Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 55
55
67. Frumrit til æfisögu sinnar, á lausum blöðum ogóskip-
að niður, samtals 98 kap. (var töpuð Gísla 1867, enn
fannst síðar).
68. Fljótverja saga, 26 kap., 42 bls.
69. Skagstrendinga saga og Skagamanna, 138 k., 198 bls.
70. Strenda saga og Halldórs Jakobssonar. Fyrri hluti til
1800, 97 kap., 250 bls. Annar hluti, 1801—1862,
112 kap., 190 bls.
71. Jörgensens saga Hundadagakonungs 48 kap., 80 bls.
72. Látra þáttur (að norðan), 47 kap., 83 bls.
73. Grímseyinga saga (eftir skrám og sögnum), 52 kap.
106 bls.
\ '
74. Barðstrendinga saga og Jóns skóla, 40 kap., 52 bls.
75. Islands Artali frá landnámstíð til okkar daga, 200 bls.
76. Skarðstrendinga saga frá landnámstíð. Fyrri hluti,
430 kap., 438. Síðari hluti, bls. 204 kap., 98 bls.,
(seinni hluta þessarar sögu hefir höfundurinn að síðustu
skilið við til 1867).
77. Stúdentatal, 100 bls., nppkast.
78. Húnvetninga saga (fyrsta frumrit, mjög þétt skrifað).
Fyrri hluti, 1685—1800, 103 kap. 552 bls. Síðari
hluti, 19. öld, 143 kap., 611 bls.
79. Vestfirðinga saga. Fyrsta bindi, 1400—1700 með
prestatali þeirra alda, 752 bls. Annað bindi, 18. ald-
ar saga, 186 kap. 337 bls. Prestatal Vestfirðinga á
18. öld, 284 bls. Þriðja bindi, 19. aldar saga, 222
kap. 506 bls. Uppkast til 19. aldar prestatals Vest-
firðinga.
80. Breiðfirðinga saga 401 kap. 751 bls.
81. Arbók ný, yfir öndverða 19. öld, 420 bls.
82. Flateyjar saga nær fram yfir 1853, yfir 300 bls.
83. Skýringar við bréfabók Þorláks biskups Skúlasonar,
var án blaðsíðutals.
84. Saga af Sæmundi presti Hólm.
85. Lögsögumanna- og lögmannasögur á Islandi, með lög-
þingissögunni jafnframmi frá 930—1800, í 2 stórbindum.
86. Safnhlutar, sem á er safnað ýmsum sögnum, eldri og