvinna — tímavinna. Aðeins reglusamir menn koma til greina. Uppl. gefnar á staðnum eða í síma 12691. Á kvöldin í síma 36898. Mánudagurinn 16. sept. 1963: 10=40-11:00 Þegar varafcvrse^nn fer í Stjórnarráðið frá Bessa stöðum, er gert ráð fyrir, að frúin aki beint í ameríska sendi ráðið frá Bessastöðum. þar sem ambassadorsfrúin hefur kaffi drvkkju kl. 11:00 11:45 Frá ameriska sendiráðinu að Hótel Sögu. 14:30 Frá Hótel Sögu að Árbæj arsafni. 14:40 Komið að Árbæ. 15:15 Frá Árbæ að Blikastöðum. 15=30 Komið til Bl’kastaða. Að Blikastöðum verður drukkið kaffi og bærinn skoðaður. 16:40 Frá Blikastöðum. 17:10 Komið í Háskólabíó. Að öðru leyti sama áætlun og hjá varaforsetanum. UNGFRÚ LYNDA BIRD JOHNSON. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur Brautarholti 2. 2 konur óskast til að sjá um lítið þvottahús. Frjáls vinnutími. Tilboð sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins merkt: „Þvottahús“. Alþýðublaðið Fánudagurlnn 16. sept. 1963: 10:40 Ungrú Lynda Bird Johnson ekur frá Bessastöðum að Hótel Sögu. 11:25 Farið að Sundlaug Vestur bæjar frá Hótel Sögu. 12:15 Frá Sundlaug Vesturbæjar að Hótel Sögu. 12=50 Frá Hótel Sögu. 13:00 Heldur ungrú Johnson há degisverð í Þjóðleikhússkjallar anum fyrir hina svonefndu „Field stúdenta." 14:30 Frá Þjóðleikhúsi að Árbæj arsafni. 14:40 Komið að Árbæ. 15:15 Frá Árbæ. Síðan ökuferð um Reykjavík og nágrenni. 17:00 Viðtöl við stúdenta í Há vantar unglinga til að bera blaðið til kaup- enda í þessum hverfum: Rauðalæk, Langagerði, Heiðagerði Afgreiðsla Alþýéublaésins Sími 14-900 skóla íslands. 18=30 Komið að Hótel Sögu 19:30 Kvöldverður í Nausti á veg um Varðbergs. Að öðru leytj sama áætlun og hjá varaforsetanum. Því má bæta hér við, að frá Bessastöðum verður ekið um Reykjanesbraut,- Sóleyjargötu, Frí kirkjuveg og Lækjargötu að Stjómarráðinu Þaðan verður ek ið um Hverfisgötu og Klapparstíg að Leifsstyttu. Annað hefur ekki verið ákveðið. BRIDGESTONE

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.