Alþýðublaðið - 20.10.1963, Síða 2
i JUtstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedlkt Gröndal. — Fréttastjóri:
| Ami Gunnarsson. — Ritstjómarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar:
14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við
Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald
tr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
ÞJÓÐIN VERÐUR
AÐ STALDRA VIÐ
j í TVEIM RÆÐUM, sem Gylfi Þ. Gíslason við-
j skiptamálaráðherra flutti samdægurs, lagði hann
, spilin á borðin og skýrði viðhorf ráðamanna Alþýðu
flokksins og Sjálfstæðisflokksins til þess vanda.
j sem steðjar að efnahagskerfi þjóðarinnar. Gylfi
, sagði, að þróun síðustu mánaða í verðlags- og kaup
'gjaldsmálum hefði ekki verið í samræmi við stefnu
| ríkisstjórnarinnar eða samkvæmt ósk hennar, held
! ur í algerri andstöðu við það, sem 'hún vildi og ætl-
aðist til. Ríkisstjómin hefði hvað eftir annað
| Ihvatt til þess, að launahækkanir yrðu ekki meiri
j en svaraði til aukningar þjóðartekna.
Samkvæmt upplýsingum ráðherrans má nú
búast við, að viðbrögð ríkisstjórnarinnar verði í
stórum dráttum á þessa leið:
1) Gengislækkun kemur ekki til greina vegna
þess, hve gjaldeyrisstaða þjóðarinnar er sterk,
framleiðsla vaxandi og verðlag útflutningsaf-
urða hagstætt.
1
lO'.V?' O.-r',
\
Hin heimsfrægu NORDMENDE
fást nú í B mismunandi gerðum.
sjónvarpstæki
Uppsetning á loftnetum
og ábyrgð á endingu.
2) Þjóðin verðurað staldra við — dragaúrAUKN-
INGU fjárfestingar og neyzlu. Framkvæmdir
j verða að komast í samræmi við skynsamlega
hagnýtingu þess vinnuafls, sem til er í land-
« inu.
3) Almenn launahækkun má ekki verða. Þetta tel-
ur Alþýðuflokkurinn þó óhugsandi, nema hin-
um lægst launuðu verði á einhvern hátt bætt
kjörin og verðlag verði bundið.
4) Ríkisstjórnin telur, að útflutningsatvinnuveg-
irnir geti borið sig með núverandi kaupgjaldi,
m. a. vegna útlits um verð útflutningsafurða.
EINKARITARI ■ FRAMTÍÐARSTARF
Vér viljum ráða vana skrifstoíustúlku, sem gæti tekið að
sér einkaritarastarf hjá oss.
Málakunnátta er nauðsynleg ásamt góðri æfingu í vél-
ritun. Æfing í að vélrita eftir segulbandi er æskileg.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri SÍS, Jón Arn-
þórsson, Sambandshúsinu.
I
Gylfi sagði, að með réttum rökum yrði ekki
mælt á móti þeirri staðreynd, að stefna ríkisstjórn
arinnar í efnahagsmálum undanfarin ár hefði leitt
til hagkvæmari og traustari framleiðsluhátta og
heilbrigðari og frjálsari viðskiptahátta en áður áttu
sér stað. Skynsamleg stefna í efnahagsmálum,
igott árferði og hagstæð 'viðskiptákjör hefðu valdið
því, að þjóðarframleiðsla hefði aukizt og lífskjör
þjóðarinnar batnað undanfarin ár, jafnframt því
sem þjóðin 'hefði eignazt yfir þúsund milljóna gjald
eyrissjóð og endurvakið lánstraust sitt erlendis.
Hins vegar kvað Gylfi skaðlega ringulreið hafa
verið á sviði kaupgjalds- og verðlagsmála og hefði
þar farið mjög á annan veg en stjórnin hefði ætl-
azt til. Þess vegna yrði nú að staldra við og gera
ráðstafanir á því sviði til að varðveita það, sem unn
izt hefur.
STAR F SMAN N AH ALD |||
Saksóknari
kannar málið
Reykjavík T8. okt. — ÁG
BLAÐIÐ hafði í gær samband
við full'trúa saksóknara ríkisins og
spuroi han nfrétta af máli Sigur-
biiörns Eiríkssonar. Kvaff hanil
saksóknara liafa fengiff máliff aff
kvöldi 17. þ.m. og væru þeir tæp-
ast farnir aff lesa skýrslurnar yfir.
Máliff snérist affxllega um meint
sv'k Sigurbjörns gagnvart bönk-
unum hér, sem væru í því fól'g-
in, að selja mjög liáar innstæðu-
fausar tékkaávísanir. Hefði Sig-
urbjörn viðurkennt þaff brot.
Þá hefði rannsóknin einnig
beinst að því hvort hlutaðeigandi
gjaldkerar Landsbankans hefðu
gerzt brotlegir við refsilögin með
því að kaupa ávísanir af Sigurbirni
Um niðurstöðu rannsóknanna
vildi hann ekkert segja en kvað
nánari frétta að vænta eftir helg
ina.
Fræðslufundur
Vélstjórafélags
Vestmannaeyia
VÉLSTJÓRAFÉLAG Vestmanna-
eyja efnir til fræðslufundar um
verkmenningu og kjaramál í
Akogeshúsinu í Vestmannaeyjum
n. k. sunnudag kl. 13.30. Vélstjóra
félagið leitaði til Iffnaffarmála-
stofnunar íslands um aðstoff til aff
koma þessum fundi á og varð
stofnunin viff þeirri beiffni og
munu þeir: Sveinn Björnsson,
verkfr. og Þórir Einarsson, viff-
skiptafr. flytja fyrirlestra á fund-
inum og leiðbeina þátttakendum
að öffru leyti.
Gert er ráð fyrir, að fundurinn
standi yfir frá kl. 13.30 og fram
eftir kvöldi með stuttu kaffi- og
matarhléi og verða eftirtaldir fyr-
irlestrar fluttir: Lífskjör og fram-
leiðni. Markmið og tilgangur hag-
ræðingar. Ný launagreiðslukerfi,
eðli þeirra og uppbygging. Sam-
starfsnefndir starfsmanna og
stjórnenda í fyrirtækjum og kerfis
bundið starfsmat. Eftir hvern fyr-
irlestur verða frjálsar umræður
og fyrirlesarar munu svara fyrir-
spurnum og einnig verða sýndar
fræðslukvikmyndir.
Öllum er heimill aðgangur, með<
an húsrúm leyfir.
£ '20. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
l