Alþýðublaðið - 20.10.1963, Page 16
• y.
■
44. árg. — Sunnudagur 20. október 1963 — 228. tbl.
GERA SJÁLFIR
VIÐ BfLA SÍNA
Ályktun kjördæmisráðs í Norðurlandskjördæmi eystra:
Er ekki niðurfærslu-
leiðin tímabær á ný?
TEKIÐ hefur til starfa í Kópa
vogi nýtt fyrirtæki, Bílaþjónust-
4 an í Kópavogi, en hér er um að
ræða bifreiðavcrkstæði af þeirri
tegund, að menn geta þar fengið
leigt verkstæðispláss fyrir bifreið
ir sínar, svo og verkfæri, til þess
að annast viðgerðir sjálfir. Verð-
ur hið nýja fyrirtæki opið alla
daga. virka sem helga, frá kl. 9—
22, og er þar rúm fyrir 10 — 14
bíla í senn.
Það er kunnara en frá þurfi að
segja, að oft reynist erfitt að fá
gert við bifreiðir í Reykjavík og
nágrenni og kemur þar m. a. til
JAFNAÐARMENN á Norð-
Austurlandi héldu þing fyrir nokkr
*im dögum og gerðu þá ályktun
tim efnahagsmál þjóðarinnar, að
nú beri „ . . . gaumgæfilega aö at
Jiuga, hvort ekki sé tímabært að
■reyna niðurfærsluleiðina, sem
gaí góða raun 1959, og þá við erf
iðari aðstæður á ýmsa lund en
«ú.“
Kjördæmisráð Alþýðuflokksins
f Norðurlandskjördæmi eystra var
haldinn í Húsavík 6. október síð-
*stliðin og geiði ýmsar ályktanir
MVHUttmnmtMwmw
|Ný fram-
I haldssaga
Bréfið kom morgun einn i
júlí. Ég lá í rúminu og var
að teygja úr mér, þegar bar-
ið var að dyrum .... Þannig
hefst hin nýja framhalds-
saga okkar, sem liefst í blað-
inu í dag. Hún er eftir Eliza
beth Nohr og er spennandi
frá upphafi til enda. Það
verður enginn svikinn sem
fylgist mcð henni frá byrjun.
tWWWWMWWWWWWM
um málefni þjóðarheildar og kjör-
dæmisins. Höfuðályktunin um
efnahagsmál var svohljóðandi í
heild sinni:
„Kjördæmisráð Alþýðuflokks-
ins í Norðurlandskjördæmi eystra
lýsir yfir, að það telur reynsluna
hafa sýnt, að efnaliagráðstafanir
núverandi ríkisstjórnar hafi í meg
inatriðum stefnt í rétta átt:
* Gert ísl. mynt gjaldgenga á al-
þjóðavettvangi.
* Skapað þjóðinni gjaldeyrisvara
sjóð.
* Stuðlað að aukinni sparifjár-
myndun.
* Örvað stórlega athafnalíf í land
inu.
* Aukið verzlunarfrelsi og vöru-
val.
Það hefur hins vegar sýnt sig,
að við þær áköfu verðbólgutil-
hneigingar, sem þjóðlíf okkar —
sem og raunar flestra þjóða nú á
tímum — hefur verið og er gegri
sýrt af hafa fyrrgreindar efnahags
ráðstafanir ekki reynzt þess megn
ugar að ná varanlegum stöðvunar
tökum á verðbólguþróuninni í
efnahagslífi landsmanna, enda
stjórnarandstaðan unnið gegn því
sem hún hefur framast mátt.
Að dómi kjördæmisráðs eru
verð- og launahækkanir orðnar
meiri en almenningi og þjóðarbú-
inu í heild hefur reynzt hagfellt,
svo að þú þróun ógnar nú efna-
hagslífi landsmanna nema bráður
bugur verði unninn að úrbótum.
Kjördæmisráð telur þó að fyrr
Tveir togarar
seldu i gær
Reykjavík, 18. okt - GO. í
TOGARINN Jón forseti seldi 104
tonn af ísfiski í Cuxhaven í fyrra
dag fyrir 86.210 mörk.
í morgun seldu tveir togarar í
Þýzkalandi. Fylkir í Cuxhaven
132 tonn fyrir 94.018 mörk og ilarð
bakur í Bremerhaven, 121 tonnjfyr-
ir 87-Í.800 mörk. r
verði að ganga frá bættum kjör
um til handa verka- og iðnverka-
fólki, verzlunarfólki og togarasjó
mönnum, en að þeim samningum
Ioknum beri gaumgæfilega að at-
huga, hvort nú sé ekki tímabært
að reyna niðurfærsluleiðina, sem
gaf góða raun 1959, og þá við erf
iðari aðstæður á ýmsa lund en
nú“.
WMWMttMtWtMtMMWWMWV
Skjaldbakan
sýnd í Rvík.
Skjaldbakan fræga er nú
komin tU Reykjavíkur. Hún
mun verða tU sýnis í dag,
frá 2 — 4, í húsi Fiskifélags-
ins við Skúlagötu. Einar
Hansen, sá sem fann þessa
margumtöluðu skjaldböku,
kom sjálfur með hana hing-
að, en mun ekki hafa tök á
að sýna hana almenningi
nema aðeins þennan dag.
■WMWMWiWWWMWW
FL0XKURINN
HAFNARFJÖRÐUR
Kvenfélag Alþýðuflokksins
í Hafnarfirði heldur fund
annaö kvöld, mánudag, í Al-
þýðuhúsinu. — Fundarefni:
Bæjarmálin, Vetrarstarfið. —
Einnig verður Bingo og kaffi.
AKRANES
Alþýðuflokksfélag Akra-
ness heldur félagsfund kl.
4 í dag í félagsheimili flokks
ins. Benedikt Gröndal al-
þingismaður hefur framsögu
um stjórnmálahorfur, kaup-
gjalds- og verðlagsmál. Fé-
lagar eru hvattir til að f jöl-
menna.
\WWWWWWWWWW
stóraukinn bifreiðainnflutningur á
síðustu árum og að því er virðist
of fá bifreiðaverkstæði til þess að
mæta þeim aukna innflutningi. Á
hinn bólginn eiga 'margir laghent
ir menn oft auðvelt með að gera
sjálfir' við farartæki sín, en skort
ir oftast nauðsynlég verkfæri, að
stöðu o. fl.
Bílaþjónustan í Kópavogi hef-
ur viljað reyna að koma til móts
við bifreiðaeigendur í þessum
efnum, og geta menn fengið þar
leigt verkstæðispláss fyrir bifreið
ir sínar fyrir kr. 30 á klst., og er
Framli. á 13. síðu
FYRSIU lÚNIflK-
AR MUSICA NOVA
Reykjavík 19. okt. KG.
FYRSTU tónleikar Musica
Nova verða á morgun sunnudag
klukkan 3 í Þjóðleikhúskjallaran-
um. Farið hefur verið inn á þá
braut að safna styrktarfélögum og
fá þeir ársskírteini. Verða þau
aflient á tónleikunum á morgun
og kosta 150 krónur.
Ráðgerðir eru 4 tónleikar í
vetur og hefur efnisskrá þeirra
verið ákveðin. Auk þess er gert
ráð fyrir aukatónleikum með er-
lendum gestum. Á tónleikunum á
morgun verða verk eftir M. Sei-
ber, P. Schat, A. Berg og Þorkel
Sigurbjörnsson. Verk hinna er-
lendu tónskáld eru öll frumflutt
hér á landl, en verk Þorkels Sigur
björnssonar Haustlitir hefur verið
flutt hér einu sinni áður, árið
1960.
Á Tónleikunum í nóvember verð
ur svo frumflutt nýtt verk eftir
Leif Þórarinsson, Kadensar. í ap
ríl er svo gert ráð fyrir, að ein-
göngu verði flutt verk sérstaklega
samin fyrir Musica Nova. Hefur
verið farið fram á það við nokk
ur tónskáld að þeir semji verk,
sem liæfi hljóðfæraskipun félags-
manna og eru þau verk nú í smíð
um.
í janúar mun Gunther Schuller,
sem hingað kemur til þess að
stjórna Sinfóníuliljómsveinni,
halda tónleika eða fyrirlestur eða
jafnvel hvoru tveggja.
Á fyrstu tónleikunum koma
fram í fyrsta sinn á vegum Musica
Nova Sigurveig Hjaltested söng-
kona, Ruth Ingólfsdóttir, fiðlu og
Hafliði Hallgrímsson, cello.
„VIÐ BÍÐUM
ÁTEKTÁ
Reykjavík 19. okt. — HP
1 TILEFNI af því, að SAS hefur
nú tckið í notkun ÐC-7C skrúfu-
vélar á leiðinni yfir Atlantshaf
og hlýtur því framvegis að keppa
við Loftleiðir um ódýr fargjöld á
þessari leið, snérj blaðið sér til
Kristjáns Guðlaugssonar, for-
manns stjórnar Loftleiða, í gær
og innti liann eftir því, hvort fé-
lagið hygðist nokkuð sérstakt fyr-
ir í þessu sambandi. Hann kvað
þetta mál hafa verið lengi á dóf-
inni og kæmi því engum á óvart.
„Það breytir engu þó að SAS fari
inn á markaðinn,“ sagði hann. Að-
spurður svaraði hann því til, að
þess hefði enn ekki orðið vart, að
SAS væri tekið að skaða Loftleið-
ir, en reynsla af SAS-fluginu
væri hins vegar ekki orðin löng.
Það sæist auðvitað síðar, hvort
það hefði einhver áhrif á hag Loft-
leiða, en fyrst um sinn mynda
forrái|(amenn félagsins bíða ró-
legir .átekta og fylgjast með allri
þróun mála. ,