Alþýðublaðið - 29.10.1963, Page 14
UJ!
-« * * i
Hér á3ur fyrr var ísland
land eymdar og fátæktar.
Þá voru hér fábrotin fyllirí
og fermingarveizlurnar.
Nú skortir ei neitt. Nú er skemmtunin aldrei
skorin við neglurnar.
Og Þjórsárdalurinn okkar er orðinn
alheimsins stærsti bar.
KANKVÍS.
FLUGFERÐSR
Flugfélag íslands h.f.
Gullfaxí fer til Glasgow og Khafn
ar kl. 07.00 í dag. Væntanleg aftur
kl. 21.40 í kvöld. Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
nreyrar (2 ferðir), Egilsstaða, V-
rneyja, ísafjarðar og Sauðár-
Króks. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Húsavíkur, Vmeyja og Ísaíjarðaf'.
Pan American.
Pan American-þota er væntanleg
frá New York í fyrramálið kl. 07.
45. Fer til Glasgow og London kl.
08.30.
SKIPAFRÉTTIR
Eimskipafélag fslands h.f.
Bakkafoss fer frá Hamborg 30.10
til Rvíkur. Brúarfoss fer frá New
York 28.10 til Charleston og R-
víkur. Dettifoss fór frá Rvík 27.
10 til Dublin og New York. Fjall-
foss fór frá Rvík 27.10 til Aust-
fjarða, Raufarhafnar og Norður-
landshafna. Goðafoss fór frá
Gdynia 24.10, væntanlegur til R-
víkur kl. 05.00 í fyrramálið 29.10
kemur að bryggju um kl. 08.00.
Gullfoss kom til Rvíkur 27.10 frá
Khöfn og Leith. Lagarfoss fór
frá Rvík 25.10 til Gloucester og
Kvöld nokkurt las Ludwig Ti-
«ck hið dramatíska söguljóð sitt
„Leben und Tod der Genoveva",
fyrir Goethe.
Daginn eftir sagði Goethe:
— Hann byrjaði að lesa klukk-
an átta og þegar hann liafði lokið
lestrinum sló klukkan 11. Slög
klukkunnar á níunda og tíunda
tímanum heyrði ég aldrei........
Mark Twain heimsótti eitt sinn
nágranna sinn og bað liann að
lána sér ákveðna bók.
Með mestu ánægju, sagði ná-
granninn, en þú verður bara að
lesa hana hér, ég lief það fyrir
reglu, að lána aldrei bækur mín-
ar burtu.
Nokkrum dögum síðar bað þessi
sami nágranni Mark Twain að lána
sér garðsláttuvél.
Alveg sjálfsagt, þú verður bara
að nota hana hér, ég lief það fyrir
reglu að lána hana aldrei út af
blettinum.
New York. Mánafoss fer frá Grav-
ajrna 29.10 til Gautaborgar og
Kristiansand. Reykjafoss kom til
Rvíkur 22.10 frá Hull. Selfoss fór
frá Charleston 19.10 til Rotter-
dam, Hamborgar og Rvíkur. Trölla
foss fer frá Hull 30.10 til Rotter-
dam, Bremen og Hamborgar.
Tungufoss fer frá Reyðarfirði 28.10
til Lysekil, Gravarna og Gauta-
borgar.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Rvik á morgun aust-
ur um land í hringferð. Esja er
í Rvík. Herjólfur fer frá Vmeyjum
kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill
er í Rvík. Skjaldbreið fer frá R-
vík í dag til Breiðafjarðarhafna
og Vestfjarða. Herðubreið er í
Reykjavík.
Jöklar lr.f.
Drangajökull er í Vmeyjum fer
þaðan til Camden U.S.A. Langjök-
ull lestar á Norðurlandshöfnum.
Vatnajökull kemur til Rvíkur í
kvöld frá London.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Sölvesborg. Askja er
í Reykjavík.
TIL HAMINGJU
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Árelíusi Níelssyni
í Langholtssókn ungfrú Erla Jóns
dóttir og Björgvin Kjartansson.
Heimili þeirra verður að Karfa-
vogi 27.
Börn, sem seldu merki Barnavernd
ardagsins og ekki náðu að skila
á laugardag skili hið fyrsta til
sálfræðideilda skólanna Tjarnar-
götu 12 eða til Matthíasar Jón-
assonar Háskóla íslands.
Neskirkja. Fermingarbörn mæti í
kirkjunni á miðvikudaginn kemur
30. okt. kl. 5. Sóknarprestur.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík, hefur ákveðið að halda
bazar þriðjudaginn 5. nóvember.
Félagskonur og aðrir velunnarar
sem ætla að gefa á bazarinn eru
vinsamlegast beðnir að koma gjöf-
unum til Bryndísar Þórarinsdóttur
Melhaga 3. Elínar Þorkelsdóttur,
Freyjugötu 46. Kristjönu Árna-
dóttur, Laugavegi 39. Ingibjargar
Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46a.
og Margrétar Þorsteinsdóttur. Ver
zl. Vík.
Bókasafn Seltjarnarness.
Opið: Mánudaga kl. 5.15 7 og 8-10.
miðvikudaga kl. 5.15-7 Föstudaga
kl. 5.15-7 og 8-10.
Kirkjukór Langholtssóknar heldur
bazar í byrjun nóvembermánaðar
n.k. til styrktar orgelsjóði. Gjöf-
um veita móttöku: Aðalbjörg Jóns-
dóttir Sólheimum 26 sími 33087,
— %
Frá Borgarbókasafni Reykjavíkur.
Ötlánstímar frá 1. október: Aðal-
safnið Þingholtsstræti 29a, sími
12308. Útlánsdeild: Opið 2-10 alla
virka daga, laugardag 2-7, sunnu-
daga 5-7. Lesstofa: Opin 10-10 alla
virka daga, laugardaga 10-7, sunnu
daga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34:
Opið 5-7 alla virka daga nema
laugardaga. Útibúið Hofsvalla-
götu 16: Opið 5-7 alla virka daga
nema laugardaga. Útibúið við Sól-
heima 27: Opið fyrir fullorðna:
Vlánudaga, miðvikudaga, og föstu-
daga 4-9 þriðjudaga og fimmtu-
daga 4-7. Fyrir börn 4-7 alla virka
daga nema laugardaga.
NEYÐARVAKTIN sími 11510
hvern virkan dag, nema laugar-
daga kl. 13.-00 til 17-00.
Afi
gamli
Það er erfitt fyrir þægi-
legra lygi a'ð' sigrast á óþægi-
legum sannindum.
BókaSafn Kópavogs í Félagsheim-
ilinu er opið á þriðjudögum, mið-
vikudögum, fimmtudögum og
föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30-6
fyrir fullorðinna kl. 8.15-10. Barna
tímar í Kársnesskóla eru auglýstir
þar.
DAGSTUND biður Usendur
sína að senda smellnar og skemmtl
legar klausur, sem þeir kynnu að
rekast á í blöðum og tímaritum
til birtingar undir hausnura
KLIPPT. Blaðið, sem úrklippan
birtist í verður scnt ókeypis heim
til þess. sem fær úrklippu sína
birta.
KLIPPT
ÞANX DAG töpuðu Aku.rvyr-
tugur fvrir KéfKikingum í bik
arkeppu* KSÍ. t»nn« á&g var
jríggja-ltamlnlngn-kcppni háð
- þ.U5ISE, ÍBA oít ÍBK.
Þetía var hin áriega írjáls-
íhróttakcppni nefmtrar aðila.
Aknreyrmgar iögftu íil eitm
keppanda — aóeins eina .:
Þann dag Inrti „hlafr allra
Íandsnmnna", Morgn.nblaÖið'
niyndir af uyju vínbarnum í
Sjáltslæðishúsitni « Akureyri.
Vinútsölum fjölgnr, -drykkju- '
skapwr vex — og iþróttrrnar í
oidudal.
m
Dagur október 1963
Þriðjudagur 29. okt.
20.00 Einsöngur í útvarps
sal: Gestur Guðmundsson
syngur. Við píanóið Krist
inn Gestsson. a) „Adela
ide“ eftir Beethoven. d)
„Verborgenheit“ eftir Hu
go Wolf. c) „í rökkurró"
eftir Björgvin Guðmunds
son. d) „Vorvindar“ eft
ir Sigvalda Kaldalóns. e)
Aría úr óperunni „La
Bioconda" Ponchielli.
20.20 Þróun lífsins; I. er-
indi: Stafróf lífsins og
stuðlar erfðanna (Dr. Ás-
kell Löve prófessor í Mon
treal). — 20.40 Tónl.:
„Síðsumarnætur", fimm
píanóþættir op. 33 eftir
Wilhelm Stenhammar
(Hilda Waldeland leikur).
— 21.00 Framhaldsleik-
rit „Vandyke" eftir Franc
is Durbridge; VIII. og
síðasti þáttur: Herra Van
dyke kynntur. Þýðandi
Elías Mar. Leikstj.: Jónas
Jónasson. Leikendur: Æv
ar R. Kvaran, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Helga
Valtýsdóttir, Flosi Ólafs-
on, Lárus Pálsson, P.ó-
bent Arnfinnsson. Har-
aldur Björnsson, Gestur
Pálsson, Baidvin Hall-
dórsson. — 21.40 Tón-
listin rekur sögu sína.
(Dr. Hallgrímur Helga-
son.) — 22.00 Fréttir og
veðurfr. — 22.10 Kvöid-
sagan: „Kaidur á köfl-
| um“, úr æviminningum
Eyjólfs Stefánssonar frá
Dröngum; I. lestur (Vil-
hjálmur S. Vilhjálmsson
rithöfundur.) — 22.30
Létt músik á síðkvöldi.
— 23.15 Dagskrálok.
14 29. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ