Alþýðublaðið - 08.12.1963, Side 6

Alþýðublaðið - 08.12.1963, Side 6
Miðnætur- skemmtun SIÐASTLIÐIÐ fimmtudagskvöld fór fram í Austurbæjar- bíói fjölbreytt og skemmtileg miðnætur skemmtun. Helztu skemmtjatriði voru þessi: Savannah-tríó- ið lék, Þorgrímur Ein arsson sýndi dans með brúðu, Árni Tryggva son og Klemens Jóns- son sýndu gamanþátt. Fjórar danshljóm- sveitir komu ■ fram, hljómsveit Hauks Morthens. sem einnig var kynnir á skemmt- uninni; með hljóm- sveitinni söng h in vin sæla bandSríska kabarettstj aman, Blondell Cooper. Loks skemmtu Lúdo-sext- ett og Stefán, Tónar og Garðar og Skugga- sveinar og Hörður. (Ljósm. Jóhann Vil- berg.). KabarcP=* Árni 'TrT-irgvason og Klemens Jónsson svn«lii gaman]ját< Cooper söng meS hbímsv. H. Morf’ens. | JÓLABAZAR HRINGSINS Reykjavík, 4. des. — IIP. HINN árlegi jólabazar Kvenfé- lagsins „Ilringsins” hefst í húsa- kynnum Aimennra trygginga við Pósthússtræti nk. sunnudag kl. 2. og jafnframt gengst félagið fyrir kaffisölu á Hótel Borg. Þeir, sem sækja bazarinn eða kaffisöluna, geta fengið keypta miða í Leik- fangahappdrætti Hringsins, en allur ágóði af sölunni rennur í Barnaspítalasjóð Hringsins. Flestir munimir, sem á bazarn- um verða eru unnir af kvenfé- lagskonunum»sjálfum, en auk þess hafa þær fengið dálítið af brúðum | og mismunandi jólaborðskrauti frá útlöndum, sem þar verður og til sölu. Hringurinn hefur um langt skeið haldið bazar fyrir jól- in og að jafnaði fyrsta sunnudag í desember. Að s aðaldri munu það vera 15-20 ko. ir, sem vinna að undirbúningi h s með handa- vinnu og ýmiss 1 ar. hjálp, en í haust byrjuðu ] ■ að undirbúa bazarinn um mið, eptember og hafa því unnið ;■ /í talsvert á þriðja mánuð. Hringurinn he' illa tíð látið líknarmál mjög 1 sín taka, en það eru einkum er stofnanir, sem hann hefur í upphafi borið fyrir brjósti, Kupavogshælið á sínum tíma og nú síðari árin Barnaspítali Hrin, jins, sem fé- lagið hefur nú lagt 7 milljónir í. Hringurinn verður 60 ára 26- jan. Formaður félagsins er Sig- þrúður Guðjónsdóttir, en formað- ur fjáröflunarnefndar Sigríður Jónsdóttir. ÍMálfundur j; í BURST FUJ-fclagar í Rcykjavík! !! Munifl málfundinn í BURST !| mánudagskvöld 9. þ. m. kl. 9 j| stundvíslega. Umræffuefni: 11 Þéringar. Frummælendur: | i Ásmundi ÁmundasQn og Vil- ] í mundur Gylfason. ! j Félagar eru hvattir til aff j[ fjölmenna. Þetta verður síff ; [ asti málfundurinn fyrir ára- ]! mót. !! Marg’ar tegundir gler og tappar í hitakönnur. GEYSIR hf. Vesturgötu 1. Einangrynariler Framleitt einungis úr úrv*Is , gleri, — 5 ára ábyrgff. Pantiff tímaniega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu S7 — «ínii 23200. AlhÝöublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til t- aup- enda í ti^ssum hverfum: Lindargötu Skjólunum Hverfisgötn Rauðarárholt Freyjugata Afgre«@sla Alþýðublaðsifis Símí 4-900 6 8. des. 1963 — ALÞÝÐUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.