Alþýðublaðið - 28.09.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 28.09.1963, Blaðsíða 13
enær ANTONIN NOVOTNY, íorseti í Prag geti verið undanfari stefnu Tékkóslóvakíu, gerði róttæka sem verði á þá lund, að yngri og hreinsun í stjórn sinni um helg- dugmeiri menn verði settir í mikil stafi af efnahagsörðugleikum Tékka. Formaður skipulagsnefnd- arinnar, Alois Indra, var sviptur ina og fórnaði nánustu og elztu vægar stöður í flokknum og.stjórn því embætti en skipaður sam- inni. göngumálaráðherra og Vladislav Krústjov forsætisráðherra mun Krutina, fv. landbúnaðarráðherra, var skipaður matvælaiðnaðarráð- j herra. Aðrir ráðherrar, sem voru skip- | aðir voru þessir: Jira Burian (land búnaðarmálaráðherra), Richard Dvorak (fjármálaráðherra), Cest- mir Cisar (menntamálaráðherra), dr. Frantisek Vlasak (formaður ríkisnefndar þróunar og samræm- ingar á sviðum vísinda og tækni), og Josef Odvarka orku- málaráðherra). Stefan Gasparik var skipaður forstjóri miðstjómar iðnaðar í héruðum landsins og Michael Chudnik og Vincenc Krahulac, sem báðir eiga sæti í slóvaska Þjóðarráðinu, voru skipaðir ráð- harrar án ráðuneytis. Cisar var áður ritari miðstjóm- arinnar. Dvorak var sendiherra í Sovétrikjunum frá 1959 þar til í janúar í ár, en þá varð hann for- maöur nefndarinnar, sem dr. Vla- sak hefur nú verið skipaður for- maður fyrir. samstarfsmönnum sínum, þar á meðal Viliam Siroky, sem liefur verið forsætisráðherra Tékkósló- vakíu síðastliðin tíu ár. Tveir vara forsætisráðherrar og nokkrir aðrir ráðherrar voru einnig reknir. Talið er, að staða Novotnys sjálfs hafi veikzí mjög við þessa hreinsun og sú spurning vaknar, hve lengi honum muni takast að halda völdunum. Hreinsunin er talin sigur fyrir andstæðinga stalínismans í Tékkóslóvakíu. Einnig er talið, að með þessu sé Novotny að beina ásökunum á hendur honum vegna erfiðleika. í landinu frá sér sjálfum. Hér er um tvennskonar erfiðleika að ræða, pólitíska og efnahagslega. Pólitísku erfiðleikarnir em af- leiðingar, sem aftökur fjölda hátt- settra stjórnmálaforingja og ráð- herra 1952 hafa haft í för með sér. Helztir þessara foringja voru þeir Rudolf SÍansky, aðalritari flokks- ins, og Vlado Clementis, utanrík- isráðherra. Novotny átti sjálfur ríkan þátt í því, að leiðtogarnir vom sakfelldir fyrir að vera „land ráðamenn og útsendarar banda- rískra heimsveldissinna”. Novotny forseti virðist reyna fyrir hvern mun að forðast það, að verja opinberlega hlutverk sitt í dómsmorðinu, sem nú hefur verið viðurkennt sem slíkt í Prag. Erfiðleikarnir í efnahagsmálum lýsa sér í skorti á matvælum og rafmagni, en þessi skortur hefur verið ríkjandi í marga mánuði. Aukning framleiðslunnar í iðnaði hefur minnkað til muna, og í fyrra var framleiðslan svo lítil, að leggja varð efnahagsáætlun ríkisins á hilluna. ekki vera sérlega ónægður með Novotny, enda hefur hann gégnt mikilvægustu embættunum í flokknum og stjórninni lengi og verið hikandi í baráttunni gegn stalínisma. ★ NYIR MENN í greinargerð miðstjórnar tékkneska kommúnistaflokksins fyrir brottrekstri Sirokys úr enib- ættum hans í stjórninni og flokkn- um sagði, að hann hefði verið sviptur störfum vegna vissra iriis- taka í stjórnmálastarfsemi hans áður fyrr og vegna þess að hann hefði ekki hlýtt fyrirmælúm flokksins. . Hinn nýi forsætisráðherra er Jo- zef Lenart, sem er fertugur að talin rökrétt afleiðing þeirrar stefnu, sem lýst var yfir á flokks- þingi tékkneskra kommúnista 'í fyrra og harðnað hefur síðan. * EFNAHAGSÖRÐUGLEIKAR Nokkur ólga hefur verið í Tékkó slóvakíu undanfarna mánuði vegnf hins bágborna ástands í efnahags málunum, en áætlanir hafa ekk: staðizt. Nú hefur verið tilkynnt, að miðstjórn kommúnistaflokks- ins í Tékkóslóvakíu hafi sklpað fjórar nefndir, efnahagsmála- nefnd, landbúnaðamefnd, nefnd, sem á að fjalla um hugmynda- fræðileg vandamál og nefnd, sem á að fjalla um lífskjör almennings í landinu. Þessar nefndir eiga að beina sérstakri athygli að grund- vallaratriðum stefnu flokksins í efnahagsmálum. Novotny forseti hefur lýst því vfir, að þessar ráðstafanir muni ænnilega verða til mikilla bóta. Dn talið er, að meira en betri skipulagningar sé þörf, bæði ann- arra og frjálsari ráðstafanna og innarra manna. Samyrkjubúskapurinn í Tékkó- slóvakíu hefur gefizt illa og áhrifa þess er enn mjög vart í iðnaði er joginn talinn hafa verið spenntur of hátt, en sagt er, að góð skipu- lagning hafi vei’ið eitt af því fáa, sem kommúnisminn gæti réttlætt sig með í Tékkóslóvakíu. Kommún isminn hafði upp á lítið að bjóða þegar kommúnistar rændu völdun- um 1948. Lífskjörin vóru tiltölu- 'ega góð, margs konar samvinnu- fyrirkomulag var í landbúnaðin- um og vakti það aðdáun margra. Kommúnistaríkin öfunduðu Tékkó slóvakíu og kölluðu hana hina sós- íalísku Ameríku. NOVOTNY ★ ÓLGA í SLÓVAKÍU Fall Sirokys kemur ekki á ó- j vart. Síðan í vor hafa mennta- 1 menn í Slóvakíu krafizt þess, að hann verði rekinn, og þeir hafa sakað hann fyrir opnum tjöldum um að bera ábyrgð á Slansky-rétt- arhöldunum fyrir tíu árum. Eins og áður segir sökuðu þeir hann um að hafa staðið að baki herferð- inni gegn hinni svokölluðu „þjóð- ernisstefnu” í Slóvakíu, sem /leiddi til handtaka og réttarhalda. Novotny .forseti, sem einnig er ritari flokksins, virtist vilja verja forsætisráðherrann í sambandi aldri. Hann héfur verið formað- við ásakanirnar gegn honum varð ur slóvaska Þjóðarráðsins síðan í andi kúgun og réttarhöld á S.talín- fyrra og mikilvægt er talið, að tímanum. Eitt sinn aðvaraði No- Novotny skuli hafa lifað af allar hann hlaut flokksskólun sína í votny alla þá, sem reyndu að breytingar, sem orðið hafa á und- Moskvu á tímabilinu eftir lát Sta- heyja baráttuna gegn persónu-. anförnum ’árum austan járntjalds-1 l’ns á árunum 1953 56. Hann dýrkun án samþykkis flokksins og ins. Bæði hann og Siroky, sem nú tók þátt í slóvösku uppreisninni sagði, að þeim yrði réfsað. Þrátt hefur verið rekinn, gegndu mikil- 1944. Var áður starfsmaður skó- fyrir það var hert á herferðinni verksmiðju og síðar verksmiðju- gean Stalínismanum, og þegar æ stjó’i og meðlimur miðstjómar fleiri fórnarlömb hreinsana Sta- ínnar. ; línstímans fengu uppreisn æru Nýi forsætisráðherrann er_ álit- varð ljóst að Siroky mundi ekki inn sérfræðingur í efnahagsmál- geta haldið stöðu sinni. sést að nokkru um og hafa góð samskipti við Um það leyti :sem bera tók á flokkurinn gerði helztu hugmyndafræðinga Rússa. ólgunni í Slóvakíu var annar sló- Talið er, að hann muni gera ráð-! vaskur stalínisti, Karoli Bacilek, stafanir til þess að bæta efnaliag Tékkóslóvakíu og gegna mikil- vægu hlutverki i túlkun réttar- ★ LIFSEIGUR Ýmsir hafa furðað sig á því að vægum embættum á tíma Stalíns og sagt var, að ef breytingar yrðu gerðar mundu báðir verða látnir, hverfa. Novotny hefur notið stuðnings Krústjovs, sem leyti á því. að hann en ekki Siroky að forseta 1957. En Novotny hefur haldið því fram, að hann hafi ekki verið í forystu flokksins á verstu árum Stalínstímans og gefið í skyn, að haldanna í Tékkóslóvakíu á tímum Stalín hafi vantreyst honum. Stalíns og í ákvörðunum um, Gagnrýnin hefur fremur beinzt hverjum skuli kennt um þau. að Siroky en Novotny, enda er Si- roky Slóvaki og Slóvakar hafa aldrei getað fyrirgefið honum að hafa stefnt „slóvöskum borgara- legum þjóðernissinnum” fyrir rétt. Eins og sjá má hefur Novotny verið valdamesti kommúnistinn í Tékkóslóvakíu um árabil. Forsæt- isráðherraskiptin eru talin benda til þess, að játað sé ótvirætt, að Novotny hafi sætt vaxandi and- spyrnu innan flokksins síðustu mánuðina. Talið er, að það sem gerzt hefur Ekki er ljóst hvort hinir ráð- herrarnir hafi verið hreinsaðir á- samt Siroky vegna pólitískrar for- tíðar þeirra. Það voru tveir vara- forsætisráðherrar, Jaromir Dolan- sky og Ludmila Jankocova, sem voru svintir störfum og auk þess fjórir aðrir ráðherrar: Dr, Fran- tisek Kahuda (menntamálaráð- herra), Julius Duris (fjármálaráð- herra), Josef Krosnar (matvæla- ráðherra) og Frantisek Vokao (sam göngumálaráðherra). Ekki er talið ólíklegt, að fall fjögurra siðastnefndu ráðherranna 1 rekinn úr forystu flokksins, og i síðasta mánuði var gengið skrefi Iengra í baráttunni gegn Stalín- ismanum þegar Rudolf Slansky og forvíg;smennirnir átta, sem voru dæmdir ásamt honum 1952, fengu fulla lagalega uppreisn æru. Af hálfu ýmissa voru bæði Si- roky og Bacalek sakaðir um að hafa verið samsekir um þessi og önnur réttarhöld, og háværar radd ir voru uppi um það, að fjarlægja vrði forsætisráðherrann. Svo virðist sem þessi barátta liafi hald- ið áfram allt þar til Novotny varð að láta undan. Fall Siroky þykir sýna, að stjórn hans hafi orðið að láta undan al- menningsálitinu í Slóvakíu þrátt fyrir tilraunir til þess að þagga niður gagnrýnina. Fall hans ei Frá Félagi matvörukaup- | Þá er það ennfremur vitað, að á manna og Félagi kjötverzlana yfirstandandi ári liafa þegar orðið í Reykjavík. þrjár launahækkanir hjá starfs- 1 mönnum fyrirtækja þessara, auk MIÐVIKUDAGINN 18. september allverulegra hækkana á ýtnsum sl., héldu Félag matvörukaup- öðrum kostnaðarliðum. Er því manna og Félag kjötverzlana' í sýnilegt, að á árinu 1963 kemur Reykjavík sameiginlegan fund í afkoma þessara sömu fyrirtækja Iieikhúskjallaranum og var fund- til með að verða ennþá lakari. arefni, verðlagsmál, rekstrargrund Verðlagsyfirvöldum' hefur verið völlur matvöruverzlana og afkoma gerð fullkomin grein fyrir þessu, þeirra. bæði nú og áður, og verður nú Á vegum félaganna hefur verið eigi lengur hjá því komizt, að leið- starfandi að undanförnu, verðlags rétta gildandi verðlagsákvæði málanefnd sem m. a. hefur haft þannig, að fullt tillit sé tekið til það hlutverk á hendi, að rannsaka eðlilegra þarfa fyrirtækjanna. rekstrargrundvöll og afkomu mat- ; Á fundinum var eftirfarandi til- vöruverzlana. Ólafur J. Ólafsson, laga samþykkt: löggiltur endurskoðandi, hefur | Almennur sameiginlegur fundur staðið fyrir rannsókninni, og var ur Félags matvörukaupmanna og hann mættur á fundinum og Félags kjötverzlana í Reykjavík, skýrði niðurstöður rannsóknar haldinn í Leikhúskjallaranum, sinnar og nefndarinnar. Til grund miðvikudaginn 18 sept. 1963, felur vallar rannsókninni voru lagðir verðlagsmálanefnd félaganna að rekstrarreikningar verzlana fyrir vinna að því við verðlagsyfirvöld, árin 1961 og 1962, en þar sem við- ! að fá leiðréttmgu verzlunarálagn- komandi verzlanir eru misgamlar, I ingar til samræmis við raunveru- reknar ýmist í einkaeign eða hluta lega þörf fyrirtækjanna, sem félogum, voru gerðar viðeigandi rannsóknir nefndarinnar hafa breytingar á einstaka liðum reikn- sýnt. inganna, til þess að gera þá sam- Ef slík leiðrétting fæst ekki án bærilega hvern öðrum. Niðurstaða ástæðulausrar tafar hjá verðlags- rannsóknanna sýnir, að á árinu 1961 og 1962 hafa matvöruverzlan- ir almenrit verið reknar með halla og það enda þótt laun éiganda eða yfirvöldunum, telur fundurinn rétt að benda á. að óhjákvæmilegt cr að verzlunin sjálf leiðrétti álagn- inguna til samræmis við sannan- vextir af eigin fé væri ekki reikn- lega þörf fyrirtækjanna, til þess að til gjalda viðkomandi fyrir- að greiða raunverulegan kostnað tækja. við dreifingu vörutegundar”. óskar að ráða nokkra senaisveina, ennfremur böm eða fullorðið fólk til að bera blaðið til áskrifenda víðs vegar um bæinn. Afereisla AlþýðublaSsins Sími 14 900 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 28. sept. 1963 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.