Alþýðublaðið - 24.10.1963, Blaðsíða 11
LIÐIÐ' VERÐSKULDAÐ 2:1
Ánægjuleg afmælisgjbf til enska
knattspyrnusambandsins
LONDON, 23. okt. NTB-R.
Rútnlega 100 þúsund áhorfend-
ur sáu enska landsliðið sigra
„heimsliðið” á W'embley í dag: með
2 mörkum gegn 1. Öll mörki\
voru skoruð í síðari hálfleik og
sigurinn var fyllilega verðskuldað-
ur. Þetta var mjög ánægjulegur
sigur og enska knattspyrnusam-
bandið gat vart fengið betri afmæl-
isgjöf í tilefni 100 ára afmælis-
ins.
Öll mörkin voru skoruð ,,inn-
an fjölskyldunnar” eins og segir í
fréttaskeytum, þ. e. Skotinn Den-
is Law gcrði þetta eina mark
„heimsliðsins.” Paine og Greaves
skoruðu fyrir England. Greaves
skoraði annað mark, en það var
dæmt ógilt. Veðurskilyrði voru
hin be-ztu, heit haustsól og nærri
logn.
Sigur Englendinga hefði getað
orðið mun stærri eftir gangi leiks
ins, tvö til þrjú mörk yfir í fyrri
hálfleik hefði verið sanngjarnt.
Það var ekki fyrr en á 56. mín.,
sem fyrsta markið kom.
★ Marktækifæri á 1. mínútu.
Þegar á 1. mínútu leiksins virt-
ist ekkert geta komið í veg fyrir
mark, Bobby Chalton sendi ágæt-
an bolta til Jimmy Greaves, sem
skaut beint í fangið á rússneska
markverðinum Yasjin úr erfiðri
aðstöðu. Er 15 mínútur voru af
leik er Yasjin láréttur í loftinu til
að bjarga hörkuskoti frá Greaves,
þeir Bobby Smith og George Sast-
ham áttu einnig hörkuskot á mark
ið, en hinum frábæra Yasjin tókst
að halda markinu hreinu. Það var
grein'legt, að „heimsliðið" lék
með hálfum hraða í fyrri hálfleik
og liðið virtist fremur ósamstillt.
Ekki er því samt að neita, að ýmis
legt fallegt sást til einstakra leik-
manna.
★ Bjargaff á línu.
Síðari hálfleikur hófst með á-
gætu ensku marktækifæri, en Euc
aguirre frá Chile, sem lék bak-
vörð í stað Djalma Santos, bjargaði
á línu. Á 8. mínútu síðari hálfleiks
hafnaði boltinn í marki „heimsliðs
ins“, en þar sem Greaves fékk á
JIMMY GREAVES
skoraði tvö mörk, en annaff var
dæmt ógilt.
★ Sigurmarkiff 3. mín. fyrir
I'eikslok.
Markið efldi Englendinga mjög
og þrem mínútum fyrir leikslok
skoraði Greaves sigurmarkið, en
hann var jafnframt bezti maður
leiksins, þessa „leiks aldarinnar“
eins og sumir kalla hann. Skömmu
áður áttu Charlton og Greaves
skot í þverslá í opnum tækifær-
um.
★ Markmennirnir beztir.
Beztir í „heimsliðinu" voru Yasj
in frá Sovétrikjunum og Soskic frá
Júgóslavíu, sem báðir sýndu hrein
kraftaverk milli márkstanganna.
Beztur í framvarðlinunni var Pop-
ulhar frá Tékkóslóvakíu en í fram-
línunni voru þeir beztir, Denis
Law og Gento úr Real Madrid.
Það var greinilegt, að liðið var
ekki samhæft. Úti á vellinum sáust
falleg tilvik, en allt var eyðilagt
upp við enska markið.
★ Greaves bezti maffur leiksins.
England sýndi aftur á móti,
hvernig lið á að vinna saman, lið-
ið var jafnt, aðeins Jimmy Greaves ' * 7 ‘ _
skar sig úr, en hann var eins og j \ 1 CTÍ ITTÍ / ' M Áf I
fyrr er sagt, bezti leikmaður leiks- * 'I ‘ð|;y H' ,W'' ;
Denis Law skoraffi eina mark „heimsliffsins'
sig fríspark rétt í því að skotið
var á mark, var það dæmt ógilt.
★ „Heimsliffsmenn" höfðu Ieik-
iff 663 Iandsleiki.
★ England skorar.
Loks á 21. mínútu kom fyrsta
markið, hægri útherji Englands
Terry Paine skoraði. Paine átti
fremur laust skot á markið eftir
sendingu frá Jimmy Greaves.
★ „Heimsliffiff“ jafnar.
Þegar eftk markið sótti „heims-
liðið" mjög fast og Seeler, Vestur
Þýzkalandi, Puskas og di Stefano
áttu allir góð marktækifæri en
tókst ekki að skora. Á 37. mínútu
leiksins tókst Skotanum Denis Law
að jafna, en Puskas og Seeler áttu
einnig sinn stóra þátt í markinu.
Leikmenn ,,heimsliðsins“ höfðu
alls leikið 663 landsleiki, en flesta
hafði Ferenc Puskas leikið eða
89. Ensku leikmennirnir höfðu alls
leikið 198 landsleiki, flesta hafði
Bobby Charlton, Manchester Utd.
eða 46. Reiknað er með, að 250
milljónir manna hafi fylgzt með
leiknum í útvarpi og sjónvarpi.
KR-ingar
sigursælir
Meistaraflokkur KR í handknatt
leik hefur veriff á keppnisferff í
Vestur-Þýzkalandi undanfariff. Viff
höfum frétt af þrem leikjum liffs-
ins, tveiin lauk meff sigri og ein-
um meff tapi.
í fyrsta leiknum mættu KR-ing-
ar BTC-Ilamborg og KR vann meff
yfirburffum, 17-8. Þcss skal getiff,
aff 11 léku í hvoru, en því eru
KR-ingar algjörlega óvanir. Næsti
leikurinn var gegn Blue Weise
1894 og enn sigruffu KR-ingar eg
nú meff 17-15. Loks mætti KR-
liffinu Rodalbur, en þaff liff er
Pfalz-nieistari. Þjóffverjarnir sigr-
uffu meff 27-15.
di Stefano fyrirliði „heimsliffsins.
London, 22. okt. NTB-Reuter.
★ Tíu þúsund áhorfendur — og
þ.á.m. leikmenn „hemisliffsins” og
enska landsliffiff sáu Kaupmanna-
hafnar úrval sigra Arsenal í siff-
ari leik affilanna í svokallaffrl
„mcssbycup” hér í kvöld meff 3
mörkum gegn 2. Staðan í hálf-
lcik var 1-1.
Arsenal sigraffi í fyrri leiknum
meff 7-1 og hehlur því áfram
keppni.
Álaborg, 22. okt. (NTB-RB).
★ Á Álaborgal'-stadion í kvöldl
sigraði AB finnsku bikarmeistar-
ana Valkeakoskan HAKA meff 6
mörkum gegn 1. í hálfleik var
staffan 3-0.
Oslo. 22. okt. NTB.
-*■ Norska landsliffiff sigraði Val-
erengen í kvöld meff 4 mörkum,
gegn 3, en leikurinn fór fram
á Bislet.
vuwtMwmwHMHtnimt
Evrópumet í
100 metra
bringusundi
Bukarest, TT-AFP.
Rússneski sundmaðurinn
Georgij Prokopenko setti
nýtt Evrópmnet í 100 m.
bringusundi á alþjóðlegu
sundmóti hér, synti á
1.09,2 mín. Gamla metiff,
1.09,6 mín., átti Rússinn
Michael Farafonov.
MMWMWIWWWWIWWMWM
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. okt. 1963