Alþýðublaðið - 19.01.1964, Side 2

Alþýðublaðið - 19.01.1964, Side 2
J Bltstjórar: Gylfl Gröndal (áb. og Benedikt Gröndal — Fróttastjórl: j Árni Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi: EiSur Guðnason. — Símar: \ 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við i Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald I Iir. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurins Hækkun trygginganna | ALMANNATRYGGINGAR eru stærsta skref j íið í framkvæmd jafnaðarstefnunnar á íslandi og j jafnframt sá jþáttur í þjóðfclagsmálum, sem Al- j þýðuflokkurinn leggur hvað mesta áherzlu á. Tryggingakerfið þjónar tvenns (konar tilgangi. j í fyrsta lagi að útrýma skorti og neyð og frelsa þjóð ( ina frá ótta iviið örbirgð. í öðru lagi eru trygging- j arnar stórfelld tekjudreifing, þar sem f jár er aflað .; frá þeim, sem helzt eru aflögufærir, en greitt til j !hinna, sem minnstar hafa tekjur vegna elli, ör- ) orku, veikinda eða -af öðrum ósjálfráðum sökum. | A1 þýðufi-okkurinn hefur ástæðu til að fagna j Joeim mikl'a árangrií, sem almannatryggingar hafa j «íáð hér á landi. Þjóðin hefur ismám saman skilið j jþessa hugsjón betur og veitt henni meiri og meiri j (Ttuðning. Munu fáar þjóðjr hafa eins víðtækar j ftryggingar og íslendingar, og fáar þjóðir hafa eins j 'iítið af fátæbt og örbirgð að segja á síðustu árum. j Ekki ejr nóg að koma almannatryggmgum á j íneð lagaseíningu. Laun gamla fólksins og öryrkj- anna, ekkna og emstæðra mæðra greiðast að sjálf- J •'sögðu í krónum — en kaupmáttur krónimnar breyt ! ‘ist og almenn laun taka breytingum. Þess vegna i verður að gæta þess, að bætur og laun almanna- : h-ygginga fylgi almennu kaupgjaldi og dragist l.j eickí aftunir, I Þessa varðstöðu inn tryggingarnar telur Al- j iþýðuflokkurinn eitt höfuðhlutverk sitt. Hann gerir ; ikröfu til þess, þegar hann hefur áhrif á fram- I kvæmdavald, að tryggingabætur hækki til sam- < yræmis við annað. Svo hefur og farið í núverandi ] iríkisstjórn. í upphafi viðre:!snarinnar hækkuðu cryggingar stórkostlega, mun meira en annað. Þá ! yar hlutur bótaþega bættur verulega miðað við i 'áörar stéttir, og var sú kjarabót verðskulduð. Nú ' ^efur tvívegis verið gerð hækkun á bótunum, fyrst . í fyrra um 15% og nú aftur í samræmi við síðustu i Ikauphækkauir um Önnur 15%. Ríkisstjómin hefur sýnt fullan skilning á ; "þessu máli. Seint á síðastliðnu ári var afgreidd : fyrri hækkunin, sem náði aftur fyrir sig til 1. júlí. i Þá lýsti Emil Jónsson félagsmálaráðherra því yfir, I ®ð yrði emi ný, kauphækkun, hyggðlst ríkisstjóm- • in gera tiliögu til Alþingis um sambærilega hækk ; hji á elRr og örorkulaunum og öðrum bótum. Nú hefur slíkt frumvarp verið lagt fyrir Alþingi og má 'telja ivíst, að það hljóti samþykkt. Kaupum hreinar tuskur Prentsmiðja Alþýðublaðsins Mercury Comet 19jörbreytt útlit iFegurr/ línur J NVercur/ -^25 ára .fmælis"10' * » » Fjölbreytt lifaúrval, L innan og utan.J Mercury árgerö 1964] Cometinn hefur sannað yfirburði sína, með léttleika, styrkleika og sparneytni. Kynnið yður hinar mörgu nýungar, verð og myndalistar fyrirliggjandi, F/ö/breyft fyrstU bílarnir að koma. litaúrval, innan og utan. Hættir ísland þátttöku Framh- af 1. síðu fremst samkomulag milli Breta og meginlandsríkjanna, en það hefðu Bretar lagt megináherzlu á að fá vegna sinnar eigin landhelgi. íslendingar lýstu yfir, að þeir teldu uppkast þeita óaðgengilegt þar sem ekkert tillit væri tekið il sérstöðu íslands í þessum efn um né gildandi samninga um fisk veiddandhc^gi Ílslandí. Danir hafa marglýst yfir, að þeir telji uppkastið óaðgengilegt fyr- ir. Færeyjar og Grænland, en geta fallizt á það fyrir Danmörku sjálfa. Norðmenn hafa, sem kunnugt er, samninga um 12 mílur og und anþágur frá þeim, og gilda Þeir samningar til 1970, en eftir það telja þeir sig eiga óskorðaða 12 mílna fiskveiðdögsögu. Voru norsku fulltrúarnir til viðtals um að framlengja undanþágur eitt- hvað, en fengu engar undirtektir í þeim efnum. . Ambassadorinn sagði að lokum að ekki yrði fjallað um fisksölu- málin, fyrr en ráðstcfnan kemuc saman aftur, en þau mundu vafa laust verða liður í því samkomu- lagi, sem nú hefur vcrið gert. í sambandi við samninga Bretai og meginlandsríkjanna er gert ráSS fyrir nokkrum umþóttunartíma, þannig að ákvæðin um óskerta sex mílna fiskveiðilandhelgi taka ekki gildi fyrr en 1. janúar 1966, Óttarr Möller sæmdur fálka- orðunni í gær Forseti íslands sæmdi í gær hr. Óttarr Möller, forsk’óra h. f. Eim skipafélagrs íslands, riddarakrosú liinnar íslenzku fá'kaoröu, í tíl- efni af 50 ára afmæfi félagsins. Oróuri.ari, Japanskt mosaik nýkomið í miklu úrvali. Byggingavöruverzlun ICópavogs Kársnesbraut 2 — Sími 41010. . __________________j Útboðslýsing á 4 stórum dieselrafstöðvum, sem óskast til kaups, iverður afhent í skrlfstofu vorri, Rán- argötu 18 n.k. mánudag og þriðjudag. j' Innkaupastofun ríkisins. £ 19. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.