Óðinn - 01.01.1935, Síða 12

Óðinn - 01.01.1935, Síða 12
12 Ó Ð I N N Rökskarpur reyndist rekkur sá á þingum, öld ljeði eyra orðsins garpi slingum. Fremstur gekk í fylking, fast að marki sækinn foringi frækinn. Stóð hann við stjórnvöl, stýrði milli boða glöggur og gætinn, gáði’ að hverjum voða. Hans kom því af hafi heill og hvergi þrotinn bátur nje brotinn. Skaðinn við fall hans skyldi með því bætast: Landar hans, látið lífs hans drauma rætast. Sá hann í huga, senn frá fjalli’ að ósi landið í ljósi. Þökk fyrir verkin þjóðin færir honum, einum af bestu ættarlandsins sonum. Þakkir og virðing þjóð vor einlæg breiði látins á leiði. P. G. Sjera Ólafur Ólafsson á Lundi (síðar í Hjarðarholti). Minnis-erindi. Ólaf jeg þekli Prestur í sveit. Eitt sinn kirkjan alfremst var á átthaga slóð, — það er prýðilegt starf; í æskumóði þessa lands: af góðdrengja slekti, sálar í reit Drottins boði dýr til sanns. og geðrakt hans fljóð. græðir Salómons arf. En dögunum lauk hún fögrum þar, Hlýjum í Lundi Bækur og skólar sem mannsbarn höfgum hirti vendi, hann undi best. er blessunar fje. hrifsaði’ í slægð úr Föður hendi. Að fjör-drengja fundi En Ijósberinn sólar Síðan eyðist trú og trygð. jeg fjekk litið prest. mjer líst æðstur sje. Síðan lægist dáð og dygð. Síðan framast frekja’ og stygð. Lax dró af miði, Maður, sem veitt fær Ijá beittí völl; frá vegum Guðs hám — — — sveitar hóf siði »ljómur«, og leitt þær silki- með -þöll. að lífs bygðum smám; Drottinn Iætur dóma stundum Bæ prýddi viði. ei aðeins kenning dynja þungt á ýmsa lýði. Bygð hrestist öll. í orðum og hug, Sumir kremjast sárt í stríði, Bók feldi að sniði, — mjög frekar menning sumir undir þrjóta mundum; þá úti ljek mjöll. í mannúð og dug. eða plágur ótal sorga yfirlæti og varghug borga. Öðlings að arni Svona var hann, upp Iýst er þjóð. sem að hniginn er nú. — Hreyk þjer eigi, maður, mjög. Bygðar hjá barni Það má kalla' ann mann Mundu: þú ert aðeins korn, bráð lifnar glóð. í meining og trú, sem að skarplynd skapanorn Æskan í elli trúnni á Ijósið skýtur yfir fold og lög. sjer ávöxtinn fyrst; og lífið um jörð. — Herrans ambátt ómild, ströng, von hjelt þar velli, — Mitt enda jeg hrósið. — örlögin oft þung og löng! sem veg hafði mist. Met eru gjörð! Þ. B. úr Bæ. „Lögrjetfa". í fyrra hefti þessa árgangs er efnið þetta: Um víða veröld, 5 greinar eftir Vilhj. Þ. Qíslason: Borgarinn og sjálfsábyrgðin, Ný vjelamenning, Stalin talar um manngildi, japan og hrun Vesturlanda, Byltingin í bókmentunum. 2. Sig- urðar kveða Fáfnisbana, eftir Sigurjón Friðjónsson, V. þáttur, og er þetta orðinn langur kvæðaflokkur, sem lokið verður í þessum árg. „Lögrjettu". Onnur kvæði eru þar, eftir Jakob Smára, Þ. Ð. úr Bæ og Steindór Kr. Steindórsson. 3. Ludvig Holberg, ræða á Holbergs-hátíð Leikfjel. Rvíkur 4. des. 1934, eftir Vilhj. Þ. Gíslason, og Prolog við hátiðarsýningu Jeppa á Fjalli, eftir Þorst. Gíslason 4. Bókmenta-bálkur „Lögrjettu", um ýmsar erl. bækur, eftir Vilhj. Þ. Gíslason. 5. Ritdómur um Tvö leikrit Gutt. J. Gutt., eftir Lárus Sigurbjörnsson. 6. Rafveitumál fslendinga,eftir Martein Bjarnason. 7. Landbún. í Breiðafj.eyjum, eftir Bergsv. Skúlason. 8. Austurland, eftirÞorst.Gíslason. 9. Gríma, skáldsaga úr verstöð, eftir Theodór Friðr.s. — Nýir kaupendur fá eldri árg. fyrir hálfvirði.

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.