Alþýðublaðið - 20.10.1963, Síða 4

Alþýðublaðið - 20.10.1963, Síða 4
Símaskráin /964 Bangsímoo barnabuxur Þriðjudaginn 22. október n.k. verður byrjað að afhenda símaskrána 1964 til símnotenda í Heykjavík og Kópavogi, rg er ráðgert að afgreiða 2000 á dag. Símaskráin verður afhent í afgreiðslusal landssímastöðvar- innar Thorvaldsensstræti 4. á virkum dögum frá kl. 2—19, viema á laugardögum kl. 9—12. Þriðjudaginn 22. október verða afgreidd símanúmer 10000 — 11999 Miðvikudaginn 23. október verða afgreidd símanúmer 12000 — 13999 Vimmtudaginn 24. október verða afgreidd símanúmer 14000 — 15999 ?östudaginn 25. október verða afgreidd símanúmer 16000 — 17999 Laugardaginn 26. október verða afgreidd símanúmer 18000 — 19999 Mánudaginn 28. október verða afgreidd símanúmer 20000 — 21999 óriðjudaginn 29 október verða afgreidd símanúmer 22000 — 24999 Miðvikudaginn 30. október verða afgreidd símanúmer 32000 — 33999 j’immtudaginn 31. október verða afgreidd símanúmer 34000 — 35999 iföstudaginn 1. nóvember verða afgreidd símanúmer 36000 — 38499 Laugardaginn 2. nóvember verða afgreidd símanúmer 40000 — 41999. í Hafnarfirði verða símaskráin afhent á sístöðinni við Strandgötu frá mánudcginum 28. október n.k. Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar kr. 89.00. Við Miklatorg. BILA OG BÚVÉLA SALAN v/Nliklatorg Sími 2 3136 Aðalfundur Varðbergs verður á morgun, mánudag í Iðnó (uppi) ■kl. 8,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar, f jölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. BÓKARI - VÉLRITARI Staða bókara er laus til umsóknar. Góð æfing í vélritun nauðsynleg. Laun samkvæmt XI. launaflokki ríkisstarfs- manna (kr. 7150 til 8700 á mán.). Umsóknir eiga að hafa borizt fyrir 25. okt. V egamálaskrif stof an. Kaupfélagsstjórastarf Kaupfélagsstjórastarfið við Samvinnufélag Fljótamanna er laust til umsóknar nú þegar. t$ja, féSag verksmiðjufótks Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 22. október 1963, kl. 8,30 e.h. í Iðnó. Fundarefni: Kaupgjaldsmál. Félagar fjölmennið, sýnið skírteini við innganginn. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks. Merkjasala Blindravinafélags íslands verður sunnudaginn 20. okt. og hefst kl. 10 f.h. Sölubörn komið og seljið merki til lijálpar blindum. Góð sölulaun. — Merkm verða aflient í anddyrum þessara skóla: Austurbæjarskóla — Breiðagerðisskóla —. Hlíðaskóla — Langholtsskóla — Lauganesskóla — Melaskóla — Mið- bæjarskóla — Mýrarhúsaskóla — Vogaskóla — Öldu- götuskóla — Kársnesskóla — Kópavogsskóla og í Ingólfs- stræti 16. Hjálpið blindum og kaupió merki dagsius. Það giidir sem happdrættismiði. Blindravinafélag ísiands. Siguryair Sigurjénssoh hæstaréttaríögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Sími 11043. Tökum að okkur allskonar prentun HagprenÍF Bergþórugötu 3 — Sími 38270 Sunnudag'inn 20. okt n.k. byrja þeir prestar, er sótt hafa um hin auglýstu prestaköll hér í Reykja- vík að flytja messur í hinum ein- stöku prestaköllum og verður því haldið áfram til 17. nóv. nk. Verða þrjár messur hvern sunnudag, kl. 11, kl. 2 og kl. 5 og verður þess- um messum útvarpað á sérstakri bylgjulengd eða 212 metrum (eða 1412 ktfloriðum. Messuútvarp á tímanum kl. 11-12 á hinni venju- legu útvarpsbylgja ríkisútvarps- ins fellur niður, þegar þessum sér stöku messum verður útvarpað. Er þetta gert til þess að sem flest fólk í þeim sóknum, sem hér eiga hlut að máli geta fylgst með guðsþjónustum hinna ein- stöku umsækjanda. Óvíst er, að þeir láti oftar til sín heyra, þar til kosið verður og er eafnaðarfólki því einnig bent á að nota tæki- færið og sækja guðsþjónustur þeirra presta, er um -orestaköll þeirra hafa sótt. Messurnar verða auglýstar í dagblöðunum og í út- varpi fyrir hvern sunnudag. Starfinu fylgir húsnæði í góðu einbýlishúsi. Umsóknir ásamt meðmælum, upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfum, sendist til formanns félagsins, Ilermanns Jónssonar, Yzta-Mói, Fljótum, eða starfsmannastjóra Sam- bands ísl. samvinnufélaga, Jóns Arnþórssonar. Stjórn Samvinnufélags Fljótamanna. DAGVÖGGUSTOFA SUMARGJAFAR á Hlíðarenda fyrir börn frá 3ja mánaða til 2ja ára aldurs. Umsókmnn veitt móttaka í skrifstofu Sumargjafar, Forn- haga 8, mánudagrinn 21. þ. m., sími 16579. Stjórnin. ÚTBOÐ Tilboð óskast í hitaveitulagnir utanhúss í Heimahverfi. Svæðið takmarkast af Suðurlandsbraut, Álfheimum að Langholtsvegi. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Auglýsingasiminn er 14906 Askriffarsiminn er 14901 4 20. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.