Alþýðublaðið - 27.11.1963, Side 4

Alþýðublaðið - 27.11.1963, Side 4
Þjóðin harmi lostin yfir sjálfri sér Ji Greinin, sem hér birtist í þýð- ímgu, er eftir einn kunnasta stjórn wiálafréttaritara Bandaríkjanna, James Reston, skrifuð sama dag- win og Kennedy féll fyrir kúlu tilræðismannsins í Texas, en birt- íst daginn eftir í New York Times Ameríka grét í kvöld, ekki að- eir.s yfir hinum unga forseta, sem ítallinn var í valinn, heldur yfir sjálfri sér. Harmur hennar var ai- icnennur, því að einhvern veginn. laafði það versta, sem þjóðin býr yfir, náð yfirhöndinni yfir því tbezta. Ásö^unin náði rniklu lengra en til morðingjans, því að það var eitthvað í þjóðinni sjálfri, einhver vottur brjálæðis og ofbeldis, sem lliaföi rutt úr vegi æðsta tákni laga og reglu. Hinn 71 árs gamli foi-seti full- trúadeildar Bandaríkjaþings, John McCormak, sem samkvæmt okk- ar einkennilogu stjórnskipuinar- ■H-eglum, ei’ nú næstæðsti maður Bandaríkjanna, lýsti vel bessum <dapurlega ótta og sjálfsgagm-ýni (þjóðarinnar, þegar hann spurði: „Drottnm minn góður! Hvar erum v,ið eiginlega stödd?“ Það kald- hæðnislegasta við dauða forsetans er, að næstum alla sína stuttu stjórnartíð einbeitti hann kröft um sínum nær eingöngu að því að útmá einmitt þennan drátt of- beldisins úr bandarísku þjóðareðli. Þegar sagnfræðingar fara að meta störf John. P. Kennedy á þriggja ára stjómarferli hans, er mjög liklegt, að þeim verði ein- initt fyrst og fremst starsýnt á þetta: átak hans til að halda aft- ur af þeim, sem kynda vildu und- ir kalda striðinu utanlands og kyn þáttastríðinu heima fyrir. • í bók hans „Profiles in Cour- age“ áttu allar söguhetjur hans í harðri baráttu við sjálfa sig hvort þær ættu að láta undan fyrir al- menningsálitinu eða bjóða því byrg inn og verða píslarvottar. Hann von aði að hann þyrfti ekki sjálfur að lenda í þeirri erfiðu klipu, en ©igi að síður lét hann líf sitt sem píslar vottur, og í kvöld er þjóðin hrygg í huga, bæði vegna hans og sjálfr ar sín. Eitt er það, sem vekur dapur- leik nú að leiðarlokum: Kennedy ^miiiimifnii 1111(11111 iii i iii 111 1111111111111111111111111111111111111111111111111nii iiiiiniiiiiiiiiiii JOHNKENNEDY forseti Bandaríkjanna Er sogarfregn að eyrum okkar bar var allur lýður sleginn þungum harmi. Hann sannur maður vissulega var og veiferð heimsins ríkti í hans barmi. Hann baröist fyrir frelsi allra þjóða Gg friðarhugsjón var hans innsta þrá. Nú er liaun horfinn, glæsimcnnið góða, sem göfuglyndir munu eftir sjá. Þín saga geymist meðan menning Iifir og mannsins lijörtu slá og finna til. Ó, guðdóms máttur veröld vaki yfir og veiti jarðarbömum styrk og ý’. Reyk’avik, 35./U IIIIIIIIIIUIIlllllllllilllUllllllliiiiiiiu 1963. EINAR MABKAN. Itill llil illl iiu ii || ii ii lllUlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUP' átti til að bcra góðan söguskiln- ing, en hann átti einnlg yfir að ráða þeim persónulegu stjórnar- háttum, sem gerðu allri sögurit- un erfitt um vik. Við fátt var hon- um jafnilla og fyrirfram skipu- lagða ráðuneytisfundi og fundi í Þjóðarölryggisráðmu, og þess vegna kaus hann að taka sínar pólitísku ákvarðanir cftir einka- fundi, sem hann sat vanalega að- eins með einum manni. Af þassu leiðir, að nákvæma sögu um stjórn hans á þessum þremur ár- um er í raun og veru ekki hægt að skrifa nú þegar hanlí er allur. Hann gerði oft gys að þessu Þegar hann var spurður, hvað hann ætlaði að taka sér fyrir hend ur, þegar hann yfirgæfi forseta- stólinn, sagðist hann eiga við eitt vandamál að etja í því sambandi, sem fólgið væri í því að verða á undan tveimur af starfsmöntium sínum, McGeorge Bundy og Arth ur Schlesinger yngri, að koma ævisögu sinni á prent, Því rniður var hann þó eini maðurinn í Hvíta húsinu, sem raunverulega vissl, hvað þar var að gerast í stjórnar- tíð hans, og nú er hann horfinn. í dag var hann í Texas að reyna að stilla til friðar í stjócnmálum þess róstusama ríkis. í vikunni, sem leið, var hann á Florida að reyna að koma tauti við kaupsýslu menn að fá þá til að trúa því, að hann „vær,i ekki andvígur verzl- un og viðskiptum.“ Og alla stjórn artíð sína frá upphafi til enda var hann að reyna að lægja ofsann í þeim öfgamönnum, sem skipuðu sér lengst til hægri. Það urðu þó cjrlög hans að ná aftur til Hvíta hússins á andar- taki, þegar öllum þjóðum og sam- tökum fannst sem rætur þeirra hefði verið siitnar. Honum var ríkust í huga nauðsyn þe-s að laga sig eftir breyttum aðstæðum, og það kostaði hann baráttu við þá sem eru á njóti: þreytingwn. Hafði hann veður af harmleikn- um fyrirfram — grunaði harin, að hann, sem ætlaði sér að- sætta sterk, andstæð öfl í þjóðfélagi okkar, yrði fómarlamb þeirra? í júlí í sumar, þegar kynþátta- ! óeirðirnar náðu hámarki og allt iogaði, talaði hann til fulltrúa- hóps frá ýmsum samtökum meðal bandarísku þjóðarinnar. Hann i gerði glögg skil á þeim vandamál um, sem hann átti viö að etja í öllum áttum, og öllum hiustend- um sínum ,til óblandinnar undrun- ar dró hann síðan blað upp úr vasa sínum og lauk máli sínu meö hinum frægu orðum úr ræðu Blaneh hinnar spænsku í „King John“ eftir Shakespeare: I; The sun’s o'ercast with blood: fair day, adieu! i i Which is the side that I must go withal? i I am with both; each army liath :' a hand; : | And in their rage, I liaving hold of both, ;, Thoy whirl asunder and dis- i1 member me. Éigi að síður er þó huggun í þeirri staðreynd, að þó að l>nnn fengi hvorki tíma íil að Ijúka f.ínu ætlunarverki iié r.eyna getu sína Framh. á 13. síðu HÚSGÖGN ____ *FRÁ 1 HÚSBÚNAÐI: miIíJÖRK? ,AKUREYRI m.a. þetta nýtizkulega sófasett„P5” jiílÚSBÚNAÐUR HF laugavegi26 simi 20970 _____ISAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENDA LÍTIÐ Á HÚSBÚNAÐINN HJÁ HÚSBÚNAÐI Kynntu nýjungar í Reykjavík 22. nóv. — KG Hannes Þorsteinsson stórkaup- maður gekkst fyrir kynningu á nokkrum nýjungum í byggingar- iðnaði í húsakynnum Byggingar- þjónustunnar fyrir nokkru síðan. Er hér um að ræða Dæmpa-Ioft og CN-geislahifiinarkerfi, og ffutUx tveir danskir fulltrúar frá fram- leiðendunum erindi um nýjungar þessar. Harry Schröder forstjóri frá Dæmpa A/S ræddii um loft þau sem verksmiðja, hans framleiðir og gat þess að þau ryddu sér mjög til rúms víða um heim, eu þau eru framleidd eamkvæmt dönsku einkaleyfi. Dæmpa-loftin eru úr alumin- íum og framleidd í þrem mismun- and,i gerðum, svokölluð panel-loft, kasettu-loft og parkett-loft, og er mismunurinn fólginn í mismun- andi plötustærðum og gerðum. Panel-loftin eru t.d. framleidd í ca. 7 cm. breiðum renningum en kasetturnar eru plötur í stærðum 30x60 cm, 45x45 cm. o.s.frv.. Loft þessi er hægt að festa neðan á loft. Ennig er hægt að „hengja“ þau upp í aðalloftið x mismun- andi fjarlægð eftir því sem henta þykir í sambandi við útlit her- bergja, svo og með tilliti til þess, hvprit geisiahitun er komið fyrir fyrir milli þeirra og aðalloftsins Helztu kostir þessara „niður- hengdu" lofta er að þau eru hljóðeinangrandi eins og önnur Dæmpa-loft og hægt er að korna fyrir milli þeirra og aðallofsjns öllum þeim lögnum, sem korna barf fyrir í venjulegum húsum. Þannig’ er ekki lengur nauðsyn- iegt að steypa símalagnir, raf- lagnir, vatns- og skólplagnír í steinloft húsanna um leið og loft eru steypt, heldur er hægt aS leggja þær á eftir. Dæmpa-loftið hylur svo lagnirnar með öllu en auðvelt er að komast að lögnun- um með því að fjarlægja lofti'ð eða hluta af því. Festingar allar eru einfaldar og því auðvelt að koma loftinu fyrir attur, Dæmpa-loftin korna fuilmóluð og er því hægt að losna við bæði að pússa og mála loftið. Þá er einnig hægt að koma fyrir loftræstingu á bak við loft in svo og að láta blása heitu lofti gegnum sérstakar raufar, ef geisla hitun er komið fyrir fyrir ofan. Erik Rassmunsen er frá Chr. Nielsen E$ erf. A/Si en verk- smiðja hans framleiðir geislahit- unartæki og gerði hann nokkra grein fyrir þeim. í þeirri geisla- hitun, sem notuð hefur verið hingað tál, hafa hitarörin veriS steypt í loftið og hefur þá fariS óæskilega mikill hiti í aS liita gólf húsanna. CN-geislahitunin er aftur á móti sett neðan á loftin, sem eru þá einangi’u'ð að ueðan. CN kerfið hitar svo upp paneli- ana eða undirloftið, sem um leið virkar sem hitagjafi og scr um jafna dreifingu hitans. Þá gat lxann þess, að fyrirtæki hans framleiddi hinar svoköiluðu hitaplötur, en með þeim er mögulegt að hita upp einstök af- mörkuð svæði í stórum sölum Þannig er t.d. liægt í stórrl vöru geymslu að hita upp þnu svæði þar sem fólk er staðseU eða á lei’ð um. Er þannig mögulegt að kornast af með hitakostnað scin er elrki nema hluti þess, semt kpsta mundi að liita upp allþ húsnæðið. 4 27. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.