Alþýðublaðið - 16.10.1963, Blaðsíða 5
FRÁ ALÞINGI
Bjartmar Guðmundsson (S)
Jón Árnason (S)
Páll Þorsteinsson (F)
Ásgeir Bjarnason (F)
Landbúna'ðarnefnd:
Jón Þorsteinsson (A)
Sigurður Ó. Ólafsson (S)
I Bjartniar Guðmundsson (S)
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 16. okt. 1963 £
NEÐRI DEILD:
Fjárhagsnefnd:
Sigurður Ingimundarson (A)
Matthías Mathiesen (S)
Davið Ólafsson (S)
Skúli Guðmundsson (F)
Einar Ágústsson (F)
Sanigönguinálanefnd:
Benedikt Gröndal (A)
Sigurður Bjarnason (S)
Jónas Pétursson (S)
Björn Pálsson (F)
Sigurvin Einarsson (F)
Landbúna'ðarnefnd:
Benedikt Gröndal (A)
Gunnar Gíslason (S)
Jónas Pétursson (S)
Ágúst Þorvaldsson (F)
Björn Pálsson (F)
S jávarútvegsnefnd:
Birgir Finnsson (A)
Sverrir Júlíusson (S)
Framh. á 15. síðn
v/Miklatorg
Sími 2 3136
Bílasalan BILLINN
Sölumaffur Matthías
• | / 1
2
Sími 24540.
hefur bílinn.
Ásgeir Bjarnason (F)
Páll Þorsteinsson (F)
S jávarútvegsnefnd:
Eggert G. Þorsteinsson (A)
Jón Árnason (S)
Þorvaldur G. Kristjánsson (S)
Helgi Bergs (F)
Ólafur Jóhannesson (F)
Iffnaffarnefnd:
Eggert G. Þorsteinsson (A)
Magnús Jónsson (S)
Þorvaldur G Kristjánsson (S)
Hermann Jónasson (F)
Gils Guðmundsson (K)
Heilbrigffis- og félagsmála-
nefnd:
Jón Þorsteinsson (A)
Auður Auðuns (S)
Þorvaldur G. Kristjánsson (S)
Karl Kristjánsson (F)
Ásgeir Bjarnason (F)
Menntamálenefnd:
Jón Þorsteinsson (A)
Auður Auðuns (S)
Ólafur Björnsson (S)
Páll Þorsteinsson (F)
Gils Guðmundsson (K)
AlJsherjarnefnd:
Eggert G. Þorsteinsson (A)
Magnús Jónsson (S)
Ólafur Björnsson (S)
Ólafur Jóhannesson (F)
Hermann Jónasson (F)
Reykjavík, 15. okt. — EG.
í DAG fóru fram á alþingi
kosningar í fastanefncfcr þiing-
deilda. í neðri deild fengu
kommúnistar ekki mann í neina
nefnd. í efri deild féllu atkvæði
’þannig í nefndakjörinu,, að
varpa varð hlutkesti milli ann-
ars manns Framsóknarmanna
og mann s kommúnista. Af átta
hlutkestum unnu kommúnistar að-
eins tvö, og vann Gils Guðmunds-
son þau bæði.
EFRI DEILD:
Fjárhagsnefnd:
Jón Þorsteinsson (A)
Ólafur Björnsson (S)
Magnús Jónsson (S)
Karl Kristjánsson (F)
Helgi Bergs (F)
Samgöngumálanefnd:
Jón Þorsteinsson (A)
Reykjavík 15. okt. — EG
í dag voru lagðar fram á al-
þing.j tVær þingsályktunartillög-
ur. Jónas Pétursson (S) og Magn-
ús Jónsson (S) eru flutningsmenn
svohljóðandi t’illögu um endur-
skoðun laga um Bjargráðasjóð o.
fl.:
Alþingi ályktar að fela rikis-
stjórninni að láta endurskoða lög
um Bjargráðasjóð íslands í þvi
skyni, að komið verði á íót trygg-
ingarkerfi fyrir landbúnaðinn í
heild, sem geti að mestu leyti
mætt tjónum, sem koma fyrir af
náttúruhamförum og annarri ó-
áran.
Ber þá að athuga, hvort Bjarg-
ráðasjóður í þeirri mynd eða
svipaðri, sem hann er nú, sé eðli-
legasta formið á lausn allsherjar-
tryggingarmála landbúnaðarins,
eða sjálfstæð tryggingarstofnun,
og á hvern hátt er fært og eðlilegt
afla aukinna tekna til þessara
trygginga.
Þessarj endurskoðun og athug-
un verði hraðað eftir föngum,
enda verði kvaddar til undirbún-
ings málsins þær sérstofnanir, er
telja má málið skyldast.
í niðurlagi greinargerðar með
tillögunni segir m.a. svo:
„Það hníga að því flest rök að
þetta mál upp sem endurskoð
un bjargráðasjóðslaga. Vandi máls
er ekki sá að finna, hvaða
þarf að bæta, heldur er vand
inn að finna sanngjarna og ör-
ugga tekjuöflunarleið og sann-
gjarnt og öruggt form fyrir bóta-
greiðslum. Þessi endurskoðun er
engan veginn áhlaupaverk, en hlýt
Framh. á 15. síðu
Samkvæmt framansögðu hafa í
kommúnistar því aðeins mann í j
tveim nefndum efri deildar, en i
Framsókn tvo menn í sex nefnd-
um efri deildar, en einn í tveim.
í hlutkestinu kom þrisvar fýrir,
að Framsóknarmaðurinn dró tölu,
sem var aðeins einum hærri en sú,
sem maður kommúnista dró.
Kommúnistar virðast ekki hafa
átt upp á pallborðið hjá forsjón-
inni í dag og finnst ýmsum það
lilálegt, að Gils, aðkomumaður-
inn, skyldi hafa verið sá eini, er
komst í nefndir.
Kosið var í eftirtaldar nefndir í
báðum þingdeildum: Fjárhags-
nefnd, samgöngumálanefnd, land-
búnaðarnefnd, sjávarútvegsnefnd,
iðnaðarnefnd, heilbrigðis- og fé-
lagsmálanefnd, menntamálanefnd
og allsherjarnefnd, heilbrigðis- og
íélagsmálanefnd, menntamála-
nefnd og allsherjarnefnd.
Úrslit nefndakjörsins urðu sem
hér segir:
ÞJÓÐVÍLJINN OG
UNGVERJARNIR
ÞJÓÐVILJINN gumar af
því á íorsíðunni í gær, að
Ungverjarnir, sem komu
hingað á sinum tíma, séu
nú að ílytjast af landi broít.
Þjóðviljinn kveður þá
„flýja viðreisnina“.
Ekki sá Þjóðviljinn neitt
athugavert við ástandið í
Ungverjalandi árið 1956,
þegar alþýða landsins gerði
uppire|isn gegn valdhöíun-
um og krafðizt aukins frels-
is og almennra mannrétt-
inda. Þá voru Þjóðviljamenn
ekki seinir á sér að leggja
blessun sína yfir verk
Rússa og hinna ungversku
leppa þeirra.
Nú hafa valdhafarnir í
Ungverjalandi séð þann kost
vænstan, að slaka á stjórn-
artaumunum og veita lands-
fólkinu ýmislegt, sem það
krafðist í byltingunni 1956.
Um þetta hafa fjölmörg
erlend blöð getið, og eru
sammála um, að margt hafi
breytzt í Ungverjalandi síð-
an 1956.
Þjóðviljinn er hissa á, að
Ungverjarnir skuli nú vilja
snúa heim. Vera má, að á-
stæðan til undrunarinnar
sé sú, að þeim sé ekki Ijóst
gildi hugtaksins, föður-
landsást. Fólk þetta kýs nú
sumt að hverfa til síns
heima, einfaldlega vegna
þess, að margt er breytt írá
því að það flúði land, og
aðstæður aðrar cn 1956.
ÞÝZKA blaðið „Lubeck-
er Nachrichten” gerði ný-
lega samanburð á því, hvað
þjóðþing hinna ýmsu landa
kostuðu á hvern íbúa viðkom
andi lands. Reyndust Hol-
lcndingar hafa ódýrast þing
þeirra þjóða, sem athugað-
ar voru, og kostnaður 0,45
þýzk mörk á íbúa. Næst
komu Brotland með 0,63
mörk og Vestur-Þýzkaland
með 0,75 mörk.
Þinghald er að sjálfsögðu
mun dýrara á íbúa hjá smá-
þjóðum en hinum stærri
(nema hjá Hollendingum).
í Noregi reyndist kostnaður-
inn 2,04 mörk á mann, í
Svíþjóð 2,77 mörk og í
Luxemborg 3,62 mörk.
Lauslegur útreikningur
varðandi sama kostnað á ís
landi hefur leitt í ljós, að
samkvæmt fjárlögum 1963
er þingkostnaðurinn 12,5
millijó'njr, sem er yfir 6
mörk á íbúa. Á næsta ári
verður kostnaðurinn um 9
mörk á hvern íbúa.
Það er dýrt að vera sjálf-
stæð smáþjóð. Og þó eru
alþingismenn sagðir lægst
launuðu þ'ngmcnn Evrópu,
jafnvel lægri en Færeying-
ar. En nú fá þeir ein-
hverja uppbót eins og aðrir
STÚDENTAR OG
1. DESEMBER
Á almennum stúdenta-
fundi á mánudagskvöld kusu
háskólastúdentar nefnd til
að annast hátíðahöldin 1.
desember, og nefnd til að rit
stýra stúdentablaði, cr út
kemur þann dag.
Kommúnistar og Fram-
sóknarmenn höfðu uppi
mikla smölun og varð sænii-
lega ágengt. Lýðræðissinn-
ar náðu þó meirihluta í báð
um fyrrnefndum nefndum,
fengu þrjá menn af fimm.
1. desember í ár verður
helgaður efninu „Staða ein
staklingsins í nútíma hjóð-
félagi" og er gott til þess
að vita að dagurinn skuli nú
upphafinn yfir hið pólitíska
argaþras, sem einkennt hef-
ur hann um of sl. ár.
HVAÐ KOSTA
ÞINGIN? '
Dagskrá sameinaffs Al-
þingismiðvikudaginn 16. okt.
1963 kl. 2 miffdegis. 3. fund-
ur. 1. V|Iffg^rff fiskileitp.r-
tækja, þáltill. /18. mál, Sþ.
/ (þskj. 18. — 2. Örorku- og
dánarbætur sjómanna, þál-
till'. /19. mál, Sþ /(þskj. 19)
— 3. Framkvæmdir Atlants-
hafsbandalagsins í Ilvalfirffi
þáltffl. /22. mál, Sþ. /(þskj.
22). — 4. Endurskoffun laga
um Bjargráffasjóff, þáltill.
/24. mál, Sþ. / (þskj. 24).
i Ce/l/re
Einangrunargler
Framleitt einungis úr úrvaltí
gleri, — 5 ára ábyrgff.
Pantiff tímanlega.
Korkiðjan h.f.
Skúlagötu 57. — Sími 23200..
Tökum að okkur
allskonar prentun
HagppenÍF
Bergþórugötu 3 *—• Sími 38270
KIPAUTGCRÐ RÍKISiNSj
M.s. Hekla
austur um land til Vopnafjarðas.*
22. þ. m.
Vörumóttaka á morgun og ái»
degis á föstudag til Djúpavogj,
Ðreiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðai,
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðai,
Eskif jarðar, Norðfjarðar, Borgai'-*
fjarðar og Vopnafjarðar.
Farseðlar seldir á mánudag.
BÍLA OG
BÚVÉLA
SALAN