Alþýðublaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 11
Frá aðalfundi Þróttar:
Jón Ásgeirsson endur-
kjörinn formaður félagsins
AÐALFUNDUR Knattspyrnufé-
lagsins Þróttar var haldinn sunnu
iiiiiimiiuiiiiiuiiiiiMiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiMiiMiiii
Erfiít að
fá miða
| TOKIO, (NTB-AFP).
i Framkvæmdanefnd Olym- \
= píul'eikanna í Tokio hefur feng i
i ið margar kvartanir um, að erf i
i itt sé fyrir útlendinga að fá i
I aðgöngumiða að leikjunum. i
I Skilyrði fyrir því að fá miða, er i
| að viðkomandi hafi tryggt sér =
| hótel meðan á leikunum stend- i
| ur, en slíkt er miklum evfið- |
| lelkum bundið, þar sem mörg i
i japönsk fyrirtæki hafa nú þeg [
| ar pantað upp mörg hótel fyrír i
| starfsfól'k sitt. =
r -
mmmmimiiiii ■■■ ■■ ■■ ■■■ 11111111111 iiiui 11111111111111111111111
daginn 10. nóvember í Sigtúni við
Austurvöll.
Skýrsla fráfarandi stjórnar lá
fjölrituð frammi fyrir fundar-
mönnum, ásamt reikningum fé-
lagsins.
Að loknum nokkrum umræðum
var skýrslan og reikningarnir sam
þykkt athugasemdalaust.
Deildaskipting er ekki hjá
Þrótti, en handknattleiksnefnd og
unglingaráð starfa samkvæmt sér-
stökum reglugerðum, sem sam-
þykktar voru á fundinum. Má
segja," að félaginu sé þannig raun
ar skipt í þrjár deildir: Handknatt
leiksdeild og svo tvískipta knatt-
spyrnudeild, þ. e. unglinga svo
eldri knattspyrnumenn (tvo elztu
aldursflokka).
Aðal vandamál Þróttar er, að fé
lagið hefur ekki enn fengið sama
stað fyrir starfssemi sína, þrátt
fyrir það að á síðustu 8 árum, hef
ur félagið, sem verður 15 ára
1964, marg reynt að fá lóð fyrir
sííarfssemina, sem nú er orðin
mjög umfangsmikil. Þróttur er
eina Knattspyrnufélagið í Reykja
vík, sem ekki hefur verið úthlut
að svæði. Félagið hefur nú sótt um
lóð við Njörvasund, en umsókn-
inni hefur ekki verið svarað end-
anlega enn.
Aðalfundurinn samþykkti ein-
1 róma áskorun til viðkomandi að
ila, að umsókn Þróttar yrði af-
greidd hið bráðasta.
Á aðalfundinum, var Axel Axels
son heiðraður, en hann er fyrsti
Þróttarinn, sem valinn hefur ver-
ið í A-landslið í knattspyrnu.
Formaður félagsins afhenti Axel
fagran bikar með áletrun, og ósk-
aði honum heilla.
Nokkrir piltar úr 3. og 4. fl.
fengu bókagjafir fyrir ástundun
og prúðmennsku.
Fundarstjóri var Einar Jónsson
og fundarritari Jón M. Björgvins
son.
Stjórn Þróttar voru kosnir:
í stjórn:
Framh. á 10. síðu
Hinn frábæri knattspyrnumaður Denis Law.
ERLENDAR FRÉTIIR í STUTTU MÁLh
England vann N-írland
8-3 og Skotar Wales 2-1
Meistaraflokkur Þróttar, sem sigraði í II. deild íslandsmótsins.
ENGLAND sigraði Norður-ír-
l'and í knattspyrnu á Wembley í
fyrradag með 8 mörkum gegn 3.
Áhorfendur voru um 55 þúsuml
og skemmtu sér konunglega. Stað-
an í hléi var 4 —1.
Hinn skæðí Jimmy Greaves
skoraði 4 mörk, en Paine 3 og
Smith 1. Fyrir Norður-írland skor
uðu Wilson 2 og Crossham 1.
Á Hampden Park sigraði Skot-
land Wales með 2 mörkum gegn 1.
Law og White skoruðu mörkin
fyrir Skotland og Barry Jones fyr-
ir Wales.
Zwickáu, A.-Þýzkal. 20. nóv.
(NTB-Reuter).
Motor Zwickau sigraði Búda-
pest 1-0 í fyrri lcik félaganna I
Evrópubikarkeppni bikarmeist-
ara.
Stokkhólmi, 20. nóv. NTB-TT.
Sænska ríkisþjálfaranum, Gunn
ari Carlsson hefur verið boðið til
USA tímabilið 15. janúar til 15.
marz. llann dvelur m. a. í Yale
o. fl. skólum og þar ætlar hann
að kynna sér nýjustu æfingaað-
ferðir Bandaríkjamanna, en för
þessi er honum að kostnaðarlausu.
Greaves — 4 mörk
í gær ræddi st.'órn HSt við
Karl Benediktsson þjálfara uin
hið mikla vandamál, sem skap-
ast myndi, ef hann liætti störf-
um. Karl t.'áði okkur, að mikill
úlfaþytur hefði orðið vegna frá
sagnar Alþýðubíaðsins í gær,
en hann var jafnframt á þeirri
skoðun, að fréttin hefði orðið
til góðs og yrði sennilega til
þess að þjappa mönnum betur
saman og skapa rétt andrúms-
loft meðal landsliðsmanna.
Ekki er að efa, að HSÍ á í
miklum vandræðum fjárhags-
lega, sambandið stendur i stór-
ræðum og er algerlega févana
(eins og önnur sérsambönd) og
átti því ekki annara kosta völ,
en fara fram á 3000 króna fram-
lag væntanlegra Jandsliðs-
manna.
Slíkt mun ekki tíðkast með
öðrum þjóðum og nauðsynlegt
er með einliverju móti að kom-
ast hjá slíku, því að íþrótta-
mennirnir eru margir hverjir
heimilisfeður, sem ekki þola
vinnutap vegna æfinga og
keppni, þó ekki bætist við
greiðslu á hluta af fargjaldi.
Einnig er nauðsyn að ekki komi
til árekstra við æfingar félag-
anna, en það mál mun vera al-
þjóðlegt og erfitt viðfangs. Þó
finnst mörgum ekki nema eðli-
legt, að æfingar Iandsliðs sitji
fyrir æfingum félaganna. Við
skulum vona, að hinn; ágætu
stjórn HSÍ takist að Ieysa þessi
verkefni eins og önnur, sem
hún hefur glímt við. —ö.
Mjög mikil þátttaka virðist ætl'a
að verða í þýzk-austurrísku skíða- i
stökkvikunni um mánaðarmótin
Des. jan., þar sem mörg lönd ætla
að láta keppni þessa gilda sem
úrtökumót fyrir Olympíuleikana.
Þátttökufrestur rcnnur út 10. des.
og nú þegar hafa 30 stökkvarar
frá sex þjóðum tilkynnt þátttöku
sína.
Ársþing FRÍ
á morgun
ÁRSÞING Frjálsíþróttasam-
bands íslands fer fram um helg-
ina og hefst á morgun, laugardag
kl. 4 í samkomusal SÍS við Söh'-
hólsgötu.
ALÞYÐUBLAÐIÐ — 22. nóv. 1963 ^