Alþýðublaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 14
13 VtiS heyrðum þessa sögu fyrir skömmu og er hún um ívo bræð- ur sem báðir þóttu nokkuð 'sér- kennilegir í háttum og cali. Svo bar það við að gylta sem annar bræðranna átti var að gjóta og voru þeir báðir viðstadd- | ir. En nú vill svo óheppilega til að þegar gyltan hefur gotið sjö grís- um, étur hún einn þeirra. Þá verð ur öðrum bróðurnum að orði: — Mikið asskoti bróðir, þarna át hún einn. Ekki hafði hann fyrr sleppt orð inu en gyltan gýtur áttunda grísn- | um. Þá segir sami bróðirinn: j — Nei sko, þarna kom hann aft- j ur. I ':/// VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: Veðurhorfur í dag: Lygnt, snjókoma sums stað- ar en bjart á köflum. Klukkan 17 í gær var norð austanátt um allt land, talsverður vindur á Norð- ur og Vesturlandi. í Reykjavík var I stigs frost og 10 vindstig. SKIPAFERÐIR Eimskipafélag Reykjavikur h.f. Katla hefur væntanlega farið frá Leningrad í gærkveldi áleiðis til Kaupmannahafnar, Flekkefjord og Reykjavíkur. Askja fer væntanlega í kvöld frá New York til Bridge- water. Hafskip h.f. Laxá er í Reykjavik. Rangá fór í gær frá Messina til Piraeus cg Patras. Selá er í Hamborg. Vas- ciliki fór 16. þ.m. frá Gdansk til Akraness. Francois Buisman er á leið til Gdynia. Skipadeild SÍS Hvassafell fór 19.-- frá Norðfirði til Aabo, Ilelsinki, Valkom og Kot- ka. Arnarfell er væntanlegt (il Hull 24.11 fer þaðan til Malmö, Gdynia, Visby og Leningrad. Jök- ulfell er í Gloucester. Dísarfell los ar á Norðurlandshöfnum. Litla- felí er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Belfast, fer þaðan til Dublin og Hamborg. Hamra- fell er væntanlegt til Reykjavík- ur 26. þ.m. Stapafell er væntan- legt til Rotterdam 23. 11. Eimskipafélag íslands h.f. Fyrir skemmstu var haldið fimleikamót í Kaupmannahöfn og kepptu þar fimleikastjörnur margra þjóða. Hlutskörpust í kvenna- flokki varð sænska stúlkan Eva Rydell og myndin er einmitt af ! Bakkafoss fer frá Lysekil 21.11 til | Raufarhafnar og Seyðisfjarðnr. Brúarfoss fer frá Rotterdam 23 11 til Hamborgar og Reykjavíkur. Dettifoss fer frá New York 22.11 frá Kaupmannahöfn. Goðafoss fór frá Turku 20.11 til Kotka og Len- ingrad. Gullfoss kom til Reykja- víkur 17.11 frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá New York 14.11 til Reykjavíkur. Mána- foss fór frá Raufarhöfn 20.11 til Lysekil og Fuhr. Reykjafoss fer frá Antwerpen 21.11 íil Rotter- dam, Hull og Reykjavíkur. Sel- foss fer frá Antwerpen 16.11 vænt- anlegur til Reykjavíkur í fyrra- málið 22,11. Tungufoss £er frá Akranesi 21.11 til Patreksfjarðar Bolungarvíkur og Norðurlands- hafna. Hamen fór frá Keflavík 20.11 til Siglufjarðar og Ólafs- fjarðar. Andy fer frá Bergen 22.11 til Reyðarfjarðar og Austfjarðá henni. hafna. Föstudagur 22. nóvember 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar / 7.30 Fréttir / Tónleikar / 7.50 Morgunleikfimi / 8.00 Bæn / Veðurfregnir / Tónleikar / 8,30 Fréttir / Tón leikar / 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna / 9.10 Veðurfregnir / 9.20 Spjallað við bændur: Agnar Guðnason ráðunautur. 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar / 12.25 Fréttir 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við sem heima sitjum": Tryggvi Gíslason cand. mag. les söguna „Drottningarkyn“ eft- ir Friðrik Ásmundsson Brekkan (3). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir, tilk. og Tónleikar. 18.00 Merkir erlendir samtíðarmenn: Séra Magn- ús Guðmundsson talar um U Thant fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. 18.20 Veðurfregnir / 18.30 Þingfréttir. 1850 Tilkynningar. / 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi (BjörgVin Guðmundsson og Tómas Karlsson). 20.30 Einsöngur: Kristen Flagstad syngur. 20.45 Erindi: Leit að manni (Grétar Fells rith.). 21.10 Píanótónleikar: Artur Balsam leikur verk eft ir Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „Brekkukotsannáll" eftir Halldór Kiljan Laxnes; VIII. (höfundur les), 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 22.15 Upplestur: Hildur Kalman les ljóð eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. 22.30 Næturhljómleikar: Frá tónlistarhátíð í Ber- lín í haust. Philharmonia Hungarica leikur. Stjórnandi: Miltiades Caridis. Einsöngvari: Boris Carmeli bassasöngvari. Einleikari á píanó: Alexander Tsjerepín. 23.35 Dagskrárlok. 14 22. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.