Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 12
12
in; um hið síðara, sem að eins verður skynjað, er
eigi hægt að hafa nema sennilega meiningu, það er
álitsmál og eigi meira. En allt hið verðandi verður
þó að hafa orsek, segir Timaios sjálfur, en hvergi
bendir hann þó á, hvernin hið fyrsta líkamlega, ó-
rólega, óreglubundna, hinn fyrsti óskapnaður hafi orð-
ið til. Guð Platons kemur á það röð og reglu, og
skipar þvi niður eptir hinni eilifu fyrirmind, bindur
þau ofsafengnu öfl, leysir þau þúngu o. s. frv., en,
mér vitanlega, finnst hvergi hjá Piaton, allra sízt f
Tímaios neitt orð um það, að guð hafl skapað heim-
inn f þeim skilníngi að hann hafi skapað hið upphaf-
lega efni Þvert á móti segir Timaios, »að
guð hafi fyrirfundið allt hið sýnilega órólegt, f ó-
reglubundinni og óskipulegri hreyfíngu*,1 enda ligg-
ur sú hugsun nærri, að hefði guð skapað efnið, þá
var honum eins innan handar að skapa efnið skipu-
legt og lagað eptir hinni eilífu frumsjón eða frum-
mynd, eins og í ólgu og óreglu. Til þess heimur-
inn gæti orðið skynsemi aðnjótandi, gaf guð honum
sál, sem ad nokkru leyti, líkt og mannsins sál, hef-
ur rót sína í því andlega og eilífa, því sama (za.vváv)
en að oðru leiti er holdsins jarðnesku bondum háð,
kappi (fl'jaoc) og ámA’j[ua (ástríðum) er Platon einn-
ig kallar hitt (-0 svspov). Beims sálin verður því
beggja blands, eins og von er til, þar sem guð hef-
ur lagt til það eilífa og andlega, en frumefnin (rá)
1) Tim. 30. sömuleiðis talar Timaios, 48, B am eðli elds,
vatns, lopts og jarðar, dður enn heimurinn varð til 0g í Tim.
52 D. segir Platon gagngjört, að verandin (hið eilífa, Guð), stað-
urinn, rúmið og verðandin (hinar óskipulegu höfuðskepnur, hin
samanblöndnu frumeini), prennt þrivegis, sé áður enn heimurinn
varð til.