Alþýðublaðið - 07.01.1964, Page 11
Enska bikarkeppnin:
Sheff. Wed tapar
fyrir Mewpert ‘
Mikið var um óvænt úrslit í 3. um-
ferð bikarkeppninnar, eins og
venja er í þessari ksppni, en þó
öllu meira en undanfarin ár.
Hinir frægu bikarmeistarar frá
árunum 1951-’55, Newcastle, máttu
bíta í það súra epli að vera slegnir
út, og það á heimavelli, af utan-
deildarliðinu Bedford, sem er í
Southern League.
Leicester, sem lék gegn Manch.
Utd. í úrslitunum á Wembley í
fyrra, tapaði á heimavelli gegn
Leyton, sem féll niður úr 1. deild
á síðasta keppnistímabili og stend-
ur sig ekki of vel í 2 deild.
Birmingham tapar á heimavelli
fyrir Port Vale, sem er í 3. deild.
Bikarmeistararnir frá fyrra ári
áttu í erfiðleikum með Southamp-
ton á leikvelli þess síðarnefnda,#n
þessi tvö félög mættust í undanúr-
slitunum í fyrra. Southampton
liafði tvö yfir í hálfleik og voru
mörkin skoruð á 44. og 45. mín.
Moore skoraði strax eftir hlé og
eftir það var leikurinn nær lát-
laus sókn á mark Southampton. —
Um miðjan seinni hálfleik tókst
þeim að jafna með marki úr þvögu
og 5 mín. fyrir leikslok tókst Cre-
rand að skora sigurmarkið eftir
vel útfært upphlaup.
Sheff. Wed. taoaði fyrir 4- deild
arliðinu Newport úti.
Úrslit leikja:
Arsenal 2 - Wolves 1
Aston Villa 0 - Aldershot 0
Bath 1 - Bolton 1
Birmingham 1 - Port Vale 2
Blackburn 4 - Grimsby 0
Brentford 2 - Middlesbro 1
Bristol R. 2 - Norwich 1
Burnley 1 - Rotherham 1
Cardiff 0 - Leeds 1
Hull 1 - Everton 1
Ipswich 6 - Oldham 3
Leicester 2 - Leyton 3
Floyd
vann!
Stokkhóimi 6. jan. (NTB-
TT).
Floyd Pattcrson, fyrrver-
andi heimsmeistari í þunga-
vigt sigrraði ítalann Amonti
auðveldlega hér í kvöld. Það
var í 8. lotu, sem dómarinn
Stöðvaði leikinn, þar sem ít-
alinn var þá gjör^amlega út
keyrður og illa útleikinn.
Floyd hafði slegið Amonti
þrívegis í gó'fið eða í ’l+'*’.,
og 8. lotu og það var flestra
skoðun, að hinn vinsæli
Floyd hefði gert út um leik
inn í 2. lotu. Mikill fjöldi á-
horfenda fylgdist með keppn
inni eða eins margir og hús
rúm frekast leyfði og sig-
urvegarinn var hylltur 6-
stjórnlega að keppni lok-'
inni.
wwwwwmwwmmm
Lincoln 0 - Sheff. Utd. 4
Liverpool 5 - Derby 0
Newcastle 1 - Bedford 2
Newport 3 - Sheff. Wed. 2
Notth. For. 0 - Preston 0
Oxford 1 - Chesterfield 0
Plymouth 0 - Huddersfield 1
Scunthorpe 2 - Barnsley 2
Southampton 2 - Manch. Utd. 3
Stoke 4 - Portsmouth 1
Sunderland 2 - Northampton 0
Swansea 4 - Barrow 1
Swindon 2 - Mancjh. City 1
Tottenham 1 - Chelsea 1
W. Bromwich 2 - Blackpool 2
West Ham 3 - Charlton 0
Yeovii 0 - Bury 2
Mikið -var um jafntefli og verða
leikir að nýju á þriðjudag og mið-
vikudag í þessari viku.
SKOTLAND
Airdrie - Q of South frestað
Celtic 7 - Falkirk 0
Dundee - T. Lanark 0
Dunfermline 2 - Kilmarnock 3
E. Stirl. 1 - Dundee Utd. 1
Hibernian 0 - Rangers 1
Partick 2 - Hearts 1
St. Johnstone 1 - Motherwell 1
St. Mirren 3 - Aberdeen 1
ósamstillt vörn og lélegt línuspil
gegn hinni traustu vörn Fram, kom
í veg fyrir það. Enginn skaraði
fram úr í liði FH, nema ef vera
skyldi Hjalti í markinu.
Mörk Fram skoruðu: Ingólfur
12, Guðjón og Ágúst Þ. 4 hvor,
Karl Ben., Jón Friðsteins og Sig-
urður Einarsson 2 hver og Gylfi .1
Mörk FH: Ragnar Jónsson 7, —
Birgir 5, Örn 3, Guðlaugur 2 og
Einar Sig. og Páll Eiríksson 1 hv.
Menn voru mishrifnir af dómum
Magnúsar í þessum leik og eitt
verður að segja, að hann gekk
nokkuð langt í að vísa mönnum
af leikvelli. Annars er ekkert
spaug að dæma leiki í salarkrílinu
að Hálogalandi og taka verður
harðar á brotum þar en í stórum
sölum. Trúlega verður ekki dæmt
eins strangt í heimsmeistara-
keppninni, sem hefst í Tékkósló-
vakíu í byrjun marz nk.
Fram sigraði
Frh. af 10. síðu.
hálfleiknum, sem endar 12:11 fyr-
ir Fram.
★ Fram hafði yfirburði í síð-
ari hálfleik.
Birgir skorar fyrsta mark síðari
hálfleiks fyrir FH úr fríkasti, en
það var í síðasta sinn, sem FH
tókst að jafna í leiknum. Þegar
fimm mínútur eru liðnar af síðari
hálfleik er staðan 15-13 fyrir
Fram- Þá taka Framarar af skarið
og skora fimm mörk í röð
án þess að FH svari fyrir sig.^ —
Harka mikil hófst nú í leiknum og
Magnús dómari vísaði hverjum
ieikmanninum af öðrum af leik-
velli vegna ruddaskapar og um
tíma voru þrír leikm. utan val'ar
í einu. Eftir að staðan varð 19-17,
var sigur Fram aldrei í hættu og
eins og fyrr segir, lauk leiknum
með öruggum sigri Fram 27 mörk
gegn 19.
★ Liðin.
Lið Fram átti prýðisgóðan leik
og áberandi var hin trausta vörn
og frábærir linuspilarar, sem FH
réði ekkert við, nema stjaka ó-
löglega við þeim og þá var dæmt
vítakast og þó að Hjalta ,tækist að
verja nokkur, höfnuðu 8 i netinu.
Beztur í liði Fram var Guðjón
Jónsson, sem nú eins og svo oft
áður sýndi mjög skemmtilegan
leik, bæði í vöm og sókn. Margir
aðrir leikmenn vöktu athygli, svo
sem Ingólfur, Sigurður Einarsson
og Þorgeir í markinu, sem varði
nú mjög vel.
Fyrirfram álitu margir, að FH
myndi sigra í þessum leik, en það
fór á annan veg. Frekar opin og
★ í leik FH og Fram voru þeim
síðarnefndu dæmd 11 vítaköst og
þeir skbruðu úr 8, FH voru dæmd
3 og skoruöu úr öllum.
★ Dómarar í leikjunum á sunnu-
dagskvöld voru Magnús Pétursson
og Sveinn Kristjánsson. Túlkun
þeirra á reglunum var eins mis-
jöfn og dagur og nótt. Það er nú
svo komið, að leikmenn verða al-
gjörlega að haga sér í leik eftir
því hver dæmir, því að brot, sem
einn dæmir e. t. v. vítakast fyrir,
Iætur annar sem vind um eyru
þjóta!
★ Á sunnudagskvöld var 11 leik-
mönnum vísað af Ieikveiii í 2 mín.
fyrir gróft brot. Leikmennirnir
voru þessir: Sigurður Einarsson,
Fram, Einar Sigurðsson, FH, Ing-
óifur Óskarsson, Fram, Guðjón
Jónsson, Fram, Auðunn Óskars-
son, FH, Guðlaugur Gíslason, FH,
Birgir Björnsson, FH, Karl Bene-
diktsson, Fram, Hilmar Ólafsson,
Fram, Reynir Ólafsson, KR, og
Hörður Kristinsson, Ármanni. —
Auk þess var einum úr áhorfenda-
hópi vísað út úr íþróttahúsinu.
Vandamál
Framh. af bls 7
ingjunum er aldrei að treysta, sag
an sýnir óábyrga afstöðu þeirra til
flestra þjóðþrifamála og algera
hentistefnu — eins og allir vita.
Þá hafa framsóknarforingjarnir
unnið leynt og ljóst með kommún-
istum í sambandi við varnarmál
okkar íslendinga, svo sem með
því að láta Alþingi sambykkja
burtför varnarliðsins úr landinu,
sem þeir gerðu í samvinnu við
kommúnista á tímum vinstri stjórn
arinnar, sem fræg varð að endem-
um þann stutta tíma sem hún sat
að völdum.
Þá hafa framsóknarforingjarnir
sýnt og sannað með framferði sinu
að þeim er ekki treystandi, enda
oft og tíðum»beinlínis unnið gegn
Nató og aðild okkar að þeim göf-
ugu samtökum. Það er einungis
fyrir skellegga meðferð utanríkis-
málanna að ekki hefur illa farið,
enda verið í höfidum Alþýðuflokks
ins hin síðari árin. Þjóðin er því í
þakkarskuld við stjórnarflokkana
vegna heiðarlegrar, ábyrgrar fyr-
irmyndarstefnu í utanríkismálum,
þetta vita íslendingar og ættu að
kunna að meta.
Árni Ketiibjarnar.
SÍLDIN
Framh- af 1. síðu
Líklegt er að gangan standi eitt
hvað við og eins getur orðið síld-
veiði á öðrum stöðum við Suður-
landið. Ekki erum við heldur úr-
kula vonar um að finna týndu
göngurnar. Ég myndi því ekki
egja útlitið með öllu vonlaust.
OFSAROK
f'ramh. af bls. 5.
9.30 f.h. á sunnudag, snéri við í
Helgafellssveit eftir aðeins 7 km.
akstur, þar eð bílstjói’anum þótti
of áhættusamt að halda áfram £
slíku hvassviðri, sem þá var.
Lagði hann svo aftur af stað laust
eftir hádegi, þegar veðurofsann
tók að lægja, og gekk allt vel.
RUSTIR
Mikil aðstoð
Framh. af bls. 16.
til héraða fjarri höfn, eins og í
Skaftafellssýslu.
Ríkið hefur veitt sérstaka að-
stoð til byggingar tveggja síðustu
flóabátanna, Fagranessins og nýs
báts fyrir Baldur, og er veitt 500.-
000 kr. til þess í ár.
Samgöngur á sjó með ströndum
fram eru taldar mikið vandamál,
og hafa ríkisstjórnir hver fram af
annarri kallað til erlendra sérfræð
inga, aðallega norska, til að reyna
að koma þeim málum í betra horf,
sérstaklega þó rekstri Skipaútgerð
ar rikisins. Þetta hefur þó enn bor
ið lítinn árangur, enda mun víðar
en hér á íslandi ganga erfiðlega
að fá strandferðir, járnbrautir,
flug og strætisvagna til að bera sig,
þar sem allir vilja hafa þessar
samgöngur fyrir lágt verð.
Framhald af 16. síðu.
níu húsa og smiðja, sem í hafa
fundizt merki um rauðablástur
Járnið leiðir í ljós, að það hef-
ur verið gert með aðferð, sem
tíðkaðist á Norurlöndum á vík
ingatímunum.
— Kona mín hefur grafiS
uPP stóra tóft, 22x15 m., en þar
er meðal annars stór salur með
minjar um langelda, en svip-
uðu máli gegnir með grænlenzk
ar tóftir frá þessum tíma, sagðl
Ingstad að Iokum.
Til varðveizlu þessara forn-
Ieifafunda hafa Bandarikja-
menn veitt um 30 þús. dollara,
sem á að nota til þess að reisa
stór. skýli yfir rústirnar.
Ódý r
kai'lmanna
náttföt
við Miklatorg
Áætlun m.s. Dronning
Alexandrine árið 1964
Frá Kaupmannahöfn
24/1. 12/2. 2/3. 20/3. 9/4. 28/4. 14/5.
3/6. 19/6. 3/7. 17/7. 31/7. 14/8. 28/8.
11/9. 25/9. 13/10. 30/10 18/11. 7/12.
Frá Reykjavik
3/2. 22/2. 11/3. 1/4. 18/4. 6/5. 25/5.
12/6. 26/6. 10/7. 24/7. 7/8. 21/8. 4/9.
18/9. 5/10. 22/10 9/11. 28/11. 17/12.
Skipið kemur við í Færeyjum á báðum teiöum
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. jan. 1964 «