Alþýðublaðið - 29.10.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.10.1963, Blaðsíða 13
RÁÐSTAFANIR Framh. af 7. síðu bifreiðum sínum. Ákvæðin hindri þó ekki ungmenni séu ílutt heim til sín, þótt ölvuð eéu. 3. Sett verði ákvæði í reglugerð um sérleyfishafa og hópferðaleyfis hafa, er geri þá ábyrgari en verið liefur um flutning ungmenna á skemmtistaði og aðra samkomu- staði. Ákvæðin beinist að því að koma í veg fyrir, að ungmenni eéu flutt á slíka staði, nema um skipu- lagðar ferðir só að ræða undir á- byrgri stjórn hæfilega margra fararstjóra eða að ungemnnin íari tii staðar, þar sem vitað er, að skipulagt mót fer fram eða að um- sjón og eftirlit sé á staðnum. Regl ur 2. tölublaðs hér næst á undan, gildi og um sérleyfis- og hópferða bifreiðir. 4. Settar verði reglur samkvæmt lögum um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra nr. 55/1949 um lækningar og félagslegar aðgerð ir til þess að sporna við ofdrykkju ungmenna, svo sem að ílytja ung- menni, sem ítrekað eru tekin ölv- uð á almannafæri, til læknismeð- fei'ðar. 5. Gefin verði út almenn reglu- gerð um útgáfu persónuskilríkja til ungmenna á aldrinum 12—22 ára. Verði miðað að því, að út- gáfa geti hafizt á hausti komanda. III. Nokkur atriði, er varða lög- gæzlu og dómgæslu. 1. Skemmtanaleyfi íyrir almenn- ar skemmtanir, svo sem dansleiki, hvers konar mót og mannfagnaði sem ungmenni hafa aðgang að, séu hvergi veitt nema tryggi lega sé séð fyrir nægilegu eftirliti og löggæzlu. 2. Með því að víða í héruðum er engin aðstaða fyrir löggæzlu- menn að taka til geymslu þá, sem ölvaðir gerast, valda óspektum eða setja ómenningarbrag á samkom- ur með öðrum hætti, er brýn nauð syn á, að gerð verði hið fyrsta á- ætlun um byggingu héraðsfangelsa samkvæmt lögum nr. 21/1961, þar sem þörfin er mest. 3. Löggæzla í héruðum landsins V'erði hið fyrsta efld eftir því sem fjárveitingar írekast leyfa, bæði hvað snertir fast lið og héraðslög- reglulið, skv. lögum um lögreglu- menn. 4. Þjóðvegalögregla ríkislögregl unna-r verði efld verulega, þannig að hún geti veitt héraðslögreglu- Sinubrunar Framh. af 7. síðu vegurinn verður snauður af ýms- um nytsömum næringarefnum. Flestir munu hafa haldið, að ask an hyrfi niður i svörðinni, en hún gerir það yfirleitt ekki, heldur skolar henni á brott eða hún fýk- ur fyrir vindi út í buskann. Ef þetta verða almennt vióur- kenr.d vísindi. mun vart verða nein fyrirstaða á því, að íslenzk iandbúnaðaryfirvöld fáist til að leggja því lið, að sinubruni verði bannaður eða að minnsta kosti mjög takmarkaður, þótt þau hafi ekki fram að þessu tekið skarið af og gengizt fyrir því til verndar ís- lenzku fuglalífi, að sinubruni yrði bannaður eftir að varptími er kominn. Þorsteinn Einarsson. mönnum nauðsynlegan stuðning og aðstoð. 5. Hert verðj eftirlit með því, að ungmenni fái ekki afgreitt á- fengi í áfengisútsölum eða á vin- veitingastöðum. 6. Haldið verði áfram baráttu gegn leynivínsölu og afgreiðslu slíkra mála fyrir dómi hraðað. 7. Hert verði á ráðstöfunum til þess að koma í veg fyrir smygl, eftir því sem frekast er unnt. 8. Unglingar og aðrir, sem eru ölvaðir á almannafæri og hafa í frammi ólæti, verði gerðir ábyrgir, svo að eftirminnilegt megi verða þeim sjálfum og öðrum víti til varn aðar. v/Mlklatorg Sími 2 3136 oo ///!'/', M' S^ChfS. cm Skúlaaötn 57. Sími 23200. Tek að mér hvers konar þýðmg ar úr og á ensku, EIÐUR GUÐNASON, Iðggiltur dómtúlkur og skjal»- þýðandi. Nóatúni 19, sími 18574. - Félagslíf - Glímufélagið Ármann. Skrifstofa félagsins í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar við Lind argötu verður opin í vetur reglu- lega á mánudögum, miðvikudög- úm og föstudögum kl. 8—9,30 síð- degis. Þar eru allar upplýsingar veittar varðandi félagsstarfið. Inn án vébanda Ármanns eru æfðar þessar íþróttir: Glíma, handknatt- leikur, kröfuknattleikur, sund, frjálsar iþróttir, skíðaíþróttir, róður og fimleikar. • Leitið upplýsinga um æfinga- tíma. Æfið í Ármanni. Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvab grleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Glímufélagið Ármann. Skrifstofa félagsins í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu verður opin í vetur reglulega á mánudögum, miðviku dögum og föstudögum kl. 8 — 9, 30 síðdegis. Þar eru allar upplýs ingar veittar varðandi félagsstarf ið. Innan vébandá Ármanns eru æfðar þessar íþróttir: Glíma, handknattleikur, körfuknattleik- ur, sund, frjálsar íþróttir, skíða íþróttir, róður og fimleikar. Leitið upplysingar um æfinga tíma. Æfið í Ármanni. Hvíiar iiælonskyrtur Kr. 269.00 Við Miklatorg. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur, sigtað- ur eða ósigtaður, við húsdyrn- ar eða kominn upp á hvaða hæí sem er, eftir óskum kaupenda Simi 32500. SANDSALAN við EUiðavog sf Karlmannaföt Drengjaföt Verzl. SPARTA Laugavegi 87. Bílasalan BÍLLINN Sölumaður Matthías Höfðatúni 2 Sími 24540. hefur bílinn. Barnavinafélagib Sumargjöf Framhaldsaðálfundur félagsins 'verður hald inn laugardaginn 2. nóvember 1963, kl. 14, Fornhaga 8. Fundarefni: 1. Lagabreytiíngar. 2. Önnur mál. Stjómin. SAMKEPPNI UM GAGN- FRÆÐASKÓLA Á SELFOSSI Hreppsnefnd Selfoss hefur ákveðið að efna til samkeppni um gagnfræðaskólabyggingu á Selfossi samkvæmt útboðslýsingu og sam- keppnisreglum Arkitektafélags íslands. Heimild til þátttöku hafa allir meðlimir Arkitektafélags íslands og námsmenn í byggingarlist, sem lokið hafa fyrri hluta prófi við viðurkenndan háskóla í byggingar- list. 1. verðlaun kr. 90,000,00 2. verðlaun kr. 45,000,00 3. verðlaun kr. 25,000,00 Samkeppnisgögn eru afhent af trúnaðar- manni dómnefndar Ólafi Jenssyni, Bygginga þjónustu A. í., Laugavegi 18 A. Tillögum skal skilað til trúnaðarmanns dóm nefndar í síðasta lagi 14. febrúar 1964 kl. 18. Skilatryggiing kr. 300,00. DÓMNEFNDIN. Nauðungaruppboð verður haldið eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík í vöru- geymslu Eimskipafólags íslands h.f. í Örfirisey, hér í borg, (Faxa”erksmiðjan) miðvikudaginn 6. nóvember n.k. kl. 1.30 e. b. Seldar verða ýmsar vörur til lúkningar aðflutningsgjöldum o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Auglýsingasimtnn er ] 4906 Sigurgeir Sigurjónssoti hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Simi 11043. meðan þér bíðið. Pressa fötin Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 29. okt. 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.