Alþýðublaðið - 16.10.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.10.1963, Blaðsíða 14
 Mikið gekk á, þegar Kanarnir komu upp ,.stöð“ í Keflavík, til að gamna sér eilítið við. Þá fyllti það árlega fjöldamörg Þjóðviljablöð, hversu ferlega nú myndi spillast hér siðgæðið. En anzi er hún skrítin hin austræna pólitík, og erfitt að reynast til lengdar málstaðnum trúr. Nú er ekkert rifist um ruslið frá Keflavík. Ætli rússnesku sjónvarpstækin vinzi það úr?! KANKVÍS. SKIPAFRÉTTIR Eimskipafélag- íslands li.f. Bakkafoss fer frá Siglufirði 15.10 til Stafanger og Gautaborgar. L<rú arfoss fór frá Dublin 12.10 til New York. Dettifoss fer frá Rott- erdam 15.10 til Hamborgar og R- víkur. Fjallfoss fer frá Khöfn 17. 10 til Gautaborgar og Rvikur. Goðafoss fer frá Kotka 15.10 til Ventspils, Gdynia og Rvíkur. Gull foss kom til Hamborgar 15.10, fer þaðan til Khafnar. Lagarfose fer frá Vmeyjum 15.10 austur og norð- itr um Iand til Rvíkur. Mánafoss fer frá Rvík kl. 12.00 á morgun 16. 10 til Akraness, Vmeyja, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar og Húsavík- ur. Reykjafoss kom til Hull 14.10, fer þaðan 17.10 til Rvíkur. Sel- foss fór frá New York 14.10 til Charleston, Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur. Tröllafoss fór frá Seyð- isfirði 15.10 til Ardrossan, Hull, London, Rotterdam og Hamborg- ar. Tungufoss kom til Rvíkur 12. 10 frá Kristiansand. Skipaútgrerð rík/siiss. Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er á Vestfjövðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík SVEFNGENG- ILLINN Súrrealiska málarinn, Salvador Dali, réði eitt sinn til sín nýtt model. Fyrsta daginn sem hún kom, bauð hann hana. velkoma með glasi af víni. Meðan liún neytti drykkjarins, tók hann fram teikniblokk og byrjaði að teikna hana. —■ Eigum við að byrja, sagði stúlkan og klæddi sig úr pels- inum. — Þér þurfið ekki að afklæðagí, sagði Dali með afgerandi haiíd- sveiflu, ég horfi ekki á yður, ég horfi í gegnum yður. Unga stúlkan horfði fyrst undr- andi á málarann, en rak síðan upp skræk er hún sá að hann hafði teiknað beinagrind á blaðið. Maður nokkur kvartaði yfir því við Mark Twain, að hann gengi í svefni. Mark Twain hripaðj þá nokkrar línur á miða og rétti manninum. Á miðanum stóð: Res ept.... Stór kassi af teiknibólum Hvert kvöld, áður en maður fer í rúmið, skal maður strá þrem matskeiðum af teiknibólum um- hverfis rúmið sitt. kl. 21.00 í kvöld til Vmeyja. Þyrill fór frá Bergen í gær álelðis til ís- lands. Skjaldbreið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Herðu- breið er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell kemur til Kotka í dag fer þaðan um 21. þ.m. til Stettin og íslands. Arnarfell fór 11. þ.m. frá Norðfirði áleiðis til Ventspils væntanlegt þangað um 17. þ.m., fer þaðan til Leningrad og íslands. Jökulfell losar og lestar á Norður landshöfnum. Dísarfell er í Borg- arnesi, fer þaðan til Stykkishólms og Vestfjarðahafna. Litlafell los ar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell er væntanlegt til Bordeux á morgun. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 21. þ.m. frá Batumi. Stapafell losar á Norðurlandshöfn- um. Polarhav er í London. Borg- und er á Hvammstanga, fer það- an til Blönduóss. Norfrost er í London. Jöklar h.f. Drangajökull er á leið til Rvíkur frá Bandaríkjunum. Langjökull er í Rotterdam. Fer þaðan til Rvíkur Vatnajökull fór 12. þ.m. frá Blönduósi áleiðis til Grimsby og London. Eimskipafélag Reykjavikur h.f. Katla er væntanleg til Ventspils í fyrramálið. Askja hefur væntan- lega farið frá Leningrad í gær á- leiðis til Reykjavíkur. Hafskip h.f. Laxá fór frá Nörresundby 15. þ.m. til Haugasunds. Rangá er í Rvík. Húsmæður! Munið fund Hús- mæðrafélags Reykjavíkur í Breið- firðingabúð á morgun kl. 8.S0. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins. Fundur verður haldinn á miðviku dag kl. 8.30 í Iðnó uppi. Kirkjukór Langholtssóknar heldur bazar í byrjun nóvembermánaðar n.k. til styrktar orgelsjóði. Gjöf- um veita móttöku: Aðalbjörg Jóns- dóttir Sólheimum 26 sími 33087, Erna Kolbeins Skeiðarvogi 157 sími 34962, Stefania Ólafsson Lang holtsvegi 97 sími 33915 og Þórey Gísladóttir Sunnuvegi 15 sími 37567. Vinsamlega styrkið málefnið FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vmeyja, Húsavíkur og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Vmeyja og Egils- staða. Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 4.00. Fer til Néw York kl. 01.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá KLIPPT að kynnast tveímur stúlkusu 20-"-33 Vísir, okt. 1963. TIL HAMINGJU Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Brautarholtskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni, ungfrú Oddný Snorradóttir og Ólafur Friðriks- son. Hejmili þdinja verður að Austurbrún 21. (Ljósm.: Studio Guðmundar). Afi gamli Sem sagt nóg í fréttum: Fegurðarsýning á hrútum inn á Skeiðvelli — og Thelma kosin ungfrú Norð- urlönd j 4.. New York kl. 10.00. Fer til Gauta borgair, Khafnar og Stafangursi kl. 11.30. Snorri Sturluson er vænt anlegur frá New York kl. 12.00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 13. 30. Þorfinnur karlsefni er værit- anlegur frá Stafangri, Khöfn og Gautaborg kl. 2.00. Fer til iiew York kl. 22.30. I Pan Amercan. Pan American-þota kom til Kefla- víkur kl. 07.45 í morgun. Fór til Glasgow og London kl. 08.30. Vænt anleg írá Londfon og GLasgow kl. 18.55. Fer til New York kL 19.40. BrejQfÍrfetngaféiagið sýnlr kvik- mynd frá vígsluathöfn Reykhóla- kirkju í kvöld kl. 8.30 stundvís* lega í Breiðfirðingabúð. Að því loknu verður spiluð félags’C.st. Góð verðlaun veitt. Síðan verður stiginn dans til kl. 1. Breiðfirðing- ar! Mætið öll vel og stundvíslega og takið með ykkur gesti. Tíu þúsund króna minningargjöf til HaUgrímskirkju. Dætur hjón- anna Sigurðar J. Gíslasonar og Guðríðar Guðjónsdóttur, er eitt sinn bjuggu að Ketilsstöðum f Hvammssveit, hafa gefið skrúða- sjóði Hallgrímskirkju kr. 10.000, til minningar um foreldra sína. Er gjöf þessi gefin í tilefni þess, að í dag 16. okt. eru hundráð ár liðin frá fæðingu móður þeirra. Þær systur hafa áður látið fé af hendi rakna til Hallgrímskirkju. Ég þakka þeim vinarhug þeirra og hjálpsemi. Þóra EJ'jrarsdóKír formaðué Kvenfélags Hafigrímskirkju. _ 1 Kvenfélag Óháða safnaðarins. BaZ ar félagsing verður 3. nóvember f Kirkjubæ. , Miövikudagur 16. okt. 20.00 Tónleikar: Þrjár lúðrasveitir leika undir stjórn Harrys Mortiher. 20.15 Erindi: Fyrstu gripasýningarnar í Skaga firði þjóðhátíðarárið 1874 (Oscar Clausen rithöfund ur). 20.40 íslenzk lög eft ir yngri tónskáldin. 21.00 Framhaldsleikritið „Ráð- gátan Vandyke" eftir Francis Durbridge; VI. þáttur: Sá grunsamleg- asti. Þýðandi: Elías Mar. — Leikstjóri: Jónas Jón- asson. Leikendur: Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þor bjamardóttir, Arnar Jóns son, Lárus Pálsson, Har- aldur Björnsson, Helga Valtýsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Baldvin Hail- dórsson og Flosi Ólafs- son. 21.35 Tónleikar: Ungversk rapsódía nr. 4 eftir Liszt. (Fílharmanítl hljómsveitin í Berlín leikur; Herbert von Kar- ajan stjórnar). 21.50 Upplestur: Sigurður Skúlason magister les ljóð eftir Þorgeir Svein- bjarnarson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Lakshmi Pandift Nehru — brot úr ævisögu eftir Anne Guthrie; I. Iestur (Sig- ríður J. Magnússon þýðir og flytur). 22.30 Nætur- hljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 10. þ.m.. Hljómsveitarstjóri: Proinnsias O’Duinn. Sin- fónía nr. 8 í G-dúr op. 88 eftir Antonin Dvorák 3.15 Dagskrárlok. 14 16. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.