Alþýðublaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 4
Jólaþyrnar" í Hafnarfirði Reykjavík 19. nóv. — KG Leikfélag Hafnarfjarðar frum- Býnir n.k. föstudag Jólabyrna efíir torezka liöfundinn Wynyard Brown JLeikstjóíri er Klemens Jónsson, ®n þýðandi Þorsteinn Ö. Step- ittensen. Jóláþyrnar voru fluttir í út- varpinu, sem jólaleikrit fyrir 10 árum, en það er talið vera bezta verk höfundar. Einnig hefur verið flutt eftir sama höfund „Þungbú- *ð suinar“ bæði í útvarp og lijá leikfélögum úti á landi. Leikurinn geríst á heimili prests fjölskyldu á jólunum. Uppistað- an í þessu leikriti er sú sarn'a og ft öðrum leikritum Wynyatds Brown, en það er lífslygin og leit fn að sannleikanum. Leikritið var frumsýnt 'í London árið 1950 og ijekk þar á þriðja ár. Wynyard Brown er fæddur 1911 •Hann er prestssonur og gerðist snemma blaðamaður og skrifaði fiokkrar skáldsögur. Það var svo ekki fyrr en á seinni árum að hann tók að skrifa leikrit. Eins og áður segir er Klemens -Jónsson leikstjóri en aðrir leik- arar eru Gestur Pálsson, sem leik- ■ur prestinn, Emilía Jóna'dóttir, Auróra Halldórsdóttir, Jóhanna ■Korðfjörð, Auður Guðmundsdótt- ir, Ragnar Magnússon, Sigurður •Kristinsson og Valgeir Ólí Gísla- son. Leíktjöld gerði Magnús Páls ,«on. Þetta er 28. starfsár Leikfélags Hafnarfjarðar og hefur það venju- lega tekið til meðferðar eitt eða ívö leikrit á ári. Mun vera ætlun félagsmanna að sýna annað lcik- rit á þessu ári. Formaður félags- ins er Sigurður Kristinsson. Nýjar bækur írá Kvöld vöku útgáf u n ni Blaðinu hafa borizt tvær nýjar bækur frá Kvöldvökuútgáfunni. Því gleymi ég al'drei nefnist safn frásagna af eftirminnilegum atburðum, sem ritaðar eru af 19 mönnum og konum. Meðal höfunda eru margir þjóðkimnir menn, eins og t.d. prófessor Sigurður Nordal, Guðmundur Böðvarsson skáld, æra Sveinn Víkingur, Guðrún frá Lundi, Egill Jónasson Húsavík o.fl. Þetta er í annað skipti, sem Kvöldvökuútgáfan sendir frá sér slíkt safn. Hið fyrra kom fyrir síð ustu jól og náði mikilli sölu og mikium vinsældum. íslenzkar Ijósmseður II. bindi. í þessari bók eru birtir þættir um 29 ljósmæður hvarvetna af land- inu og eru nokkrir þáttanna samd ir af ljósmæðrunum sjálfum. Fáir þekktu lífsbaráttu fólksins 1 land- inu betur en einmitt þessum að finna ýmsar þjóðlífsmyndir, sem athyglisverðar mega teljast. Fyrra bindið af íslenzkum ljósmæðrum kom út fyrir sdðustu jól og hlaut lofsamlega dóma. Ný bók eftir ónas Árnason Gestur Pálsson <ig Emilía Jónasdóttir í hlutverkum. KOMIN ER ÚT n-' bók eftir Jónas Árna son, rithöfund, „Undi fönn“, safn frásagna Ragnhildar Jónsdóttur Hér segir frá lífinu á skekktum, austfirzkum sveitabæ, þar sem Ragr Sviffiugmenn liafa verið all um- svifamiklir á sumri því ficm nú er inýskilið við. Reykvískir svifflug- ímenn tóku í notkun nýja og ágæta tsvifflugu af gerðinni „K-8“, sem <eins og allar hinar kunnu svif- jflugur úr „K“-flokknum er teikn «uð af hinum snjalla verkfræðingi Kaiser en smíðuð hjá A. Schlei- cliler í Wassergruppe við Rín. ■ 'fíar þetta því þriðja árið í röð sem Svifflugfélag íslands keypti *nýja svifflugu frá því fyrirtæki. Hinar tvær fyrir voru báðar •fcennslusviffiugur. Með tilkomu tóranus fékk lítið íyrir fiskinn Reykjavík, 19. nóv. — GO. TOGARINN Jón Þorláksson eeldi í Bremerhaven í morgun, T6,7 tonn fyrir 58,600 mörk. Togarinn Úranus seldi í Hull í gærmorgun tæp 100 tonn fyrir <5315 sterlingspund, eða 758,000 Ikrónur. Hann hefur því fengið um ‘7,60 fyrir kílóið, sem er mjög lé- legt í Bretlandi. Úranus er eign Tryggva Ófeigssonar útgerðar- jmanns. Sala Úranusar verður því ömur- Megri, ef haft er í huga, að Ing- <ólfur Arnarson seldi sama dag í Crimsby 134 tonn fyrir 14,292 .sterlingspund eða 1,7 milljónir og fiannig fengið 12,70 fyrir kíióið. i Ingólfur Arnarson er eign ■Bæjarútgerðar Reykjavíkur. hinnar nýju „K-8“ opnuðust aftur nokkrir möguleikar til þess að sýna getu ísl. svifflugmanna, en úr sér gengin og úrelt tæki liöfðu verið Þrándur í Götu í öllum afrekum um nokkurt skeið. Vakti hæfni hennar þcgar mikla athygli á svif flugmeistaramóti íslands á Hellu í sumar. Síðar voru sett í hana súr efnistæki og varð þá brátt vart við breytingu er hvert flugið öðru glæsilegra átti sér stað frá Sandskeiði, en bar hæst er Leifur Magnússon setti tvöfalt ís landsmet í hæðarflugi og mestri liækkun í sept. sl. Eftir svo glæsilegan árangur efidust svifflugmennirnir mjög í sókn sinnj og heita nú að afla tveggja nýrra svifflugna úr keppn- isfiokki fyrir næsta sumar. Eru þær báðar kunnar frá alþjóðamót- um, önnur er þýzk „K-f>“ ættingi þeirrar sem keypt var í sumar, en hin er finnsk „Vasama" og varð fræg af heimsmeistáramótinu í Argentínu í sumar. Til þess að afla fjár til þessara miklu kaupa, hefur .Svifflugfélag íslands efnt til happdrættis og eru vinningar alls fimm þ.e. 1. Volvo 544 glæsileg og eftirsótt. bifreið, verð kr. 170.000.00 2. „Air Craft“ hraðbátur með 40 hestafla mólor, að verðmæti kr. 80.000.00. 3. 4. og 5. vinningur eru íarseðlar fyrir tvo með flugvélum og skip- um til Evrópu og heim aftur Dregið verður í happdrættinu á gamlársdag 31. des. 1963, og má því búast við mikilli nýársgleði hjá þeim er lireppa þessa góöu vinninga. Verð happdrættismiðanna er kr. 50.00 og eru þeir seldir víðast hvar á landinu hjá bóksölum cg velunnurum íþróttarinnar, en í Reykjavík eru þeir seldir úr liappdrættisbílnum sjálfum 6em á samt þátnum er staðsettur á auðu lóðinni við Austurstræti 1 á dag- inn, en ýmist þar eða í Lækjargötu á kvöldin. ar eigin hressilegum mönnum í hinu austfirzka sjávar- plássi, þar sem hann er gamalkunnugur staðháttum. Bókin er gefin út af Ægisútgáfunni og prýdd mörgum mynd- um. Eins og kunnugt er hafa bækur Jónasar Árnasonar jafnan orð- ið metsölubækur. í fyrra sendi hann frá sér stríðsminningar Jóns Kristófers, „Syndin er lævís og lipur“. ✓ •• HVERS VEGNA ITOLSK HLJOMSVEIT? Herra ritstjóri. Leyfið mér að benda les- endum yðar á mikinn merkis- viðburð í tónlistarlífi voru'- Hingað er komin ítölsk strengja hljómsveit sem kennir sig við bæinn Venezia. Hvað er strengjahljómsveil? Strengjahljóðfærasveitm er upphaf og undirstaða hins list- ræna hljómsveitarleiks. Fiest helztu tónverk seytjándu og átjándu aldar eru skrifuð íyrir strengjaliljómsveit eingöngu, — stundum að viðbættum ör- fáum öðrum hljóðfærum. Án fullkominnar strokhljóðfæra- sveitar getur engin fullkomin sinfónisk hljómsveit orðið til. Tónleikar hinnar ítölsku liljóm sveitar eiga því að geta sýnt qss, hvernig á að byrja upp- þyggingu sinfóniskrar hijóm- sveitar, — bent oss á eigin vanrækslu í þeim efnum á und anförnum árum og áratugum. Hið nauðsynlega upphaf er að vel færir strokhljóðfæraleik arar komi saman til daglegra æfinga. Úr miklum fjölda tón- verka er að vclja, bæði gam- alla og nýrra — því að tón- skáldin allt til vorra daga hættu ekki að skrifa sum verk sín fyrir strengjahljómsveit ein- göngu. Til eru í heiminum nokkrar strokhljóðfærasveitir, sem eru dæmi hins bezta samleiks liljóð færa, sem hugsazt getur. Fyrir nokkrum árum heyrði unilir- ritaður á Edinborgarhátíðinni 13 manna ítalska strengjasveit, sem nefnist „Virtuosi di Roma“ undir stjórn Renato Fasano. Þetta var fullkomnasti samleik ur sem ég hafði nokkurn tíma heyrt, enda gerði hann „storm andi lukku“. Reynt var að íá þessa hljómsveit til íslands, en það tókst ekki, þar sern hún hafífc þegar verið náðin til hljómleikahalds í nokkur ár fyrirfram. Auðsjáanlega cr hinni ítölsku hljómsveit, sem nú er hingað komin, ætlað að feta í fótspor Rómarhljóm- sveitarinnar og hefir nú verið samæfð í f jögur ár. Aðrar fræg ar strokhljóðfærasveitir eru t. d. „Stuttgarter Kammerorch- ester“, og strokhljómsveit hins fræga fiðluleikara Tibor Varga en hennar frábæra leik heyrði ég í París í fyrra. Vér íslend- ingar gætum eignazt jafnfull- komna strokhljóðfærasveit. — Förum og lilustum á tónleikana í Þjóðleikhúsinu á föstudaginn og látum ors fordæmið að kenningu verða. Reykjavík 19. nóvember 1963 Jón Leifs. 'o Minuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'HiiiiiiiiiiiuiiiiiniiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiliiiimiin' j Svifflugmenn umsvifamiklir hildur bjó um skeið með dýrum sínum. Inn an um frásagnir Ragn- hildar vefur Jónas 4 22. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.