Óðinn - 01.03.1907, Qupperneq 1
ÐINN
1«. BLAÐ
MARS 1007.
II. AR.
verður sjötugur 24. maí í vor, og hefur liann um
langan aldur verið einn af duglegustu og bestu
borgurum þessa bæjar.
Sigfús er fæddur á Borgum í Vopnafirði 24.
maí 1837 og var
faðir lians, Ey-
mundur Jóusson,
])á bóndi þar, en
síra Einar á Kirkju-
l)æ hefur rakið
ættir hans til Lofts
ríka á Möðruvöll-
um, Guðmundar
ríka, Oddaverja
fornu og Sturlunga.
Sigfús ólstjupp
heima fram til
tvítugs og lagði
snemma fyrir sig
bókband, bjó sjer
sjálfur til verkfæri
og batt bækur lyrir
sveitunga sína.
Vorið 1857 fór
bann með Halldóri
prófasti á Hofi til
Reykjavíkur og var
þá ráðinníað fara
utan til þess að
I æra ^bókbindara -
iðn. I’ó sigldi hann
ekki þá þegar, en
lör til Asgeirs Finn-
bogasonar á Lambastöðum og var þar nokkurra
vikna tíma við bókband. En þá um haustið fór
hann samt utan, með póstjaktinni »Haabet«, til
Kaupmannabafnar, og kom Jón Sigurðsson lorseti
bonum fyrir hjá kngl. hirðbókbindara Ursin. Þar
var Sigfús við nám í tvö ár og fjekk þá sveinsbrjef
með i)esta vitnisburði, Þetta var stærsta bók-
bindaravinnustofan, sem þá var í Ivböfn. En
liarður var Ursin við sveina sína og rak þá frá
sjer, hvern á fætur öðrum, ef honum mislíkaði
við þá, og þurfti ekki annað til, en að þeir kæmu
lítilli stundu of seint til vinnu, en hún byrjaði
ætíð kl. 6 á morgnana. Að náminu loknu vann
Sigfús enn tvö ár lijá Ursin og var þar seinast
yfirmaður, eða
meistarasveinn, á
vinnustofunni.
En eftir fjögra
ára dvöl í Khöfn
hjelt hann til Nor-
egs, 18(51, og var
fyrst tvö ár í Krist-
janíu, en síðan bálft
annað ár í Bergen,
og þar lærði hann
að taka ljósmyndir.
í Kristjaníu komst
hann í náin kynni
við ýmsa merka
Norðmenn, svo
sem Ola Bull,
Björnstjerne
Björnson og þó
einkum Berner, sem
nú er stórþingis-
forseti, en þá var
ungur blaðamaður.
Frá Noregi fór Sig-
fús aftur til Khafn-
ar, setti þar þá
upp ljósmynda-
stofu, í Kannike-
stræde, og rak þar
ljósmyndaraiðn í hálft annað ár. Fór svo heim
til íslands, eftir 9 ára veru utanlands, árið 18(5(5.
Þegar heim kom stundaði Sigfús bæði ljós-
myndun og bókband, ferðaðist um landið ásumr-
um og tók myndir, en vann að bókbandi á vetr-
um. Hann liefur einnig yfir 20 ár rekið bóka-
verslun og bókaútgál'u, og prentsmiðju stofnaði