Alþýðublaðið - 20.10.1963, Qupperneq 7
>uiiMiitiittiiimiHiiii:itiniiiiii!iimfiiti;mniiiitmíiiiiifiiiitliuit)m(iimtiitittnttitiitiitiinitimiiiiimtiint!itiiumtiiiiniiiiiimitiiiiiiiiiiiiiiiiij iiiisuiuimniiiiimniiiuiiiimtinnnnnimnimnnmmiii
mmmmmmmmmmmmmmmimmmmimmiimiimmmimiimmmmmmmmmmimmimimmmmiiimmmmmiimimiiimimmmmmiimmmmimmiimmimmiiimmimmmiiiimimii^
Alvöruleysi í Tjarnarbæ
Leikhús æskunnar: Einkenni-
Iegur maður.
Gamanieikur í 10 myndum
eftir Odd Björnsson.
Leikstjóri: Guðjón I. Sigurðs-
son. — Lciktjöld og búningar:
Sævar Helgason. — Elektrón-
isk tónlist: Magnús Bl. Jó-
hannsson.
Gamanleikur Odds Björns-
sonar, Einkennilegur maður,
var í fyrravetur leikinn í út-
varp; í sumar hefur leikflokk-
ur Leikhúss æskunnar ferðazt
með hann um landið og sýnt á
27 stöðum stendur í blöðun-
um; í fyrrakvöld var fyrsta
sýning leiksins í Reykjavík í
Tjarnarbæ. Á sínum tíma var
tiltölulega ánægjulegt að
heyra útvarpsflutning leiksins;
og endurnýjun þeirra kynna
í Tjarnarbæ var sömuleiðis
heldur geðþekkileg. Oddur
Björnsson ,,er nú tvímælalaust
eitt efnilegasta leikritaskáld
okkar,” segir í leikskrá. Þótt
þessi fullyrðing láti töluvert
yfir sér við fyrstu sýn, segir
hún kannski ekki svo ýkja
mikið sé öllu á botninn livolft;
og það verður með engu móti
sagt, að sýning Leikhúss æsk-
unnar hafi beinlínis afsannað
hana.
Gamalkunnugt umhverfi —
allténd af bókum og leiksýn-
íngum, hvað sem svokölluðum
veruleik líður: smáborgara-
fjölskylda í Reykjavík: upp-
blásinn faðir, tepruleg móðir,
sonurinn gæi af götunni og
dóttirin fölleit penpía, skrýt-
in kelling að norðan í eld-
húsinu, heimilisvinir í sama
stíl. Inn 1 þennan selskap kem-
ur svo „einkennilegur maður”
frá Parísarborg. Hann talar
dálítið um reikning og heil-
mikið um garðyrkju, að vísu
með næsta óljósum orðum;
það kemur líka á dag-
inn að garðyrkja hans er ekki
einkanlega moldarstjá, öllu
heldur einhvers konar mann-
rækt, ofan þindar og neðan;
sömuleiðis hefur hann töluvert
orð á atómsprengjunni, stront-
íum osfrv. Og mikið rétt, þetta
er „einkennUegur” maður:
hann vekur kellinguna upp frá
dauðum, barnar stelpuna ög
Oddur Björnsson
(Teikn. Ragnar Lár.)
drífur stráksa með sér út
hina óútskýrðu garðyrkju, t:
ar í leiðinni dálítið um ,,líi
Eg hef ekki lesið texta Od
Björnssonar, en mér virðist
í sviðsgerð leiksins sníði hai
burt ýmsa agnúa sem voru
útvarpsgerðinni, þótt ég i
ekki stutt það dæmum. Hi
vegar kann þessi hagræðii
leiksins að hafa bitnað á sjá
um hinum einkennilega mam
nýja leigjandanum, mynd ha
hefur hvorki skýrzt né skerp:
og hér naut ekki heldur Gís
Halldórssonar sem kann Svu
éinkar vel að fara með slíka
huldumenn. Það var varla von
að Sævar Helgason, (sem einn-
ig hefur gert snotra sviðs-
mynd leiksins), fengi gert garð
yrkjumanninn sérstaklega
sannfærandi; til þess vantar
hann alla fótfestu í textanum;
og liið „alvarlega” inntak
leiksins fer óneitanlega lönd
og leið með þessu hlutverki.
Hins vegar er sitthvað skemmti
legt í umhverfislýsingunni í
hinum gamalkunna farsastíl;
og mér virðist Oddur hafa
yddað sum orðsvör sín betur,
numið burt sumt hégómleg-
asta grínið úr útvarpssögunni.
Þó ekki allt: þannig er skír-
skotunin til „áhorfenda" í loka
myndinni heldur aumlegt frum
leiksbragð. Leikstjórinn, Guð-
jón Ingi Sigurðsson, sem hér
þreytir frumraun sína heldur
þessu gamni allvel til haga,
með tilliti til þess að leikar-
ar eru flestir nýliðar og við-
vaningar. Þó hlýtur maður að
Valdimar Lárusson, Sigurlín Oskarsdóttir, Þórunn Sigurðardótíir,
Grétar Ilannesson og Bergljót Stefánsdóttir.
'MIIMIIIIItMMII)IMIMIIMMMMMMMMMMMIMIIMMMMMMMMMIIIMMIIMMMIIMMM
ætla, og það vottar styrkleika
Odds, að í leiknari meðferð
gæti þetta gaman orðið marg-
falt fyllra og fjölskrúðugra:
þannig eru vinkvennaatriðin
bæði furðu daufleg og kokk-
teilboðið með kraftaverkinu
öldungis mislukkað; þar gæti
farsinn einmitt náð fullu veldi.
Fyrirferðarmesta hlutverk
leiksins er Maríu frænku,
þeirrar sem vakin er upp frá
dauðum, og þar í kemur Jón-
ína M. Ólafsdóttir ánægjulega
á óvart, gerir sannlega skop-
mynd kerlingar án þess ýkju-
leiks og öfga sem slík hlut-
verk bjóða einatt heim. Sigur-
lín Óskarsdóttir (frú Dóra) er
sömuleiðis ánægjuleg í sínu
hlutverki, veldur því nokkurn
veginn, sem er meira en sagt
verði um Þórunni Sigurðar-
dóttur og Bergljótu Stefáns-
dóttur (vinkonurnar) eða Grét-
iiMiiiiiiiMiMiiiMiiiiiiiiiiMMMiiMiiii iiiiiiMiiiMMimiiiiiMM11■ iMiMMiMM11m111,,■ 11M11M11111■ M * ar HaniiGSSon. (Hörður Tryggva
‘ § son). Grétar á að vísu við sama
f vanda að etja og Valdimar
i Lárusson (Daníel); höfundur
I gefur þeim svo ósköp lítið
i færi á hinum einkennilega
i kraftaverkamanni sem „boð-
i skapinn” flytur, að þeirra eina
i úrræði væri öfgafullur skop-
1 leikur — sem hvorugur veld-
I ur. Sigrún Kvaran (Heimasæta)
| er ósköp sæt; en Sigurður
| Skúlason (Útigangur) fannst
mér ekki ráða til fulls þehn
sanna götustrákshætti í anda
Denna og annarra þvílíkra —•
og til annars er eklci stofnað.
Og eru þá aUir nefndir sem-
koma við þessa sögu, nema
Magnús Bl. Jóhannsson, sem
samið hefur elektróníska tón-
list við leikinn. Ekki skal ég
um segja, hversu hún hæfir
efninu, en fortjaldið í Tjarn-
ÚR STÓL í RÚM MEÐ EINU HANDTAKI
í barnaherbergið —
gestaherbergið
er svefnstóll lausnm.
arbæ stígur merkilegan dans-
leik við þennan undirleik milli
mynda.
Hvað sem þessu líður, er
sýningin eins og áður segir
töluvert ánægjuleg. Það er létt-
leikabragur yfir þessu verki og ,
æskubragur sem vel hæfir hin-
um ungu leikurum; mistök
þeirra er óþarft að mikla fyr-
ir sér. Vonandi er bara
að Oddi Björnssyni nýtist al-
vara sín betur senn hvað líður;
þó kynni að vera að vænta fuli
gilds skopleiks írá honum.
Ó. J.
iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminHiiiiiiiiiiiiiiuiiMiiiiimnmiiiii
HIBYLAPRYÐI H.F.Síivn 38177 HALLAREVIULA
Ferð á fisk-
iðnsýningu
Ferðaskrifstofan Lönd og Leiffir
efnir til 12 daga ferffar sem sér-
staklega er ætluff þeim, sem á-
liuga hafa á fiskveiffum og fi.sk-
vinnslu. Ferðin hefst 6. nóvember
og verffur þá fariff til Gautaborgar.
Þar verður skoðuð Sænska fisk
iðnaðarsýningin og gefst- þátttak-
endum tækifæri til þess að kynn
ast þar ýmsu því helzta, sem uýtt
er í fiskveiðum og fiskvinnslu.
Frá Gautaborg verður farið til
Danmerkur, Þýzkalands og Eng-
lands. í þessum löndum verða skoð
aðar skipasmíðástöðvar og þekkt-
ar mótorverksmiðjur svo sem
Volvo, - Peota og Man. Einnig
gefst þátttakendum að sjálfsögðu
tækifæri til að skoða sig um á við
komandi stöðum. Ferðakostnaður
er 11.567 kr. og eru þar innifaldar
kynnisferðir og gistingar.
Krapaél á ísafirði
ísafirffi 19. okt. — BS — IIP
í DAG er norffaustanstrekking-
ur og krapaél á ísafirði og búizb
viff versnandi veðri meff kvöldinu,
Breiðdalsheiði, sem yfirl'eitt lokasff
alltaf í fyrstu snjóum, og affrir
f jallvegir í nágrenni ísaf jarffar erut
nú lokaðir, en hafa veriff færir íil
skamms tíma. Þeir, sem stundaff"
liafa vöruflutninga á bílum til og’
frá ísafirffi, hafa undanfarinn.
hái'fan mánuff haft ýtu sjálfir til
aff ryffja Icíifflna, en vegamála-
stjórnin hefur ekki komiff næ.'rit
því, og eru henni margir gramir ;,i'
þeim sökum. Bátar á ísafirði og"
öffrum nærliggjandi fjöffrum eri*
aff hefiia róffra um þessar mundir
Alþýffusambaivd Vesidjarffa eg
verkalýffsfélög á Vestfjörffum hafa
nú sagt upp gildandi samningum.
um kaup landverkafólks, og felf-
ur hinn .almenni kjarasamningui’
úr gildi 1. desember n.k. Ákvæffís
vinnusamningur um slægingu á
fiski fellur úr gildi 20. nóvember.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 20. okt. 1963 J