Alþýðublaðið - 28.09.1963, Blaðsíða 12
BÍLAR
Framh. úr opnu
innflutning á nýrri gerð af
Simca, en það er milligerð af
þeim tveim, sem þegar eru hér
á landi. Ekki sagðist hann eiga
neina bíla fyrirliggjandi og ekki
vanur að panta þá fyrr en kaup-
endur væru komnir hér heima.
★
Sveinn Bjömsson umboðsmað-
ur sænsku SAAB-bíIanna sagði,
að hjá honum væru allir bílar
seldir, áður en þeir væru afgreidd
ir frá verksmiðjunni og vegna
eftirspurnar væri oft nokkur bið-
tími. Frá áramótum kvað hann
komna 80 bíla. Ham sagði árgerð-
ina XS‘34 vera að koma á markað-
inn og munu fyrstu bílarnir v.ent
anlegir hingað upp úr næstu mán.
aðamétum. Helztu b"eytingarnr-»
eru nvtt bremsukerf'. svokatlað-
ar krossbremsur. Mælaborðið er
breytt og nokkrar fleiri smá-
breytingar eru.
★
Verkamenn
Viljum taka verkamenn í pakkhús okkar.
Talið við verkstjórann.
SVSJófkurfélag fteykjavíkur
Laugavegi 164. ...
vön bókhaldi óskast til starfa nú þegar.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Orðsendin
til foreldra barnaskólabaraa.
Vegna skorts á tannlæknum til starfa við barnaskóla borg
arinnar eru forráðamenn barna í þessum slcólum livattir
til að láta starfandi tannlækna skoða tennur barnaijna
reglulega og gera við þær eftir þörfum.
l Borgarsjóður greiðir helming kostnaðar við einfaldar tann
viðgerðir barna á barnaskólaaldri, búsettra í Reykjavík,
r þar til öðru vísi verður ákveðið.
Til þess að reikningur fáist greiddur þarf eftirfarandi að
T verða tilgreint á honum: Nafn barns og heimili, fæðingar-
dagur,- ár, skóli og bekkur, svo og hvers konar tannvið-
gerðir voru framkvæmdar og á hve mörgum tönnum.
Reikningum tannlækna fyrir framangreinda þjónustu má
framvísa í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga,
kl. 10 — 12 f. h., og verður þá helmingur reikningsupp-
. hæðar endurgreiddur.
Vakin skal athygli á, að endurgreiðsla nær einnig til of-
angreindrar tannlæknaþjónustu, sem framkvæmd er yfir
sumartímann. Fyrir börn, sem útskrifast í vor, gildir um-
rædd tilhögun til 1. sept. n.k.
Rambler-umboðið hefur selt
rúmlega 80 bíla sl. ár mest til
leigubílstjóra um allt land. Ekki
verða neinar breytiagar á þeirri
tegund, en miklar breytingar fóru
fram fyrir ári siðan. Rambler
bilar þeir sem hingað eru fluttir
eru settir saman í Belgíu. Em-
hVerjar breytingar eni fyrirhug-
aðar á bílum fyrir heimamarkað
í Bandaríkjunum, og þá helzt út-
litsbreytingar.
★
Eftir þeim unoiVsirnum sem
við höfum feng:ð frá þessum um-
boðum virðist ekki vera ástæða lil
að óttast, að þeir bílar, sem Ugg.ia
hér sjújist ekki, vesna þess að
þ,eir séu að verða ú’-elti'-. Og o--»g
inn þejrra sem við sniölluðum viS
virtist-óttas* að h=nn kæmi ekki
út þeim bílum, sem begar vreiu
komnir. Allir töldu. að innf’.utn-
ingurinn mundi halda áfram, þó
nokkuð mvnd; drara úr honum.
Nú munu vera um 35 þúsund b/J-
Vandamál
Framh. aí 13. síðu.
aíveg sama hvaða flokki menn
standi. Slíkt er auðvitað mesta
fásinna. Þrátt fyrir allt, sem er
sameiginlegt kristnum mönnum?
hefir hver kirkjudeiíd sína
stefnu í þessum málum, og
sinn sérstaka skilning á mikils-
verðum atriðum, sínar venjnr
og siði Ég fyrir mitt leyti get
vel farið og beð’zt fyrir í kaþ
ólskri kirkju með kaþólskuni
mönnum, en það mætti mikið á
ganga, áður en ég gengi kaþ-
ólsku kirkjunjii á liönd. Og al-
veg á sama hátt virði ég Iivcrn
kaþólskan mann, sem heldur af
einlægni fast við sína sannfæ,-
færingu, en væri þó fús til að
koma til móts v'ð m.ig eða mína
kirkju í því, sem ali'ir hafa sam-
eiginlegt. Þetta siónarmið á
einnig að ráða þegar um er að
ræða „blönduð hjónabönd", en
engar marklausar skuidbinding-
ar um, að Iútherskur maður
eigi skilyrðislaust að ganga und-
ir vald kaþólsku kirkjunmr.
Uppefdi barna í slíkum hjóna-
böndum er nógu vandasamt,
þótt annað hvort foreldranna sé
ekki háð kúgunarvaidi, af
þeirri gerð, sem á útlendu má.i
nefnist „mental pressure.“
Jakob Jónsson.
ÖPPBOÐ
Opinbert uppboð verður haldið í Sundhöllinni við Baróns
stíg, hér í borg, mánudaginn 7. október n.k. kl. 1,30 e. h.
Seldir verða ýmsir óskilamunir s.. fatnaður, úr, skartgrip-
ir o. fl.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavílcur.
Karl eða kona
óskast til að selja miða úr happdrættisbíl í
Lækjargötu 7—8 daga. — Ágæt sölulaun.
Upplýsingar í síma 17458 frá kl. 9,30 f. h.
til kl. 5 s. d.
/V!S.-SHS-fF/7í!E
TOWN ISAIXOW.'N'
U5 TO USE TriE MU-
. NICIFAL 6VMTO
ViAKE FICTU.KES.../
NT
ANP I BORKOVVEP -i'
COSTi'V.ES FRC-M T8E I
HI6H SCHOPi. SHAKE-
SPEARE O.U5 FOR TOE !
eiRLSTO WEARA5
ATMOSPHERE... (1
rrtílil
KwHATfeTOE SCORÉy^YOU DON'THAVeN
/V.ISS CANyoN ? IS TD SAY ANYTHINö,
/,'iAUMES mVEZílTy MA'AM! IlL CAI.L
OrFICIALLy OPPOSED CLIPPER DELANE'S
TO OUR LITTLE PUB-, ROOfA ANP WE'LL
BUT TOEPE 1S NO ANSWEP IN TOE ACTOR's R00M - BECAUSE í
HE IS OUTSIPE PEAN JANE PAAY'S APARTMBNT POOR.
————----------------
AM I PCINO HERE?WAITIMG M
TO PRIVE V'OD 1Ö TOE PLACE WHERE
I,
— Herra, Self, við megum nota íþróttahús
bæjarins fyrir myndatökuna.
— Ég er búinn að fán lánaða búninga
hjá Shakespeareklúbbnum í gagnfræðaskól
arnun, svona til að skapa rétt andrúmsloft.
— Hvað er að fröken Canyon? Er háské?
inn eitthvað á móti þcssu litla auglýsinga-
bragði okkar.
— Þú þarft annars ekki að svara þessu.
Ég ætla að hringja í Clipper Delane og við
kippum þessu í lag.
— Það svarar enginn í herbergi leikar-
ans, sem ekki er nema von, því á þessu
augnabliki stendur hann fyrir utan dymar
hjá Jane Daay.
— Hvað í ósköpunum . . .
— Er cg að gera hér? Ég ætla að aka þér
til staðar, þar sem þú getur komið í veg
fyrir aff stúlkurnar þínar lendi í félagsskap
viff karla eins og mig.
v 12 28- 1963 “ ALÞÝÐUBLAÐIÐ