Alþýðublaðið - 29.10.1963, Page 12

Alþýðublaðið - 29.10.1963, Page 12
fífif GAMLA B!() Kai 1147* Konungur konunganna (King of Kings) Heimsfræg stórmynd um ævi Jesú Krists. Myndin er tekin í litum og Super Tecnirama og sýnd með 4-rása stereófónískum hljóm. Sýnd kl. 5 og 8.30 Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Ath. breyttan sýningartíma. TÓNABlÓ [ Skipholti 35 Félagar í hernum. (Soldaterkammerater) Snilldar vel gerð, ný, dönsk gamanmynd, eins og þær gerast beztar, enda ein sterkasta danska myndin sem sýnd hefur verið á Norðurlöndum. í myndinni syng- ur Laurie London. Ebbe Langberg Klaus Pagh. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 50 2 49 Ástir eina sumarnótt Spennandi og djörf ný finnsk mynd með finnskum úrvalsleik- urum. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. MABURINN í REGNFRAKK- ANUM. Sýnd kl. 7. w STJÖRNUlfá M Síiíli 18936 UíU Þrælasalarnir Hörkuspennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk niynd í lit- um og CinemaScope, tekin í Af- ríku. Robert Taylor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Siiw Flower Drum Song Bráðskemmtileg og glæsileg ný amerísk söngva- og músik mynd í litum og Panavision byggð á samnefndum söngleik eftir Roger og Hammerstein. Nancy Kwan James Shigeta. Aukamynd: ÍSLAND SIGRAR Svipmyndir frá fegurðarsam- keppni þar sem Guðrún Bjarna- dóttir var kjörin „Miss World'". Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sími 1 15 44 Stúlkan og blaðaljós- myndarinn. (Pigen og Pressefotografen) Sprellfjörug dönsk gamanmynd í litum með frægasta gamanleik ara Norðurlanda. Pirch Passer ásamt Chita Nörby Gestahlutverk leikur sænski leik arinn Jarl Kulle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rffl Slml 601M 6. vika BARBARA i g.^,. ... u EFTIR SKÁLDSÖGU J0RCEN-FRANTZ JACQBSENS . 'ju MED ÍHARRIETftNDERSSON L'^lfiiÍÍlÍÍ :;kp Mynd um heitar ástríður og villta náttúru. Sagan hefur komið út á, ís- lenzku og verið lesin sem fram- haldssaga í útvarpið. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. Skáldið og mamma litla. (Poeten og Lillemor) Bráðskemmtileg dönsk gaman mynd, sem öll fjölskyldan mælir með. Aðalhlutverk: Helle Virkner Henning Moritzen Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Herforinginn frá Köpenick Bráðskemmtileg og fyndin ný þýzk kvikmynd um skósmiðinn, sem óvart gerðist háttsettur her- foringi. Aðalhlutverk: Heinz Riilimann. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLEIKHÖSIÐ ANDORRA Sýning miðvikudag kl. 20 vegna listkynningar í skólum. GÍSL Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Hart í bak 142. sýning. Miðvikudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Indíánastúlkan (The Unforgiven) Sérstaklega spennandi, ný ame rísk stórmynd < litum og Cinema Scope. — íslenzkur lexti. Audrey Hepburn, Burt Lancaster. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 9. Kópavogsbíó Simi 19 1 85 Ránið mikla í Las Vegas. (Guns Girls and Gangsters) Æsipennandi og vel gerð, ný amerísk sakamálamynd, sem fjall ar um fífidjarft rán úr bryn- vórðum peningavagni. Aðalhlutverlc: Mamie Van Doren Gerald Mohr Lea Van Cleef. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. LAUQARA8 Örlög ofar skýjimi Ný amerísk mynd í litum, með úrvals leikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TFCTYL evðvörn. Stúlka vön vélritun óskast til vinnu hálfan daginn hjá opinberri stofnun. Tilboð merkt: 1960 ásamt upplýsingum um fyrri störf (heimilisfang og símanúmer) ósk ast send blaðinu fyrir kl. 5 e. h. miðvikudag- inn 30. öktóber n.k. 'uglegur sendisveinn óskast. Vinnutíminn fyrir hádegi. AlþýBublaðiB, sími 14-900. Afgreiðslufólk Stúlkur eða piltar óskast til afgreiðslustarfa í nokkrar kjötverzlanir okkar. Einhver reynsla æskileg. — Nánari upplýs- ingar í skrifstofunni, Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til kaup- enda í þessum hverfum: Skjólunum Rauðalæk, Framnesvegi, Barónsstíg, Miðbænum, Bárugötu, Vesturgötu, Lindargötu, Grímstaðabolti Laugarási Rauðarárholti Sólheimum Kleppsbolt AfgreiSsSa AflþýðublaBssns Sími £4-900 Pórscafé SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30. Sími 10012 Brauðstofan Vesturgötu 25. Lesið Alþýðublaðið [wQwiflu" ZÍJLll 12 29. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.