Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 53
53
8. Þáttur af Gunnlaugi í Vallholti og Eyjólfi, 10 kap.,
16 bls.
9. Þáttur af Guðrúnu yfirsetukonu á Steinstöðum, 13 kap.,
9 bls.
10. Þáttur Jóns sterka á Hryggjum Þorsteinssonar, 13 kap.,
9 bls.
11. Þáttur Jóns á Sauðá Einarssonar, 8 kap.
12. ----- Jens og Hans Viums, 23 kap., 32 bls.
13. ----- Einars Sæmundssonar og Jóns prests Halldórs-
sonar, 18 kap., 26 bls.
14. Þáttur af Látra-Björgu, 12 kap., 28 bls.
15. —-— Jóns Bergmanns og Benedikts Becks, 17 k., 36 bls.
16. -—— Arna Grímssonar, 22 kap., 28 bls.
17. ■—— Galdra-Arna prests Jónssonar, 9 kap., 10 bls.
18. ------ af Grímseyar-Antoníusi og fl., 16 kap., 26 bls.
19. —— af Hjálmi bónda á Keldulandi, 13kap., 18 bls.
20. ----- Sigurðar flótta, eður Keflavíkur, 14kap., 18 bls.
21. af Latínu-Bjarna, 28 kap., 58 bls.
22. af Landa-Hrólfi, 11 kap., 16 bls.
23. af Hálfdáni í Felli, 19 kap., 36 bls.
24. —— af Höfðabrekku Jóku, Illuga og Magnúsi prest-
um, 12 kap., 30 bls.
25. Þáttur af Eiríki presti á Vogsósum, 16 kap., 28 bls.
26. af Halli á Horni, Snorra presti og Hallvarði
45 kap., 87 bls.
27. Þáttur af Fjalla-Eyvindi og Arnesi, 37 kap., 34 bls.
28. ----- af Bjarna skáldi og Siggu skáldu, 11 k., 29 bls.
29. ----- Kolbeins Grímssonar og Galdra-Brands, 14 kap.,
35 bls.
30. Þáttur Bjainar annálaritara á Skarðsá, 12 bls.
31. ----- Árna skálds Böðvarssonar, 30 kap., 68 bls.
32. ----- Högna Bárðarsonar, 12 kap., 28 bls.
33. —-— Sigurðar skálds á Kollslæk, 7 kap., 18. bls.
34. ----- af Eggert Ólafssyni og Hergilseyingum, 39 kap.,
45 bls.
35. Þáttur Húsavíkur-Lalla og Fjalars, 9 kap., 16 bls.
36. ----- Grín.seyjar presta, 34 kap., 101 bls.