Alþýðublaðið - 16.10.1963, Blaðsíða 4
Ákveðnari stefna í Viet Nam
ALMENNINGSÁLITIÐ í heimin-
mm virðist loksins vera farið að
íiafa álirif á stjórnina í Suður-Viet
Xíam, sem nú hefur boðið Alls-
herjarþingi Sþ að senda rannsókn-
arnefnd til landsins að kanna á-
•Rtandið. Þetta boð var sent þinginu
áður en það hóf umræður sínar
um brot á mannréttindum í Suður-
Vietnam, og hér er um að ræða ein
áhrif af uppreisn Búddatrúar-
kúanna.
Viðbrögð fólks í Bandaríkjun-
nnum við uppreisn Búddatrúar-
imanna og atburðunum í Suður-
- 'Vietnam hafa sífelit harðnað. En
aðstaða Bandaríkjanna í land-
fnu er mjög örðug. Fréttaritarar
toenda á, að flest vandamál þau,
fíem Bandaríkjamenn éiga við að
Rtríða, eigi rót síná að rekja til hins
«5vokallaða Dulles-tímabils.
Dulles- tímabilið var kallað kald-
asta tímabil kalda stríðsins. Það
<St kennt við John Fostér Dulles
Vitanrík isráð iierra Bandaríkjánna
í forsetátíð Eisenhowers. Su
íitefna var þá ráðandi, að veita
mönnum og ríkisstjórnum, sem
voru eindregnir andstæðingar
Ikommúnista, öflugan stuðning, og
voru helztu eða einu vopnin í bar
áttunni gegn kommúnisma talin
hernaðarlegur máttur og riíleg-
cfnahagsaðstoð.
í Suður-Vietnam segja fréttarit
arar að gallar þessarar stefnu hafi
Itcomið æ betur í Ijós á undanförn-
mm mánuðum, og mönnum sé nú
orðið ljóst, að ekki verði hægt að
vinna sigur í styrjöldinni þar með
toyssum einum saman,
★ MIKIL KLÍPA
Bandarikjamenn eru í mikilli
felípu í Suður-Vietnam. Stuðning-
iur þeirra við stjórn Ngo Dinii Di-
em forseta kemur í veg fyrir það,
• -að kommunistar brjótist til valda
. — á sama hátt og á Formósu og
í Suður-Kóreu. Stríðið hefur dreg
izt mjög á langinn og hefur nú
staðið í 8 ár. Og þrátt fyrir bjart-
aýni sem Robert McNamara, land-
varnaráðherra Bandaríkjanna hef
ur látið í ljós. telja þeir, sem vel
fylgjast með gangi mála, engar
líkur benda til þess, að sigur vinn
ist í styrjöldinni í bráð. Sigur sé
ekki nær en áður.
Við þetta bætast óvinsældir Di-
ems forseta og stjórnar hans með-
al þjóðarinnar. Sagt er, að þjóð-
in telji sig vera fremur kúgaða
til þess að Diem og fjölskylda
hans geti haldið völdunum heldur
en til þess að bjarga henni undan
kommúnistum. Einnig er sagt, að
Henry Kabot Lodge
ef smábændumir í landinu fengju
að velja mundu þeir sennilega
fremur kjósa kommúnista en Diem
Bandai-íkjamenn hafa um nokk-
urra ára skeið haft miklar áhyggj
ur af andlýðræðislegri stjórn Di-
ems forseta. Þeir hafa venjulega
afsakað áframhaldandi stuðning
sinn við Diem-stjórfnina á þeirri
forsendu, að ekki sé litegt að'fimía
annan mann til þess að stjórna
landinu, sem væri fús til að koma
á umbótum og halda jafnframt
Símon og Þorgeir unnu einn-
íg aðra umferð Tvimennings-
Jkeppni BR og hafa náð góðu for-
-skoti en 6 umferðir verða spílað-
ar. Úrslit 2. umferðar voru þessi:
1. Símon Símonarson — Þorgeir
Sigurðsson 361
•2. Einar Þorfinnsson — Gunnai
Guðmundsson 352
3. Ásmundur Pálsson — Hjaiti
Elíasson 351
-4, Kristinn Bergþórsson — Lárus
Karlsson 326
Í5. Eggert Benónýsson — Þórir
Sigurðsson 304.
Að 2 umferðum loknum eru
IÞe ssir efstir:
l’. Símon — Þorgeir 738
2. Ásmundur — Hjalti 681
3. Kristinn — Lárus 661
-4.-5. Björn — Ragnar 622
-4.-5. Arnar — Úlfur 622
Guðjohnsen og Þórir Sigurðsson
hlutu 63,2%.
Eftirfarandi spil er frá EM, Ás-
mundur Pálsson spilar 7 sp og
vinnur þá fallega.
XXX
- XX
D 10 x x x x x
X
AK9 8
A 10 x x
A K 10 9 x
D 10 x x
K G x
A K G x x
x
G x
D x x x
X
D G x x x x
S lét út lítið 1, sem tekið var
á ás. Ásmundur spilaði 1 og tromp
aði heima, spilaði trompi á ás-
inn og trompaði enn 1 og tók síðan
sp drottningu. t ás og t kóng og
kastaði hj úr blindum. Lítill t
-ar trompaður og sp kóngur telc-
inn, sagnhafi kastaðj t og S, sem
átti eftir hj D x x og 1 D G
komst í kastþröng. Er S fleygði
hj tók Ásmundur 1 kóng og kast
| aöi tigli. Þar eð þau 4 lij, sem
Forgjafakeppnina sl. þriðju-
<dag unnu Jón Hjaltason og Tryggvi | eftir voru líti Mötú óhjákvæmi-
<5islason. Án forgjafar voru Ás-
*iuindur Pálsson og Einar Þor-
íimissoh efstir með 35,5%, Stefáh
lega að liggja 2-2, tók sagniiafi
3 síðustu slagina á hj ás, kóng og
gosa. — ,'CJ.Á.
áfram baráttunni gegn kommún-
istum.
★ ÁGREININGUR
Fullvíst er talið að Bandaríkja-
menn hafi reynt að fá herinn í
Suður-Vietnam til þess að steypa
Diem forseta af stóli; en það
tókst ekki, og er það sumpart tal-
ið hafa mistekizt vegna bandarísku
leyniþjónustu CIA (Central
Intelligence Agency), sem er al-
ræmd fyrir að vinna gegn eigin
ríkisstjórn.
Skoðanaágreiningur bandarískra
ráðamanna lýsti sér í þessu en
hann hefur komið í ljós i mótsagn-
arkenndum yfirlýsingum og sjón
armiðum. Jafnframt tilrauninni til
þess að steypa Diem hefur verið
játað, að ekki sé unnt að neyða
Diem til þess að koma á pólitísk-
um umbótum, sem að gagni mundu
koma í styrjöldinni.
Hin óljósa stefna Bandaríkja-
manna, sem hefur verið greinileg
um nokkurt skeið. er sögð stafa
1 af ágreiningi um-það, á hvem hátt
• bezf sé að hrinda árásum komm-
únista. Annars vegar eru þeir, sem
vilja að allri athygli sé beint að
sigrinum og nota eigi livaða rík-
isstjórn sem tiltæk sé til þess að
ná þessu marki.. Hins vegar eru
þeir, sem segja að ekki sé hægt
að vinna sigur meðan stjórn Di-
ems fer með völdin vegna óvin-
sælda hennar, spillingar og ó-
dugnaðar.
CIA og ýmsir bandarískir her-
foringjar eru í hópi þeirra, sem að
hyllast fyrrnefndu skoðunina, en
bandaríska utanríkisráðuneytið og
embættismenn í Washington og
Saigon aðhyllast hina síðarnefndu.
★ CABOT LODGE
Deilan um stefnuna er sögð liafa
harðnað með komu hins nýja
sendiherra Bandaríkjanna í Saigon
Henry Cabot Lodge, í ágúst, en þá
stóðu trúaTbragðadeilumar sem
hæst. Fimm Búddamunkar höfðu
þá nýlega brennt sig til bana til
þess að leggja áherzlu á ásakanir
Búddatrúarmanna um misrétti
sem stjórn hinnar rómversk-ka-
þólsku fjölskyldu Diems beitti þá.
Þessu var svarað með því að bæla
niðujr mótmælahreyfinguna með
árásum á hof og með fjöldahand-
tökum. - -
Sagt er, að þetta hafi leitt til
ágreinings með Lodge annars veg-
ar og Paul D.. Harkins hershöfð-
ingja, yfirmanni bandarísku her-
sveitanna í Suður-Vietnam, og
John H. Riéhardson, yfirmanni
CIA í Suður-Vietnam hins vegar.
Sagt var, að Harkins hershöfð-
ingi væri óánægður með afstöðu
stjórnmálasérfræðinga bandaríska
sendiráðsins til stríðsins og Lodge
var sagður hafa krafizt þess að
Richardson einbeitti sér að leyni-
þjónustu.sitörfum og hætti sam-
starfi við Ngo Dinh Nhu, hinn
valdamikla bróður Diem forseta,
en hann er yfirmaður leyniiög-
reglunnar.
★ FÖR MCNAMARA
Nýiega vou þeir Robert MeNa-
mara landvarnaráðherra og Max-
well Taylor hershöfðingi, yfirmað-
ur bandarlska herráðsins, sendir
til Suðuy-VieUuam til þeiss að
kanna ástandið. Tilgangurinn var
sá, að binda enda á ágreininginn
í stjórninni og gefa Kennedy :’or-
sota skýrslu um ástandið. En þrátt
Framh. á bls. 10
Frá Happdrætti Alþýðublaðsins
Dregið hefur verið í 5. flofeki HAB.
Þessi númer hlutu vinning:
Nr. 679 Volkswagen-bifreið
1000 króna vinningar komu á þessi númer:
662 — 3468 — 3500 — 4130 — 4904.
Vinninganna sé vitjað á skrifstofu HAB,
Hverfisgötu 4.
Starfsmenn óskast
1. Við gjaldkerastörf í aðalbankanum.
2. Við bókhald í útibúi bankans á Blönduósi.
Búnaðarbanki íslands.
Stafróf tónfræðinnar
eftár Jón S»órarinssen; ténskáld.
Bók þessi kom út í fyrra, og seldist fyrsta prentun upp á
skömmum tíma.
Önnur prentun kemur í bókaverzlanir og liljóðfæraverzl-
anir í dag.
Stafróf tónfræðinnar er nauðsynleg hverjum þeim, sem
stundar tónlistarnám eða söngnám.
Hún á að geta komið að notum í öllum skólum, þar sem
söng- eða tónlistarkennsla fer fram, allt frá barnaskólum
til tónlistarskóla.
Verð bókarinnar í bandi er kr. 80.00.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
annað og síðasta, á húseign í Hólmslandi, áður talin eign
Gunnars Þ. Sveinbjörnssonar, en síðar Erlu Sigurgeirs-
döttur, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 18. október
1963, kl. 2V2 síðdegis.
Borgarfógetaemhættið í Reykjavík.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í sölu á vegg- og gólfflísum til byggingar
Borgarsjúkrahússins í FosSvogi.
Útboðsskilmála má vitja í skrifstofu vora Vonarstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
4 16. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ