Alþýðublaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 16
(MMUmHMMMMVMMMMVMMMUUMMMVHMiMiMtMMMttMMMHMMMiMMMUiMMMV Hefur haldið yfir þúsund hljómleika Reykjavík, 21. nóv. GG. RICARDO ODNOPOSOFF, sem er einleikari meff Sinfóníuliljóm- eveit íslands á hljómleikum í Há- skólabíói í kvöld og kl. 7 á laug- ardag, ér prófessor viff Tónlistar- Skólann í Vínarborg:, en er auk |)ess á svotil stöðugum ferðalögum til tónleikahalds um víffa veröld. Uingað kom hann t. d. á miðviku- flagskvöld eftir aff liafa veriff 4 daga við kennslu í Vín, en þangaö kom hann frá tónleikum í Palermo á Sikiley. Þetta má segja, aff sé einkennandi fyrir tiiveru Odnop- offs, því aff sjaldnast líffa meira en nokkrir dagar frá því að einni hljómleikaför lýkur, þangað til sú næsta liefst, enda nýtur hann mik- ils álits sem einleikari og hefur fengið stórkostlega dóma víðast hvar í heiminum fyrir leik sinn. Ricardo Odnoposoff, fiðluleikari og O’Duinn hljómsveitarstjóri. Heima í Vín kennir Odnoposoff affeins „meistara-klassanum”, þ. e. a. s. þeim nemendum, sem ætluð er framtíð sem einleikurum. í viðtali við blaðamenn í gær minntist Odnoposoff á mjög merki legt atriði í tónlistarmálum Vín- ar: Þegar hann kemur héðan heim aftur mun hann leika fiðlukonsert Sibelius á 5 tónleikum í Vín, hverj um á fætur öðrum. Slíkt verður með þeim hætti, að aðalæfing er raunverulega opinberir hljómleik- ar,"síðan koma hinir venjulegu á- skrifendahljómleikar og loks hafa brír aðilar pantað alla hljómleika hljómsveitarinnar (Tonkiinzler) fyrir sig. Það er nefnilega algengt, að aðilar eins og verkalýðsfélög eða önnur félög, eða félagsskapur eins og Tónlistaræskan (Jeunes- se musicale) panti tónleika þann- ig til sérflutnings fyrir meðlimi. Slíkt gerist hjá öllum fimm sym- fóníuhljómsveitunum, er starfandi eru í Vínarborg. Prófessorinn skýrði frá því, að tala þeirra hljómleika, sem liann hefur haldið sé fyrir löngu komin yfir 1000, og í vet-ur ætti hann æfð 19 verk fyrir fiðlu og hljóm- sveit, auk annarra verka. Hann kvaðst mjög ánægður með Sinfóníuliljómsveit íslands eftir kynni sín af henni á æfingu í morg un og vera sérstaklega ánægður með þann skilning og samvinnu- vilja, sem ríkti hjá sveitinni. Hún ynni gott verk og hann mæti það mikils. Á endurleknu tónleikunum á laugardag verða sömu viðfangs- efni og í kvöld, nema að fiðlu- konsert nr. 1 eftir Prokofieff kemur í stað fiðlukonserts Tsjai- kovskys. FORSEIINN HEIM- SÆKIR OXFORD . Forsetinn heimsótti Oxfordhá- 6kóla í dag. Þar tóku á móti hon- lim fylkisstjórinn, borgarstjórinn í Oxford og rektor skólans. Hann Skoðaði Guðfræðideildina og bóka- 6afnið, sem mun vera það elsta í Evrópu. Einnig skoðaði hann deild þá sem íslenzka er kennd við og bókasafn sem þar er. Hann hélt svo kveðjuveizlu að Claridges Hotel í gærkvöldi og var aðalrétturinn í veizlunni íslenzkt lambakjöt og var Þorvaldur Guð- mundsson, veitingamaður, við und ísafirði, 21. nóv. — IIP. SAIVININGAR standa yfir milli Itæjarstjórnar ísafjarðar og Félags 6tarfsmanna bæjarfélagsins. Enn- fremui' á félagið í samningum við Rafveitu ísafjarffar um launamál etarfsmanna rafveitunnar. Form. etarfsmannafélagsins er Hans W. Haraldsson skrifstofustjóri bæjar- ins. irbúning veizlunnar. í kvöldverð- arboðinu voru 54 gestir, þeirra á meðal Home, forsætisráðherra, Butler, utanríkisráðherra, Har- mann, yfirborgarstjóri Lundúna, Harold Wilson, formaður stjórnar- andstöðunsjar, Nugent lávarður, sérlegur fulltrúi Bretadrottning- ar, sendiherra Breta á íslandi og sendiherra íslands í Bretlandi. Eftir kvöldverðinn var haldinn fjölmenn móttaka, þar sem allir fyrrnefndir gestir voru viðstaddir, auk annarra ráðherra, fjölda er- lendra sendiherra, brezkra þing- manna og ritstjórn helztu blaða. Þá voru viðstaddir móttökuna full- trúar íslendingafélagsins í Lond- on, bankastjórar og fjármálaráð- herrar, fulltrúar útgerðarmanna, prófessorar og háskólamenn, yfir- bókavörður British Museum og forstjóri Tate-Iistasafnsins, sem og aðrir, sem forsetinn hefur hcim- sótt í för sinni. MMMMMMMMMMMMMMMM í kvöld, föstudaginn 22. nóvember, verffur spilakvöld á vegum Alþýffuflokksfélags Reykjavíkur í Iffnó. Þaff er þriffja spilakvöldið í fjög- urra kvölda keppninni. Spil- aff verffur um ágæt kvöld- verðfaun aff venju (in.a. sex manna stálborðbúnað), en auk þess um glæsil. lieildar verfflaun (tvenn 12 manna kaffistelD. Röff keppendanna má sjá á töflu, sem komiff verffur upp. Spilakvöldiff hefst kl. 8,30 aff venju. Gunnlaugur Þórff- arson stiórnar. Björgvin Guff mundsson viffskiptafræffing- ur, flytur ávarp. Aff vistinni lokinni verður dansaff til kl. 1 e. m. Hljómsveit Einars Jónssonar leikur fyrir dans-! inum. Fjölmenniff á góða og vinsæla skemmtun! VMMMMMtMMMMMMMMMM ŒtKlÍtE' 44. árg. — Föstudagur 22. nóvember 1963 — 249. tbl. Rannsóknir á jarðsegulsviði Reykjavík, 21. nóv. — GO. HAFRANNSÓKNARRÁÐ Bandaríkjanna hefur nú með höndum jarffsegulsviffrannsóknir á hafsvæðum heimsins. Bandaríski flotinn liefur til umráffa tvær flug vélar, sem notaffar eru viff fram- kvæmd þessara rannsókna og var önnur þeirra stödd á Reykjavík- urflugvelli í dag. Flugvél þessi er af gerðinni Sky master DC 4 og sérstaklega útbúin vísindatækjum til rannsóknanna. Áhöfn vélarinnar er 12 manns, flugmenn og vísindamenn. Vélin er undir stjórn Lieut. Command- er Samuel J. Abel og meðal áhafn- arinnar eru fjórir borgaralegir vísindamenn. Hér við land hefur flugvélin einkum stundað mælingar á stóru svæði suðvestur af Reykjanesi. Auk segulsviðsmælinganna mun vélin einnig stunda mælingar á geimgeislum, en sú þekking sem fæst með mælingum á segulsviði jarðar og geimgeislum samtímis, gerir vísindamönnum kleift að átta sig á segulsviði jarðar í mik- illi fjarlægð frá jörðu. Þær niöurstöður sem fást við þéssar athuganir verða notaðar við gerð siglingakorta, loftsiglinga- korta og jarðsegulsviðskorta, sem gefin eru út af Bandaríkjastjóm fimmta hvert ár. Rannsóknir þær, sem flugvélin hefur með höndum eru nefndar „Project Magnet”. VANTAR VOR- GOTSSÍLDINA Reykjavík, 21. nóv. GO. 15 BÁTAR fengu síld í nótt, alls 3370 tunnur. Grótta var meff 700 tunnur. Stapafelliff 600, Haf- rún og GuIIfaxi 300 tunnur hvort og Sólfari meff 200 tunnur. Affrir voru meff slatta. Dálítið næffi var til veiffa í gærkvöldi seint, en brældi fljótlega upp úr miffnætt- inu. Jón Einarsson skipstjóri á Þor- steini þorskabít sagði í viðtali við blaðið, að það væri aldrei neinn friður til að leita að síld. Það væri í mesta lagi stund og stund, sem liægt væri að skjótast til, en svo væri sami ófriðurinn aftur. — Lengsta næði sem hann liefur fengið undanfarið voru 12 tímar. Hann sagði, að ekki væri hægt að komast yfir stórt svæði á svo knöppum tíma. Jón sagði, að sildin sé nú geng- in mun sunnar og grvnnra en áð- ur, eða suður fyrir Jökulgrunnið. Albvðublaðið hafði tal af Jak- obi Jakobssyni fiskifræðingi í dag. Hann sagði að rannsóknir á síld- inni undan Jökli hefðu svnt, að þar sé aðallega um sumargotssíld að ræða. eða 90%, 10% aflans er hins vegar vorgotssíld, en bað er miklu minna hlutfall en undan- farin ár. Fvrir 2-3 árum voru hlut- föllin um bað bil iöfn milli stofn- anna. en vorgotssíldin hefur farið minnkandi ár frá ári og minnst er af henni nú. Síldarmagnið i heild er minna vegna þess að annan stofninn vantar. Ilann kvað þetta ekki vera merki þess. að stofninn hefði beð- ið tión af ofveiði, heldur væri hún einfaldlega einhvers staðar annars staðar en þarna. Jakob sagði að ástæðan til þess hvað síldin er stygg, þegar gefur til veiði, sé sú, að mikið sé áf fisakseiðum á þessum slóðum og einnig ljósátu. Síldin elti þetta æti um allan sjó á mikilli ferð. Sl. vetur gekk Jökulsildin suð- ur fyrir Garðskaga um áramótin. Árið þar á undan ekki fyrr en í febrúar og þar áður seinni part- inn í janúar. Nýr bátur til ísafjarðar ísafirði, 21. nóv. — HP. Þaff, sem af er haustvertíffinni, hafa gæftir veriff afar stopular og sjósókn erfið. Afli ísfirzku land- róðrabátanna, en þeir veiffa með línu, hefur því veriff meff minnsta móti. Þó hefur aff; eitthvaff veriff aff glæðast síðustu dagana, en er allmisjafn effa frá 4-12 tonna í róffri. Mb. Ásúlfur, eign Haraldar Guð mundssonar fyrrum skipstjóra, hcfur nýlega verið seldur úr bæn- um til Reykjavíkur, en nýr og glæsilegur fiskibátur, 120 lestir að stærð, bætist í ísfirzlca flotann um næstu mánaðamót. Er hann smíð- aður í Svíþjóð og heitir Guðbjörg, en eigandi er Hrönn hf. Fram- kvæmdastjóri útgerðarfélagsins er Guðmundur Guðmundsson, fyrrv. yfirhafnsögumaður. Skipstjóri á Guðbjörgu verður hinn kunni afla kóngur Vestfjarða, Ásgeir Guð- bjartsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.