Óðinn - 01.03.1907, Page 10

Óðinn - 01.03.1907, Page 10
98 Ó Ð I N N. og engu nentuð, nema bara að þregta orðum í, — það var mín eina vörn, og af mjer svo þið regnduð alt að reita. En jeg var bundin, mátti ei bjargar leila, bundin svo jeg mátti ei krafta negta, að seðja börn min, svo sem he/ði mátl, og blóði mínu varð jeg þá að veita. En sjálfum gkkur gef jeg sök á því, því sjálf þið skópuð þessi miklu helsi, sviftuð landið bœði sœmd og frelsi og selduð móður gkkar ánauð í«. »Pað var fyrrum /« »Er svo enn í dag, því þó þið hegrðuð móður gkkar œja og undir blœddu, mundi ei nokkur vægja nje víkja spönn frá sínum eigin hag. Sjerhver gkkar mestur vildi' œ verða, og varð það með því Idnna lán að skerða, og er þið sjálfir ekki völdum hjelduð, öðrum landið þið í hendur selduð. Pá varð hán ambátt, móðir ykkar ung, sem Óðinn fgrri hafði að brúði kjörið, en nú er horfin fegurðin og fjörið. Pví börnin urðu brjóstum mínum þung«. * ¥■ * »Nú rennnr dagur! Bjóðast kostakjör; kjósið þið nú, því ná er um að velja, viljið þið slíðra haturs gkkar hjör, eða hauðrið aftur þrældóm selja 9 A jeg að bera áfram gamla helsið, eða hljóta bjargræðið og frelsið Ý« »Erelsið dgra ! fagra, dapra móðir! frelsis æskja sgnir þínir góðir. Konan brosli sárt, á sama hátl, og sagði því næst: »Hver er vondur sonur, hver er sá, er vilji Fróni flátt 9 Fregna vil jeg bæði menn og konur. Til handa mjer víst enginn vill hið illa, en alt um það mun tvídrœgnin þó spilla. Hjer sje jeg flokka tvo, hvað fer á milli, sem fjendur standa þeir við móður hlið og llkast því, sem hver með öðrum spilli, en hafi ekkert samstœtt mark nje mið 9« »Pe i r vilja skilja«. — »P e s s i r vilja binda« - - »Pagnið þið báðir, hættið eld að kgnda, hggg, að jeg vili, hvað þið munuð skrafa og hvað þið viljið: að eins völdin hafa! En fari svo, að sœttist þið ei nú og sœtið kostnm þeim, sem bjóðast gður, þá varpa’ eg frá mjer allri von og trú og vœttur engin heillir gðar stgðnr. Pá bölva jeg þjer þjösna- og þrælakgn og þeirri tíð, sem ól jeg þig á brjóstum, því bróður þinn þú vildir ei að vin, en valdir heldur líf í stríði og róstum. Pú móður þína seldir ánauð í af öfund tómri, valdafgkn og þjósti, og rífst nú um, hvort bregða beri á ng böndunum verstu...Drottins heift þig ljósti«. Upp jeg hrökk. Mjer svitinn spratl á enni, mjer sgndist fólkið hrgnja gjárnar í ... Súl er á lofti. Aftur eg þig kenni Almannagjá, á Lögberg helga’ eg sný. Pangað jeg geng að kveðja landið kæra og kossinn barnsins móðurinni færa. Ó, guð vors lands! hjer lýt jeg þjer og bið: lœknaðu þessar miklu hjarta-undir, losaðu böndin, veittu Ijúfar stundir landinu því, sem aldrei hafði frið, landinu því, sem eldi og ísi vafið aldir og daga böli og fári kafið varð loks að berjast við sinn eigin nið. Láttu nú gjárnar djúpu saman síga, sefaðu hatrið, láttu í faðma hníga niðja vors lands. Ó, settu sátt og grið ! A«ínst 1 {jarntvKon. Ættjarðanálmur. Eftir Runeberg. Hald, mikli drottinn, verndar-vörð um vora kæru œttarjörð; ver hennar vörn á háslcatið, en hennar tjós á friðartíð. Oss skýta hennar hnúkar best, vjer hennar dali elskum mest, því traust og einlœgt trygðaband oss tengir fast við þetta land. Ur hafsins bárnm hófstu það, svo himinsólin vermdi það. Legg blessun yfir fjöll og fjörð á jeðra vorra kœrn jörð. Já, blessa, guð, vort gamla land, Lát gróður hylja mel og sand. Til heimsins loka haltu vörð, ó, herra, um vora œttarjörð. e.

x

Óðinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.