Alþýðublaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 13
GOÐ HALLAST Á STALL! Atþýðufiokksféfag Reykfavíkur Almennur verður haldinn í Iðnó (niðri) næstkomandi föstu clag 29. nóv. kl. 8,30 e. h. Ræðumaður: Emil Jónsson félagsmálaráðherra. Félagar eru hvattir til að fjölsækja fundinn. AlþýSuflékksfélag Reykjavíkur Framh. af 7. síðn urkenningu, ef pólitískir andstæö- ingar eiga í hlut. Ofmat íslenzkra kommúnista á sporgöngumönnum þeirra og vinum í hópi skálda, rit- hcifunda og annarra listamanna hefur ekki verið menningarleg liöfuðsök þessa skrýtria ofsatrúar- safnaðar. Mun verri er sú óhæfa að hafa vitandi vit= dæmt hvírt svart og reynt á skipulagðan hátt að telja þjóðinni trú um slíkt og þvílíkt. Listamennirnir mega vissulega taka virkan þátt í stiórnmálabar- áttunni, en þeir skulu hvorki njóta þess né gialda, þegar kveðn- ir eru upp dóriiar um bælcur þeirra, málverk eða tónsmíðar. Sannléikurinn er líka sagna bezt5* ur. Áróðursvélin.breytir aldrei fá- nýti í dýrmætj, þó að hún mali UÓtt og. dag heila skáldævi og lengur. Gersemar úr smiðjií ís- lenzkrar listar koma einnig í leit- irnar fvrr eða síðar, bó að reynt sé að fela bær eða neita verðgildi þeirra og það takist kannski um stundarsakir. íslendingum sæmir lieldur ekki að láta telja sér trú um, hvað sé góð list eða vond. Þeir eru á því menningarstigi, að feeim á að vera unnt að vega og meta þá hluti án þess að lúta iieins konar valdboði. Siðmenntað fólk kemst ekki hiá þeirri fyrirhöfn, ef það lætur sig þessi efni nokkru skipta, Hún er nauðsvnleg í tvenn- pm skilningi: Þjóðin getur ekki án hennar verið, og listamennirn- ir þarfnast hennar ekki síður, svo að þeir fái notið hæfileika sinna í frelsi og samkeppni. Hér skal engu um það spáð, hvort Halldór Laxness muni glúpna fyrir Gunnari Benedikts- gyni, þar sem hann mundar vönd- Staðgengill Framh. úr opnu .... hinn látni páfi hóf við ýmis tækifæri rödd sína gegn kyn þáttaofsóknum í 3. ríkinu .... Sambcjndsstjórnin er nú sem fyrr þakklát fyrir þá staðreynd, að Píus XII var í hópi þeirra fyrstu éftir hrun nazistastjórnarinnar, sem stuðlaði á virkan hátt að sátt- um með Þjóðverjum og öðrum þjóðum. Þetta gerir smánun minn- ingar hans, einmitt af þýzkri hálfu, óskiljanlega og hörmulega. En „Staðgengillinn” heldur á meðan áfram sigurgöngu sinni á leiksviðum Evrópu og verður nú einnig sýndur í New York og Tel Aviv. Og þær fréttir hafa borizt, að Jean Pierre Melville ætll að gera kvikmynd eftir leikritinu — í Frakklandi! inn og hótar nóbelsskáldinu hörðu. Hitt orkar naumast tvímælis, að ís- lenzk alþýða haldi áfram áð lesa bækur Laxness og meta þær að, verðleikum, hvað sem Gunnar segís ir og hvernig sem kommúnistar bregðast við stjómmálaskoðunum hans. Eigi að síður er Halldóri- Laxness auðvitað skylt að iesa' Þjóðviljagrein Gunnars Benedikts sonar um „Skáldatíma” vel og- vandlega. Samt mun ég ekki að sinni mælast til þess, að hann setjist við fótskör Gunnars austur í Hveragerði að nema af honum skáldlegan og listrænan stfl. Litil-' læti og tilgerðarleysi Gunnars Benediktssonar ætti LaxnesS' heldur ekki að kaupa dýrum dórn^ gm, þó að falt væri. Altt er raunar áhorfsmál, en samt mun flestum finnast betur við hæfi, að" Laxness gerist kennarinn og Gunn- ar nemandinn í stað þess, að nö- belsskáldið leiti á náðir fræðar-" ans hinum megin Hellisheiðar'. ‘ Halldór Laxness hlýtur iðulega að hafa kennt til,- þegar hann færði „Skáldatíma” í letur. Hon- um getur ekki verið sársaukalfíist að játa þrjátíu og fimm ára garrilá yfirsión. Maður vorkennir bókar- höfundi, þegar ótakanlegustu énd- urminninearnar nísta hug hans og hjarta. Nóbelsskáldið ber sig ráuiP ar karlmannlega, en stundum liggur þó við, að það hljóði af kvölum. Halldór Laxness hefur ratað í mikla raun og misst mik- ið. Jósef Stalín brást þessum spor- létta og tillitssama gesti sínum_ og Gunnar Benediktsson fær allt í einu vanþóknun á honum. En þessi ósköp hefur maðurinn kallað yfir sig sjálfur með trú sinni, þótt liálf væri, og eítirminnilegu aftur- hvarfi. Helgi Sæmundsson. KENNEDY Framhald af 4. síðn. og möguleika til þlítar, skilur liann ekkj við þjóð sína í hættu né kreppu, hvorki í utan- né iflþ-. anríkismálum. Skynsamlegt valdajafnvægi hef ur skapazt um allgr álfur. Sá stund arfriður, sem nú ríkir í Kóreu Vietnanij Berlín og við Formósu sund er mun léttþærari nú en þeg ar hann tók við völdum, ef nokk uð er. Evrópa og Suður-Ameríka efuð- ust að vísu talsvert um, hvort for ysta hans væri réttmæt í einu og öllu, en möguleikar þeirra til að leyfa sér sjálfstæða stefnu utan samtaka vestrænna þjóðá eru að m.iklu leyti því að þakka, að hon um hafði tekizt að bæta sambúð ina við Sovétríkin til muna. T ónlelkar Framh. af bls 7 haldnir fyrir hálftómu húsi á laugardagskvöldið. Konsertinn eftir Jón Nordal var fluttur af mun meira öryggi en á fyrri tónleikunum og hið sama má segja um sinfóníuna, en flutn- ingur hennar var mun hóg- værari með óyfirdrifnum til- þrifum. í stuttu máli, mjög á- nægjulegur flutningur. Fiðlu- konsertinn nr. 1 eftir Prokofi- eff var hápunktur kvöldsins. Verk þetta sem var skrifað 1917 er óvenjulegt að formi: tveir hægir kaflar umlykja hraðann kafla. Virtuoso blær er yfir verki þessu, það er hlaðið effektum og blæbrigð- um og möguleikar fiðlunnar nýttir til hins ýtrasta. Strav- inski hefui’ haft orð á því, að þegar hann og landi hans Pro- kofiett hafi verið saman í Par- ÍSI á öðrum tug aldarinnar, þá hafi hjnn síðarnefndi verið efni í mikið tónskáld, en þær vonir hafi algjörlega brugðist þegar Prokofieff. snéri aftur til Rússlands. Það er vafalaust mikill sannleikur í þessu, því konsert þessi inniheldur fræ- kom sem aldrei náðu að blómstra síðar. Sama sagan virðist endurtaka sig með Schostakovitch; fyrsta sinfón- ía hans lofaði miklu en efnd- ir hafa ekki oröið eins miklar og búast hefði mátt við. Odno- posoff sýndi fádæma snilld í leik sínum og hlaut hann fyrir það mikið og verðskuldað lófa- klapp sem framkallaði tvö auka lög. Þáttur hljómsveitar var allgóður og veitti hún einleik- aranum mun betra fylgi nú en í Tschaikovsky konsertinum á fimmtudag. Það má sannarlega kallast mikill listaviðburður að fá hingað slíkan fiðlusnill- ing sem Odnoposoff, og von- andi eigum við eftir að njóta heimsóknar frá honum oftar. Jón S. Jónsson. ILMVÖTN Framh. úr opnu um ýmsu ilmvatnstegundum, eem hafa svo margs konar á- hrif: „Ylanga“, þar sem ilmur bráðþroskra rósa er yfirgnæf- andL Þetta ilmvatn gefur frá sér frískan og ljúffengan ilm. „Ópea“ þar sem aðallega ber á ilm jasminunnar, gefur til kynna. mikinn tignarleika, er frískandi og með sterkum blómakeim. „Yachouka” er m. a. búið til úr nýrnastelnum Búr hvelisins og vanillu. Það gefur frá sér sérstakan hitandi og ögrandi ilm. „Creation" ein- kennist af áyaxtailmi og er ilmvatn vetrarins og íþrótt- anna. „Creation" gefur til kynna háan „klassa“, ilmur- inn er mildur en þó harður og tiginn í senn. — SS SMURI BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30. Sími 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25, Pússningarsandur Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur, sigtað- ur eða ósigtaður, við húsdyrn- ar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. Sími 41920. SANDSALAN við Elliðavog Ödýrir ung- barnaskdr VRf Miklatorgr. ALÞÝÐUBLAÐ19 — 27. nóv. 1963 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.