Alþýðublaðið - 28.09.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.09.1963, Blaðsíða 11
Sjávarafurðadeild SIS óskar að' ráða nokkra áhugasama menn á aldrinum 20—30 ára til þátttöku í 1—2 ára vinnu- og: stjórnunarþjálf un, með það fyrir augnm, að búa þátttakendur undir að taka að sér ábyrgðarstörf í fiskiðnaði. Góð undirstöðumenntun nauðsynleg. Umsákniareyðnblöð fást í Starfsmannahaldi SÍS og skulu umsóknir berast eigi síðar en 10. október n.k. er mánudaginn 30. október. Reykjavík. Innritun í síma 1- 01-18 og 3-35-09 frá kl. 2— 7 daglega. Upplýsingarit liggur frammi í bókaverzlun um. Framhaldsnemendur talið við okkur sem fyrst. Kópavogur. Innritun í síma 1-01-18 frá kl. 10 f.h. til 2 /e. h. og kl. 20 til 22 dag- lega. Hafnarfjörður. Innritun i síma 1-01-18 frá kl. 10 f. h. til kl. 2 e. h. og kl. 20 til 22 daglega. Keflavík: Innritun í síma 2097 frá kl. 3 til 7 daglega. DaosskóEi Heiðars Ástvaldssonar- Síðasti inn- ritunardagur íslenzk viffibráð í kvöld og næstu kvöld. Ilreindýr — Mörgæs Grágæs — Villiendur. Rjúpur o. fl. Amerísk undirpils kr. 59.00 Við Miklatorg. SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30. Sírral 16012 Brauðstofan Innritun ■ fer fram í Miðbæjarskólanum kl. 5—7 og 8—9 síðdegis í dag, laugardag og á mánudaginn, sem er síðasti innritun- ardagur. Innritunargjald sem greiðist við innritun er kr. 75.00 fyrir hverja bóklegá grein, og kr. 150.00 fyrir hverja verklega grein — ekkert annað kennslugjald. — Vesturgötu 25. FÍugvallarlefgan Keflvíkingar Suðurnesjamenn Höfum opnað bílaleigu á Gónhól, Ytri-Njarðvík. Höfum á boðstólum hina vin- sælu Fiat 600. Ferðist í hinum nýju Fiat 600 — Flugvallarleigan veitir góða þjónustu. — Reynið viðskiptin Flugvallarleigan s.f. - Sími 1950 Utan skrifstofutíma 1284. GónhóU h.f. — Ytri-Njarðvík. Nánari upplýsingar við innritun. Bílaleiga Suðurnesjamenn athugið Leiklistarskóli Sævars Helgasonar tekur til starfa þriðju- daginn 1. október. — Upplýsmgar og innrit- un í síma 12 91. Frá I. október verður heimsóknartími á Landakotsspítala frá kl. 1 — 2 og 7 — 7,30 daglega, nema laugardaga, aðeins irá kl 1—2. RITARI ÓSKAST Staða ritara á lyflæknisdeild Landspítalans er laus til urtv» sóknar. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfs- manna. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í vélritun, ís- lenzku, ensku og Norðurlandamálum. Umsóknir með upp- lýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf óskast send- ar til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykja- vík. Reykjavík, 27. september 1963 Skrifstofa rikisspítalanna. Til sölu t Tilboð óskast í- nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar mánudaginn 30. þ. m. kl. 1—3 í Rauðarárporti Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag, Sölunefnd vamarliðseigna. Berklavörn í Reykjavík gengst fyrir kaffisölu á berklavarnardaginn þ. 6. október n.k. í húsi S.Í.B.S. að Bræðraborgarstíg 9. Þær konur, sem vildu gefa kökur tali við Guðrúnu Oddsdóttur, skrifstofa S.Í.B.S. sími 22150 eða Fríðu Helgadóttur, Ásvallagötu 63L sími 20343. Stjóm Berklavarnar. Laus staða Hjá landssímanum í Reykjavík er laus 9. fl. staða. Byrjunarlaun kr. 6610, lokalaun kr. 8040. Góð vélritunar- kunnátta ásamt kunnáttu í dönsku og ensku nauðsynleg. Frekari upplýsingar hjá ritsímastjóranum í Reykjavík. Um sóknir sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 15. októ- ber n.k. Póst- og símamálastjórnin. 23. september 1963. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 28. sept. 1963 H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.