Alþýðublaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 1
LONDON 7.12 (NTB-AFP)
Lögreglan er á verði viff
heimili Haroid Wilson, for
ingja brezka Vcrkamanna-
flokkisinii í London vegna
þess aff honum hefur veriff
hótaff líflátí.
Scotland Yard og blaff í
Manchester hafa fengiff bréf
þess efnis aff Wilson verffi
myrtur einhvern tíma á
tímabilinu frá afffaranótt
fiimntudags til kl. 19.00 á
laugardag- Nafnlausu bréfin
voru bæði póstlögð í I.anca
shire.
Wilson hefur tilkynnt, aff
hann muni ekki breyta fyrir
ætlunum sínum vegna hótan
anna. Hann heldur ræffu til
stúdenta í Suxess í dag eins
og ráðgert haföi veriff.
ANNAR hluti jólahlaðsins
fylgir blaðinu í dag. Af efni
hans má nefna smásögu eft-
ir Selmu Lagerlöf, Ferða-
þátt meff ívafi cftir Hjört
Pálsson, þýdda grein um
Turgenev og Tolstoy, í vín-
kjallara, frásögn eftir Eið
Guðnason, greinarkorn um
laufabrauð eftir Gauta
Hannesson, jólagetraun AI-
þýffublaffsins og fleira. —
Næsta sunnudag kemur síð-
og þriðji híuti jólablaðsins
og loks fjórffi og síðasti
lilutinn rétt fyrir jólin.
FRAKKEY!
Reykjavík, 7. des. - HP
Prófessor Halldór Halldórsson er
einn kunnasti málvísindamaður
okkar og á auk þess sæti í Örnefna
nefnd. í dag spurðist Alþýðublað-
ið fyrir um það hjá Halldóri, hvern
ig honum litist á þá hugmynd, sem
fram kom í blaðinu í morgun, um
að kalla nýju eyna Frakkaey, og
fer svar hans hér á eftir:
„Mér datt það reyndar í hug,
áður en ég sá Alþýðublaðið, að
ekki væri óviðeigandi að kalla,
eyjuna Frakkey, af því að frakkir
Frakkar hefðu orðið fyrstir til að
stíga þar á land.
Hins vegar vil ég taka fram, að
þar sem ég á sæti i Örnefnanefnd
vil ég ekki segja til um það nú,
hver afstaða mín kynni að verða
síðar, þegar nefndin fjallar um
það mál, en eins og kunnugt er,
ber henni að úrskurða, hver staða-
nöfn eru sett á kort af íslandi”.
RITDÓMUR UM SKALDSÖGU
NDRIÐA A BLAÐSIÐU 3
SEOUL 7.12 (NTB-AFP). Hinn
nýkjörni forseti Suðui'-Kóreu,
Park Chung Hee, hefur skipað
hinn 63 ára gamla stjórnmála-
mann, Yoon Chi Yong, forsætisráð
herra, að því er áreiðanlegar heim
ildir herma- Ný stjórn verður
mynduð þegar forsetinn tekur við
embætti. Yoon, sem sundaði nám
við háskólann í Washington, var
innanríkisráðherra í stjórn Syng
man Rhees 1948.
Sökudólgur
fjarstaddur
Reykjavík 7. des- — GO
Dómur er enn ekkl fallinn í
máli skipstjórans á Gamminum
VE 57. Þegar við töluffum viff full
trúa bæjarfógeta í Vestmanna
eyjuin í dag, var Gammurinn á
sjó og skipstjórinn því víðs fjarri
Fulltrúinn sagði að málið lægi
ljóst fyrir: Skipstjórinn á bátnum
hefði viðúrkennt brot sitt skil
yrðislaust, enda hafi öll siglinga
tæki verið óvirk, vegna þess að
báturinn var rafmagnslaus og
auk þess náttmyrkur.
Ekki er vitað hvort þetta verð
ur reiknað manninum til málsbóta
en svo mikið er víst að dómurinn
fellur strax og hann kemur í land
AWZW
OKímD
44. árg. — Sunnudagur 8. desember 1963 — 164. tbl.
HER sjáum viff franska
blaffamanninn og Ijósmynd-
arann, Gerard Gery, þar sem
hann stendur fyrstur manna
á Frakkey effa hvaff hún kann
aff verða kölluff eyjan okkar.
Gery heldur á fána stórblaðs
ins Paris Match, en eins og
kunnugt er starfar hann viff
þaff og þaff kostaði leiffang-
urinn.
Landgangan í
erlendum blöðum
Reykjavík 7. des — ÁG ;
Eins og kunnugt er af fréttum,;
tóku þrír Frakkar land í Gosey
(Frakkey) um hádegiff í gær.
Fréttir af þessum atburði voru
fljótar aff berast, og erlend blö<),
og fréttastofur höfffu spurnlr af
þessu þegar í gær- Þá voru mynd
ir einnig símsendar út í gær-
kvöldi og í dag.
Einn Frakkanna, er eins og
kunnugt er, frá franska stór-mynda
blaðinu Paris Match. Það var
hann sem hugmyndina átti að
ferðinni, en blaðið kostaði hana.
Áætlunin var að komast til eyj
arinnar óséðir, og geta setið ein
ir að myndum og frásögn. Þetta
mistókst, og voru þeir bæði Ijós-
myndaðir og kvikmyndaðir í bak
og fyrir-
Þegar í gærkvöldi fékk Associ
ated Press, ein stærsta fréttastofa
í heimi, myndir símsendar frá
Reykjavík. Yoru þær af Frökk
unum þar sem þeir stóðu með
franska fánann á eyjunni. Þessari
mynd hefur fréttastofan síðan ugg
laust dreift til ýmissa blaða.
Þá var kvikmyndafélagið Geysir
á staðnum, þeir Þorgeir Þorgeirs
Framh. á 2. síðu