Alþýðublaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 12
Syndir feðranna (Home from the Hill) Bandarísk úrvalsleikmynd með islenzkum texta. Robert Mitchum Eleanar Parker Sýnd kl. 5 ogr 9. HækkaS verð. TÓMABI6 Skipholti 3S Sími 11182 Dáið þér Brahms Amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Ingrid Bergmann Yves Moutand Antony Perkins íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HFMíMMmw ■■wsimi IbHHÍ Heimsfrægr verðlaunamynd: Viridiana Mjög sérstæð ný spönsk kvik- anynd gerð af snillingnum Luis Bunuel. Silvia Pinal Francisco Rabal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hefnd hins dauða (Die Bande des Schreckens) Hörkuspennandi, ný þýzk kvik mynd. — Danskur texti. Joachim Fuchsberger Karin Dor. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Brúðkaupsnóttin. (Jeunes Mariés) Afburðaskemmtileg frönsk gam anmynd er fjallar um ástandsmál og ævintýraríkt brúðkaupsferða- lag. íslenzkur texti. Bönnuð bömum.------- Sýnd kl. 7 og 9. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Mál flutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Sími 11043. Síml 1 1S 44 Mjallhvít og trúð- arnir þrír. (Snow Whíte and the Three Stooges) Amerísk stórmynd í litum og Cinema-Scope er sýnir hið heims fræga Mjallhvítarævintýri í nýj um og glæsilegum búningi. Aðalhlutverkið leikur skauta- drottningin Carol Heiss ennfremur trúðai’nir þrír Moe, Larry og Joe. Sýnd kl. 5 og 9. Slml SOl M Frumsýning í kvöld JÓLAÞYRNAR Leikfélag Ilafnarfjarðar. W STJÖRNUÐfn í'A Slmi 18936 UAU Frankenstein hefnir sín Hin hörkuspennandi hryllings mynd í litum. Sýnd aðeins í dag kl. 9. ÁSA NISSI í NÝJUM ÆVIN- TÝRUM Sýnd aðeins í dag kl. 5 og 7. Kópavogsbíó Sími 419 85. Sigurvegarinn frá Krít (The Minotaur) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, ítölsk-amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. Rosanna Shiaffino Bob Mathias. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. SMURSTOÐIN Sætúni 4 ■ Sími 16-2-27 Bíilinn er smurffur fljótt og veL Wjflo ailar tegtmdir af Auglýsingasíminn 14906 WÓÐLEIKHÚSIÐ Tónleikar á vegum Skrifstofu skemmtikrafta í kvöld kl. 20.30 GÍSL Sýning laugardag kl. 20. DÝRIN í HÁLSASKÓGI Sýning surinudag kl. 15. FLÓNIÐ Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. £pifefé(og HflFNflRFJflROflR Jdlaþyrnar eftir Wynyard Browne Leikstjóri: Klemenz Jónsson Frumsýning í kvöld 22. nóv. kl. 20,30 í Bæj- arbíói. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíói frá kl. 4 í dag. — Sími 50184. LAUGARAS ■ =1 I*B One Eyed Jacks Amerisk stórmynd í litum með Marlon Brando. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. UNDRA HESTURINN TRYGGER með Roy Rogcrs. Spennandi mynd í litum. Miöasala frá kl. 2. Sími 50 2 49 Górillan gefur það ekki eftir. Afar spennandi frönsk leyni- lögreglumynd. Sýnd kl. 7 og 9. - Félagslíf - Frjálsíþróttadeild Ármanns. Aðalfundur deildarinnar verð- ur haldinn sunnudaginn 24. nóv. kl. 2 e. h. í félagsheimilinu við Sigtún. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar 6törf. jngójfs - Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 1 Dansstjóri Sigurður Runólfsson. } Hljómsveit Garðars leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Hafnarfjörður Árshátíð Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði verður í Alþýðuhúsinu laugardaginn 23. nóv- ember kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar: Sameiginleg kaffidrykkja. Ávarp: Emil Jónsson, ráðherra. Upplestur. Eftirhermur: Jón Gunnlaugsson. Daais. Alþýðuflokksfólk er hvatt til þess að fjöl- menna og taka með sér gesti. Aðgöngumiðar verða seldir í Alþýðuhúsinu eftix kl. 2 á laugardag. — Nefndin. Félagsmálastarfsmaður Samkv. ákvörðun borgarráðs er hér með auglýst staða starfsmanns í skrifstofu félags- og framfærslumála Reykja- víkurborgar, sem annast skal heimilishjálp fyrir aldrað fólk og gefa upplýsingar varðandi velferðarmál þess. Umsóknin sendist á skrifstofu félags- og framfærslumála, Pósthússlræti 9, 4. hæð ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Borgrarstjórinn í Reykjavík. Leikhús æskunnar Einkennileg- Lur maður gamanleikur eftir Odd Bjömsson. Sýning í kvöld kl. 9. Næsta sýning sunn- dagskvöld. 1 dag I Miðasala frá kl. 4 í dag. — Sími 15171. ryðvöm. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur, sigtað- ur eða ósigtaður, við liúsdym- ar eða kominn upp á hvaða hæB sem er. eftir óskum kaupenda. Sími 41920. SANDSALAN vlð Elliðavogr s.f. Lesið Álþýðublaðið XX NPNKIIU 12 22. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.