Alþýðublaðið - 29.10.1963, Side 10
KARL BEN skorar.
Fram „burstaöi" Ármann 18:9:
Leikur kaftar
ms
að
musmni
Hér brýzt ungur Þróttari, Jón Sigurðsson í gegnum vörn Víkings og' skorar.
Þróttur sigraði Víking með 8:7:
Þróttur átti sigur-
inn fyllilega skilinn
ÞAÐ ÓVÆNTA skeði á sunnudag,
að óæft og lélegt lið Þróttar bar
sigurorð af Víking, sem flestir á-
litu að myndi veita Fram harða
báráttu um Reykjavíkurmeistara-
titilinn. Var hrein hörmung að sjá
til Víkinga á köflum, þeir voru
staðir og seinir og virtist vanta
allan baráttuvilja.
Leikurinn var jafn frá upphafi,
Víkingar skora fyrst, en Þróttur
jafnar. Víkingur nær aftur for-
ystu, Axel jafnar fyrir Þrótt, og þá
tekur Þróttur forystu með víta-
kasti, sem Þórður tekur. Þá koma
þrjú mörk Víkinga og flestir á-
horfendur álíta að nú muni Vík-
ingar taka leikinn algjörlega í
sínar hendur, en það fór nú öðru-
vísi. Axel minnkar bilið í eitt mark
fyrir hlé 5 gegn 4.
Haukur jafnar fyrir Þrótt strax
eftir hlé og enn nær Víkingur
tveggja marka forskoti. Þróttarar
leika hægt og taka enga áhættu,
þetta fer dálítið í taugarnar á Vík-
ingum, en þeir geta ekki náð bolt-
anum og allt í einu tekst Þróttur-
um að opna vömina og ungur og
efnilegur Þróttari, Jón Sigurðs-
son skorar ágætt mark af línu. síð-
ar jafnar fyrirliði Þróttar, Þórður
OLYMPÍULEIKARNIR KOSTA
125.000.000.000,00 KR.
• Tokio, 28. okt. (NTB-AFP)
1R. OLYMPÍSKU Sumarleikarnir,
sem fram fara í Tokio eftir tæpt
ód, munu kosta japanska ríkið sem
svarar til ca. 125 milljarða ísl. kr.
Það er þekktur japánskur fjármála
sérfræðingur, Shigeharu Oki, sem
stóýrir frá þessu í síðasta tölublaði
jápanskra „Fjármálatíðinda”.
Þes&i upphæð samsvarar hvorki
meira né minna en þriðjung jap-
önsku fjárlaganna. Innifalið í þess
ari upphæð er ýmislegt, sem
koma mun að notum að Olympíu-
leikunum loknum t. d. vegir og
margt í sambandi við umferðina í
Tokio. Einnig eru meðtaldar ýms-
ar endurbætur útvarps og sjón-
varps. Sérfræðingar ýmsir óttast,
að þessi mikla upphæð, sem varið
er til Olympíuleikanna muni geta
valdið verðbólgu.
Ásgeirsson með glæsilegu skoti,
7:7.
Síðustu mínúturnar voru geysi-
lega spennandi og rétt fyrir lok
leiksins fá Þróttarar vítakast og
Þórður skorar örugglega og þann-
ig lauk leiknum með óvæntum
sigri Þróttar, 8:7.
Ekki er hægt að hrósa liðunum
fyrir leikinn, en Þrótti þó frekar,
þeir héldu liraðanum niðri og
nýttu sín tækifæri betur. Víking-
ar voru óvenju daufir og kæru-
lausir og verða að herða sig, ef
þeir ætla að halda öðru sæti á
íslandsmótinu.
Stefán Gunnarsson dæmdi leik-
inn allvel.
FRAM gjörsigraði Armann í meist
araflokki karla á sunnudagskvöld,
Framarar skoruöu 18 mörk gegn 9
mörkum Ármenninga, staðan í hléi
var 7:3 fyrir Fram.
Ármann hóf leikinn með miklum
hraða og tvívegis lá boltin í marki
íslandsmeistaranna, án þess að
þeir svöruðu fyrir sig. En þá vökn-
uðu. Framarar til lífsins og sjö
sinnum skoruðu þeir það sem eftir
var af hálfleiknum og Ármann að-
eins einu sinni.
Það er einkennilegt með þetta
létta og skemmtilega lið Ármanns,
að það skuii ekki ná lengra, en
raun ber vitni Þeir léika oft af
miklum hraða og glæsibrag, en
þegar kemur að því að skora er
eins og allt renni út í sandinn, með
sama áframhaldi verða Ármenn-
ingar efnilegir að eilífu.
★ MARKAREGN
Mörkunum rigndi yfir Ármenn-
inga í síðari hálfleik og aðeins
eitt og eitt mark á stangli hafnaði
í marki Fram og þessu mikla
markaregni lauk með 18 gegn 9
eins og fyrr segir, fyllilega verð-
skuldaður sigur Fram.
Lið Fram er í stöðugri fram-
för og greinilegt er, að ekkert
Reykjavíkurliðanna getur komið í
veg fyrir, að Reykjavíkurmeistara
titillinn verði Framara einu sinní
enn. Framarar leika hratt og á-
rangursríkt, línuspil er mjög gott,
þeir geta beitt hröðum upphlaup-
um með góðum árangri og vörnin
er þétt og örugg. Enginn skarar
fram úr, liðið er jafnt og skemmti-
legt.
Ekki er hægt að hrósa Ármenn-
ingum fyrir leikinn. það er eins og
þá vanti hið afgerandi afl, spil og
vörn er hikandi og skipulagslaust,
þetta á að vera hægt að lagfæra,
en geri. Ármenningar það ekkl, er
eins víst að þeir hrapi niður í II.
deild eftir áramót.
Daniel Benjamínsson dæmdi
leikinn og slapp sæmilega frá því,
en ekki virðist okkur það rétt, að
leikmaður, sem brotið er á, fái að
skjóta, markvörður ver, en síðan
fái liðið annan möguleika í víta-
kasti.
Fram vann Þrótt
auðvendlega 18-9
FRAMARAR áttu fremur léttan.
dag í viðureign sinni við Þrótt í
meistaraflokkskeppni karla á
Reykjavíkurmótinu í handknatt-
leik sl. laugardagskvöld. Að vísu
var fyrri hálfleikur fremur jafn,
a. m. k. að því er mörkin snerti,
en þrátt fyrir það var- augljóst
hvert stefndi. Fram sigraði með
yfirburðum 18:9 og voru þeir í alla
staði vel að sigrinum komnir. í
hálfleik var staðan 8:6 fyrir Fram
og mó því segja að Framarar hafi
,,malað” Þrótt í seinni hálfleik,
enda var þá lítið um varnartil-
burði af hálfu hinna ungu og efni-
legu Þróttara. Lið Þróttar var nú
svipað og í leik þeirra gegn Val
Helgina áður þó örlar nú á ör-
lítið meiri hraða og baráttugleði
en þá. Á hinu er enginn vafi, að
þetta þróttarlið getur gert mun
betur og vantar þar „aðeins" vilj
ann til að standa sig betur. Von-
andi verður svo á næstunni. Fram-
araf voru sem áður „taktískir” vel
en mikið skortir þó enn á, aö æf-
ingin sé sem skyldi. Hjá Þrótti
voru Þórður, Axel og Guðmund-
ur einna beztir, en hjá Fram
Ágúst, Þorgeir og Ingólfur. Dóm-
ari var Björn Kristjánsson og
tókst honum sæmilega leikstjórn-
in. Mörk Fram: Ingólfur 7 (2 víti),
Sig. E. 3, Karl 3, Ágúst 2, Jón 2
og Hilmar 1. Mörk Þróttar: Þórð-
ur 3, Haukur 3, Axel 1, Gísli 1,
Jón Grétar 1.
V.
Prins keppir á
Olympíuleikunum
Vín, 25. okt. - NTB - AFP
PRINS Aga Khan mun keppa fyr-
ir íran á Vetrarleikunum í Inns-
bruck í vetur. í fyrravetur keppti
nrinsinn fyrir England í f jallagrein
um. Það er blað i Vín, sem skýrir
frá þessu og blaðið segir einnig,
að prinsinn sé að athuga mögu-
léika á að fá leigða villu í ná-
grenni Innsbruck.
.eikir yngri
lokkanna um
íðustu helgi
RSLIT í yngri flokkunum á
eykjavíkurmótinu um helgina:
. Laugardagur: |
flpkkur: ÍR-KR 7:6.
innudagur kl. 13.30:
2. fl. kvenna:
íkingur—Fram 2:5 !
alur — Ármann 4:6.
3. fl. karla:
íkingur — ÍR 6:5.
2. fi. karla:
R — Fram 4:8,
rmann — ÍR 5:11,
alur — Víkingur 9:7,
1. fiokkur:
ram ÍR 12:6.
íkingur(a) -— Víkingur(b) 8:6.
Sunnudagur kl. 20:15:
R — Þróttur 7:9. ! J
10 29- okt- 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ