Alþýðublaðið - 20.10.1963, Page 1

Alþýðublaðið - 20.10.1963, Page 1
Dagmerkingar á hyrnum ómerkar Eins og ðllum er í fersku minni. ollj þetta mál miklum deilum og blaðaskrifum, meðan það var til meðferðar í borgarstjórn. Þótti mörgum nokkurs fyrirhyggjuleys- is gæta í sambandi við afgreiðslu máisins'. Hafði |il dæmis ekki verið rætt við Verzlunarmanna- félag Reykjavíkur, sem óneitanlega hlýtur að eiga þarna stóran hlut að máli. Þá töldu þeir menn, sem kvöld söluleyfi liafa nú, að þessar reglur væru sízt til að bæta þjónustuna. Ætti fremur að leyfa hverjum sem vildi, að hafa verzlanir sinar opnar á kvöldin, eða selja gegn- um söluop. \ Flestir munu ugglaust hal'a talið, að mál þetta væri fullafgreitt eft ir að það hafði verið samþykkt í borgarstjórn. Því er þó ekki þann- ig varið, eins og Ijóst er af fram- angreindu. Það er á valdi ráð- herra hvort lokunartími sá, sem um getur í reglunum, verði leyfð- ur. Má búast við ákvðrðu* hang innan skamms. Reykjavík 19. okt. — ÁG Reglur þær um iokunartíma sölu búða, sem samþykktar voru j borgarstjórn fyrir skömmu, Uafa nú verið sendar félagsmáiaráðu- neytinu, en ráðherrann verður að samþykkja lokunartímann, ef ragl- urnar e'ga fram að ganga. Blaðið ræddi við Emil Jcns&on, félagsmálaráðherra, vegna þessa máls. Hann kvað ráðuneytið hafa réglurnar og hefðu þær verið sendar nokkrum félögum og fé- lagasamtökum til umsagnar, t.d. Neytendasamtökunum, Húsmæðra- félaginu og Félagi söluturnaeig- enda. Hefðu svör borizt frá nokkr- um þessara aðila, en ekki öllum. Engin ákvörðun yrði tekin, fyrr en svör væru komin frá öllum að* ilum. MIKILL fjöldi vélbáta er nú í Reykjavíkurhöfn, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Bátarnir eru um þessar mundir margir albúnir að hefja vetrarsfldveiöar. Myndina tók Ijósmyndari blaösins J. V. í gær af þaki Fiskiðjuvers Bæj- arútgerðar Reykjavíkur við Grandagarð. AMMtMWMMUMHMtMMHMMMMtMMIMHUtMttHmMMtl EINBÝLISHÚS -ELLIHEIMILI Reykjavík, 19. okt. — KG. CaSLI SIGURBJÖRNSSON fcauð í gær nokkrum fréttamönn- um til Hveragerðis. Aðaltilgang- urinn var að kynna nýjung sem nú er á döfinni fyrir gamla fólk- ið. Kom mönnum saman um að fcezta nafnið á henni væri Sam- TÓK UMSÓKN SÍNA AFTUR Séra Ingólfur Guðmundsson Sem hinn 15. þ. m. fékk veitingu fyrir Mosfellsprestakalli í Árnes- prófastsdæmi, hefur tekið aftur umsókn sína um Bústaðapresta- kall í Reykjavík. — (Frá skrif- stofu biskups). hjálp gamla fólksins. Hún er þann ig að í einu 5 herbergja húsi er fjórum einsfcaklingum ætlað að búa saman, og gætu það til að mynda verið tvenn hjón eða hjón og tveir einhleypingar. Þetta fólk myndi þá að mestu lifa út af fyr- ir sig og sjá um sína matargerð, en stofnunin sjá fyrir hráefni, þvo þvotta þeirra og fylgjast með líð an þeirra. Þetta hefur þá megin kosti að fólk, sem ennþá liefur heilsu til, getur haldið áfram að halda heim ili og það sparað starfskrafta þann- ig, að dvalarkostnaðurinn lækkar um 50 krónur á dag. En auðvitað verður það að vera samrýmt fólk, sem þannig býr. Nú er húsið fyrir hendi og þeg ar farið hafa fram nauðsynlegar breytingar og lagfæringar geta fyrstu vistmennirnir flutt inn. Elliheimilið í Hveragerði á nú Framhald á 13. siðu. Reykjavík 18. okt. GO. ORÐRÓMUR hefur verið uppi um það að undanfömu, að Mjólk ursamsalan hyggist Ieggja siður dagmerkingar á mjólkurhyraun- um. Við hringdum í Stefán BjÖrns son hjá samsölunni í dag og spurð um hann hvað hæft væri f þewru. Hann kvað þennaú orðróm al- rangan, hins vegar sfæði yfir end urskoðun og samræming 6 reglu- gerðum um þetta efni og með því væri ætlunin að kveða níður alls- konar vandkvæði, sem hafa verið á dagmerkingunni. Flutningaleiðir á mjólk eru hér Iangar og ógerlegt er að koma fjólkinni á markaðinn samdægurs og hún er gerilsneydd. Merking- arnar hafa ekki verið annað en blekking hingað til, því að mjólk, sem merkt er deginum í dag, er í rauninni frá því í gær. Ef mjólk in hins vegar væri merkt degin- um í gær, myndi engin húsmóðir vilja kaupa hana. Þó er þetta sama mjólkin. Ráðuneyti hefur skipað nefnd í þessu máli og er það nú til at- hugunar. 11-12 vindstig 1 Vestmannaeyjum Reykjavík, 19. okt. — ÁG. Djúp Iægð fór yfir vestanveri ísland í dag. Var spáð hinr. versta veðri á Vestfjörðum í kvöld, risrn- ingu og roki, 10-12 vindstig. Þá var mjög livasst á Suð-vesturlandl og fyrir hádegi voru 11-13 vind- stig í Vestmannaeyjum. HMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM iwwMMMMMMMMMMMMMMMMMW!4»MM Sjónvarpsmálin eru víðar ofarlega á baugi en hér á landi. Danir hafa nú komizt að þeirri niðurstöðu, að sjónvarpið sé friðarstillir á mörgum heimil- um. Vilja sumir þakka það sjónvarpinu, að hjónaskilnuð- um fer nú mjög fækkandi í Kaupmannahöfn. ' — Danska blaðið Aktuelt hefur í þessu samhandi nefnt eftirfarandi töl- ur: Árin 1958 og 1959 voru hjónaskilnaöir í Kaupmanna- höfn um það bil 1965 hvort árið. Á árinu 1961 urðu skiln- aðir hins vegar aðeins 1582. Margir telja, að þetta sé af- leiðing þess, að undanfarin 3 til 4 ár hefur sjónvarpstækj- um fjölgað mjög ört í Dan- mörku. Hjónaskilnuöum fari því fækkandi, þar sem nú sitji hjónin oft og einatt í sátt og samlyndi og horfi á sjónvE rpið á kvöldin, í stað þess að ríf- ast og pexa, þegar ekkert var sérstakt til að hafa fyrir stafni. 1 MM*MMMMMMMMMM*MMMMMMMMMMMMMMMMM%MMMMMM*MMM%MMMMVAMV* I M%%%%%%M%%MM»M1MM‘

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.