Alþýðublaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 3
Kína heitir Kam bódíu stuðningi Pekiiifr, 21. nóvember. NTB-R. Kínverska stjórnin lýsti því yf- ir í kvöld, að hún mundi veita Kambódíustjórn allan nauðsynleg- an stuðning, ef Bandaríkin og bandamenn þeirra gerðu innrás í landið. í yfirlýsingu, sem gefin var út í peking sagði, að kínverska stjórn in hvetti öll ríki, sem hlut eiga að máli, til að gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess að binda þeg- ar í stað enda á vopnaða íhlutun og árás bandarísku heimsveldis- sinnanna gegn Kambódíu. Bandaríska stjórnin hefur sent þjóðhöfðingja Kambódíu, Norod- on Sihanouk prins, orðsendingu þar sem bandaríska stjórni'n kveðst I hafa tekið við orðsendingunni frá Kambódíu. Þar var þess farið op- ! inberlega á leit, að hafnar yrðu I viðræður um algera stöðvun allr- ar efnahagslegrar og hernaðar- i legrar aðstoðar Bándaríkjanna við Kambódíu. Haft er eftir opinberum heim- ildum í Washington, að banda- ríska stjórnin fallist á það í orð- sendingunni, að tekið verði fyrir aðstoðina. Einnig er sagt, að utanríkisráðu neytið hafi beint þeim tilmælum til Sihanouks prins, að hann út- vegi sannanir fyrir endurteknum ásökunum hans í garð Bandaríkj- anna. Erhard ræðir við de Gaulle PARÍS, 21. nóv. (NTB-AFP). De Gaulle forseti og Ludwig Er liard kanzlari ræddu alþijóðleg vandamál og landbúnaðarmáf Efna liagsbandalagsins í viðræðum sín- um í morgun, að því er franskar heimildir herma, Erhard kom til Parísar í morgun til viðræðna við de GauIIe, og er þetta fyrsti fund- ur leiðtoga síðan Erhard tók viö kanzlaraembættinu. Sagt er, að viðræðuniar liefðu verið gagnlegar. Þýzkar lieimil /r bættu við, að viðræðurnár liefðu einnig snúizt um pólitísk og efna- hagsleg vandamál, sem sncrta Ev- rópu. Einnig var staðfest, að vanda- mál í sambandi við landbúnaðar- ÓLAFUR H. SVEINS SON LÁTINN ÓLAFUR H. SVEINSSON, fyir- verandi sölustjóri Áfengisverzlun- ar ríkisins í Nýborg, lézt sl. mánudag í Osló. Banamein hans var heilablóðfall. Ólafur fæddist að Asknesi í Mjóafirði 19. ágúst 1889, sonur Sveins Ólafssonar, bónda og alþingismanns, er síðar bjó I Firði, og konu hans, Krist- bjargar Sigurðardóttur. Ólafur sál. var einstakt Ijúfmenni og afar vel látinn af öllum, sem hann þekktu. vandamál EBE hefðu veriö tekin fyrir í viöræðunum. Einkum var rætt urn þá skipan landbúnaoar- mál'a, sem nú er samiö um, og verð á korni. De Gaulle hvatti til sameigin- legra aögeröa Frakka og V-Þjóð- verja í evrópskum og alþjóðlegum málum í ræðu í hádegisverðar- boði til heiðurs Erhard kanzlara og fyígdarliði hans. Ilann kallaði samstarfssáttmála Frakka og V- Þjóðverja „eins konar hjónaband skynsemi og tilfinninga". De Gaul- le hyllti Adenauer fyrir framlag hans til þessa bandalags, en lagði áherzlu á mikla stjórnmálaliæfi- leika Erhards. í svarræðu sagði Erhard að um- svifalaus eining hefði ekki verið möguleg um öll atriði, en viljinn og óskin um gagnkvæman skiln- ing hefði ætíð verið fyrir hendi. Tími er kominn til að gefa Evrópu- hugmyndinni nýtt inntak, sagði hann. Göfubardagar í Venezúela CARACAS, 21. nóv. NTB-RT. Að minnsta kosti 24 manns biðu bana og 90 meiddust í götubar- dögunum í Caracas, höfuðborg Venezúela, undanfarna þrjá daga, að því er haft var eftir stjórninni í dag. Óeirðirnar í Caracas hófust með skotárásum leyniskyttna víðsvegar í borginni, en á þriðjudag kom til víðtækra götubardaga hryðjuverka manna og lögreglu, sem lierflokkar studdu. Hryðjuverkamennimir, sem tilheyra FALN-hreyfingu Castro-sinna, hafa um langt skeið beitt ógnaraðferðum tiT þess að koma á allsherijarverkfalli í Ven- ezúela. PRETORIA, 21. nóv. NTB-RT. Sendiherra Suður-Afríku í Lond on, dr. Hilgard Muller, verður ut- anríkisráðherra landsins þegar Eric Louw lætur af embætti, að því er tilkynnt var opinberlega í Pretoria í dag. 2 RtiSSUM VlSAÐ BURTU tiR KONGti ðWWVWWWWWWMiVWWWVWWWiWWWWWWWWUWMWVHWVUWUI Hvorir áttu að ganga fyrir, Beatles dægurlagasöngvar- arnir eða brezki forsætisráð- herrann og fylgdarlið hans? Þetta var.sú spurning er flug- vallarstarfsmenn í Lundúnum máttu glíma við á dögunum — og þeir ákváðu að láta söngvarana ganga fyrir. Svo var nefnilega mál með vexti að söngvaranna var von til flugvallarins á sama tíma og ráðherrann átti að fara það- an. Flugvallarstarfsmemiirnir virtu fyrir sér hundruö að- dáenda söngvaranna er saman komnir voru á fiugvell'num og ákváðu að einbeita sér að þeim, kölluðu út aukalög- reglu, tvöföldum lögreglu- hring var slegið utan um að- dáendurna og söngvurunum sleppt út um hliðardyr. — Og meðan á öllu þessu gekk beið forsætisráðherrann. Leopoldville, 21. nóv. NTB-R. Tveir sovézkir diplómatar, sem voru handteknir á þriðjudaginn, sakaðir um að hafa flutt skjöl fjandsamleg ríkinu inn í landið, hafa verið reknir úr landi og feng ið tveggja sólarhringa frest til þess að fara frá Kongó, sagði Cyr- ille Adoula forsætisráðherra á blaðamannafundi í dag. Allir aðrir starfsmenn sovézka sendiráðsins í Leopoldville hafa jafnframt verið lýstir „óæskileg- ir” í Kongó. Forsætisráðherrann sagði, að stjórnmálasambandi Sovétrikjanna og Kongó hefði ekki verið slitið. Hann bætti því við, að ef sov- ézka stjórnin skipaði nýjan sendi- herra í stað Sergei Nemtsjima, yrði það vel þegið. Samt var sagt af opinberri hálfu , að stjórnmálasambandinu hefði í raun og veru verið slitið. Við- brögðin í Moskva við þessum at- burðum hafa verið hörð. Andrei Gromyko utanríkisráðherra hefur afhent sendifulltrúa Kongó í Moskva orðsendingu, þar sem sov- étstjórnin mótmælir harðlega handtöku sovézku diplómatanna og árásum á sovéska sendiráðið í Leopoldville. í orðsendingunni er jafnframt látin í ljós von um, að sökudólg- unum verði refsað. Stjórnarmál- gagnið .Izvestia’ sagði í forystu- grein, að kongósk yfirvöld tækju á sig alvarlega ábyrgð með því að ganga í lið með nýlenduveld- unum. Seinna hermdi Reuter, aö Ad- oula hefði skýrt frá því á blaða- mannafundinum, aö báöum dipló- mötunum og fréttaritara frétta- skrifstofunnar Novosti hefði ver- iö sleppt Úr lialdi. Skjöl þau, sem hafa verið gerö upptæk, verða rækilega rannsök- uð, en viö getum sagt nú þegar, aö þau gefa okkur fullkomna mynd af starfsemi Brazzaville- nefndarinnar, sagöi Adoula. Hann sagði, aö upp væri risið ósamkomulag í nefndinni vegna þess, að nokkrir leiötoganna vildu fremur aöstoð frá Kína en Sovét- ríkjunum og einnig vegna þess, að deilt er um hverjir skuli skipa hinar ýmsu stöður í nefndinni. VILJA EKKI AÐ BOAC 06 BEA SAMEINISI London, 21. nóv. NTB-Reuter. Brezka stjórnin hefur lagzt gegn fyrirætlunum um sameiningu flug- félaganna British Overseas Cor- poration (BOAC) og British Euro- pean Airways (BEA), að því er segir í skýrslu sem stjórnin lét semja um málið og birt var í dag. Flugfélögin eru í eigu ríkisins. í skýrslunni, sem samin var f sambandi við fjárhagsvandræði þau, sem BOAC hefur átt lengi við 'að striða, kveðst stjórnin vilja nánara samstarf flugfélaganna. Til I Framh. á bls. 10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 22. nóv. 1963 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.