Alþýðublaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 13
 ^W^^^^^|W4HHH%HHHHHiWIH%WMIHIH’alHIHI%l%HHI%HHWW%HII4HI%HIIHIHI% fr%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^i|>%^^i^^|^i^| Matráðskona óskast Matráðskona óskast að ríkisfyrirtæki. Laun samkvæmt regl um um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist af- greiðslu blaðsins merktar „matráðskona 1963“ fyrir 7. des- 'ember n.k. Umsóknum verða að fylgja upplýsingar um aldur, mennt- un og fyrri störf. Símastúlka óskast í Kleppsspítalanum er laus staða fyrir símastúlku. Laun samkvæmt launareglum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 4. des. n.k. Reykjavik, 20. nóvember 1963. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Stúlka óskast Starfsstúlka, ivön matreiðslu, óskast. Upplýsingar á Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, sími 11765. SNJÓHJÓLBARÐAR Bridgestone-snj óhj ólbarðar fyrir- liggjandi í eftirtöldum stærðum: 825x20 670x15 670x13 750x20 640x15 640x13 600x16 560x15 590x13 760x15 750x14 560x13 710x15 560x14 520x10 Gúmbarðinn hf. Brautarholti 8. Sími 17984. Vélrilari óskast & . KIPAUTGfcKB BIKISINS M. s. Esja Viljum ráða nú þegar duglegan og æfðan vélritara. Upplýsingar á Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík. fer austur um land í hringferð 27. þ. m. Vörumóttaka í dag og ár- degis á morgun til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Borgarfjarðar og Vopna fjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. i ] MATSVEIN OG ANNAN VÉLSTJÖRA eða háseta vantar á bát sem rær með línú frá Grindavík. M.s. Baldur fer til Rlfshafnar, Króksfjarð- arness, Skarðstöðvar, Hjallaness og Búðai’dals á mánudag. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun. Upplýsingar hjá Jóni Gíslasyni s.f. Sími 50856. Lesið Alþýðublaðið Áskrifiasíminn er 14900 Matreiðsian er auðveld og bragðið ljúífengt ROYAL SKYNDIBÚÐINGUR Mœlið V2 Hter al kaldri mjólk og hellið i skál. Blandið ínmhaldi pakk- ans saman við og þeyt- / ið i eina minútu — Bragðtegundir — Ja Súkkulaði gw Karamellu Vaniliu ImM Tarðarberja kVOURS ALÞÝOUBLAÐIÐ — 22. nóv. 1963 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.