Alþýðublaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 16
SIÖRSLYS VIÐ LÖGBERG Reykjavík 18. jan. — ÞB Alvarlegt slys varð á veginum skammt fyrir ofan Lögberg laust ifyrir kl. 3 í dag. Tveír Reykja- víkurbílar, Volkswagen á leið aust ■nr fyrir fjall og Skoda á leið í ioseinn rákust á mcð þeim aíleið- ( agum að sex manns slösuðust, þar nf tvö börn. Af þeim sem slösuðust lilaut fc'ömul kona alvarlegasta áverka. í Víiíkswagenbifreiðiimi, sem var á austuríeið eins og áður seg- Cr voru fímrn manns, þrjú börn og' tvennt fuííorðíð. í Skodabifreið finni var tvennt fullorðið. Slysið varö nm kílómetra fyrir offan Lögberg á beinum vegi.Volks wagenbíUinn hefur verið nýkom- ftnn upp á blindha ö þegar bif- J’eiðarnar lentu samai-. Engin vitni eru að slysinu, önnui’ en þaö fólk, sem var nieð bifreíöunum. JFyrstur á vettvang varð langferða ■ f)ðl á teið að austan. Þegai aö vsr Csomiö, var aus'.anbifreiðin úti í kantí síu megin, en hin stóð l»vert á vcginn og hindraði alla uinferð. Báöas’ eru þær mjög illa Carnat of; Volksavagenbiilinn oennilega ónýíur. Ekki er gott aö Regja liver orsök olyssins er, en ekki er ólíklegt að önnur hafi fi»nt í lausamöi og’ runnið til á veginum. Skyggni var mjög olæmt. Þannig leit Volkswageninn út eftir hinn liarða áreksLur. (Mynd: GO) Foríngi OAS handtekinn BERN 18.T (KTB-Reuter). Sviss nesk yfirvöld íiafa liandtekið binn 39 ára gamla hryðjuverka- nxann úr OAS, Georges lVatin, r»em kallaður er „kiumbiifótur“, og ákveðið að vísa honum úr Iandi Iffiann er ákærður fyrír p.ð hafa veynt áð ráða de Gauile forseta afr dögum. í París skýrði franska ðómsmálaráðuney'.ið frá því, að IPrakkland mundi krefjast þess áéi Cá Watin framseldan eins fljötv, og frekast er unnt. fulltrúar USA halda heim WASHINGTON og PANAMA CITY 18.1 (NTB-AFP). Bandaríska utanríkisráðuneytið skýrði frá því í nótt, að stjórnin í Panama mundi kalla heim alla diplómata sína í Bandaríkiunum og sendiráð Costa Rica í Wás'hington liefði verið beðið að sjá um mál Pan- ama í Washington. Jafnframt hefur Panamastjórn farið þess á leit að Bandaríkin kalli heim alla diplómatíska starfs menn sína í Panama eins fljótt og unnt sé. Enginn frestur var sett ur fyrir heimkvaðningunni. Þegar í síðustu v'ikuj kvaðst Panama-Stjórn mundi slíta stjóm* málasambandi við Bandaríkin, en af bandarískri liálfu var talið, að Framh. á 4. síðu Ekki er uflit fyrir fólks- eklu í útgerðarstöðunum Reykjavík, 17. jan. — GO. ÍTTLIT er fyrir áð ekld verði (íliíakanleg fólksekla á útgerðar- Otöðunum sunnanlands í vetur. Að VÍsu er enn of fljótt að spá um eudanlegt ástand, þar sem neta- Vertóðin byrjar ekki fyrr en í Febrúí./,'—marz, Alþýöuflokks- konur í hafnar- firði. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur íumu mánudaginn 20. janúar feiukkan 8.30 í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Félagsmál, upp- testur, bingó og kaffidrykkja. Konur ftafi með sér handa- vinnu. CWWtMMMSUVHVMtMHMM Við hringdum í nokkrar fisk- vinnslustöðvar í Vestmannaeyjum ■í dag, en þaér hafa auglýst mikið eftir fólki að undanförnu. Þeir, sem við töluðum við, voru bjart- sýnir. Fólk kemur með liverri ferð úr laíidi og von er á mörgum, seni þegar er búið að ráða. Mönnum .ber saman um að fólk spyrði nokk- uð eftir gosinu og virðast sumir vera ‘uggandi um áhrif þess á vei'- tíðiná. Eyjamenn gera lítið úr því, enda finna þeir ekki fyrir því nema endrum og eins, þegar vindatt stendur af Surti og öskuna •leggur yfir kaupstaðinn. Ékki vita þeir þó dæmi þess, að menn hafi hætt við Eyjaför af þessum sökunú Heldur lakar hefur gengið að fá menn á bátana, heldur en starf? fólk í frystihúsin. Þá er meira framboð á karlmönnum en kvenr fólki. Veldur þvi, að líkindum vaxr. andi atvinnuleysi og aflatregða fyrir Norðurlandi. ‘ Sem sagt: Eyjamenn álíta að út- litið sé sízt verra nú en undan- farin ár. í Þorlákshöfn verða gerðir út 7 línubátar í vetur og einir 12 neta- bátar. Langt er komið að ráða á alla bátana, og sama er að segja um starfsfólk í frystihúsið. Þorp- ið er alltaf að stækka og er að verða sjálfu sér nægt um vinnu- afl, enda hefur það byggst upp í kringum útveginn, en hann hefur aftur takmarkast af afleitum liafn- arskilyrðum. Endurbótum í því efni miðar hægt. Línubatarnir komust ekki á sjó fyrr en um síðustu lielgi eftir 13 daga ógæftir. Sæmilega lítur út með aflabrögð og liafa fengist 5-8 tonn í róðri af stórri og vænni ýsu. Hún er öll send á Bandaríkja- riiarkað í neytendapakkningum. — Mikið virðist vera af ýsu fyrir Suðurlandinu og ekki sjáanlegt, að Framhald á bls. 4 45. árg. — Sunnudagur 19. janúar 19G4 — 15. tbl. ans 23.9 milljarðar Á FUNDI bankaráðs Búnaðar- banka íslands sl. fimmtudapr, lagði bankastjóruin fram reikniuga bankans fyrir árið 1963. Starfsemi allra deilda bankans hefur enn vaxið mjög á þessu ári. Heildarvelta bankans varð 23.9 milljarðar og jókst um 12.8%. I Aukning sparifjár varð mjög mikil fyrstu mánuði ársins, en stöðvaðist að mestu síðustu mán- uðina, og var það í samræmi við heildarþróun í peningamálum í landinu. Heildaraukning sparifjár varð á árinu 94.6 millj. kr. eða 19.5%, en veltuinnlegg minnkuðu um 5.9 millj. kr. og varð því heild- arinnstæðuaukning 88.7 miilj. kr. Rekstrarhagnaður sparisjóðs^ deildar bankans var 1.2 millj. kr. og er það mun minna en árið áður. Stafar það fyrst og fremst af iaunahækkunum og lækkun Seðla- bankans á vöxtum af bundnu fé. Eignaaukning banlcans varð á ár- inu 10 millj. kr. og eru 9 millj. af þeirri fjárhæð eignaauki Stofn- | lánadeildar landbúnaðarins. Skuld 1 laus eign bankans nemur nu 70 | millj. kr. | Útibú bankans á Blönduósi tók til starfa í byrjun ársins, og á næstunni mun bankinn opna útibú á Hellu á Rangárvöllum óg í ; MMMMMMMMV.MMMMMMMMMWMMMMAnMMUMMMVD Bændahöllinni í Reykjavík. Þá er og áformað að opna útibú frá' bank' anum á Vesturlandi á þes'su á’ri. Utan Reykjavíkur starfrækir banW in'n nú útibú á Akureyri og Egils- stöðum, áuk útiliúsins á Blöndu- ósi. Hefur orðið mjög hagstæð þró- un hjá öljúm útibúum á árinu. Véaáejld bankans lánaði á árinu rúmar Ö millj, kr. Voru öll þau lán veitt tii jarðakaupa. Stofnlánadeild landbúnaðarins lánaði á árinu U51Ö lán, samtals 102.9 millj. kr. Ér’ það miklu hærri fjárhæð og fléiri Ián én nokkru sinni áður. Hæst var áður lánað 70 millj. kr. árið 1962 og tala lána þá 873. Að auki gaf Stofn- lápadeildin út sérstakt skuldá- þféfalá'n á árinu 48 millj. kr., sem endurlánað var Búnaðarfélagi ís- láuds'.þg- Stéttarsambandi bænda vegna byggingar Bændahallarinn- ar. Aðstaða bankans gagnvart Seðla bankanum befur enn batnað veru- lega á árinu 1963. Innistæða í bundnum reikningi var í ..árslok 97.1 millj. kr. og hafði aukizt um 25.7. millj. á árinu. Innistæða á viðskiptareikningi var í árslok 53.1 millj. kr. og hafði hækkað um 15.3, millj. kr. Yfirdráttarskuld varð, aldrei við Seðlabankann á árinu. Framh. á 4. síðu Musica Nova efnir til fyrstu auka tónlcika sinna á þessu starfsári á morgun, sunnud. kl. 3.30 í Þjóðleikliúskjallaranuni. Einar Sveinbjörnsson fifflu- lcikari og Þorkell Sigurbjörns- son tónskáld flytja á þessum tónleikum Rómönzu eftir dr. Hallgrím Helgason, sónötu í G dúr eftir Beethoven, sónötu eftir Jón S. Jónsson. Siffan koma tvö ný verk, Bagatellur eftir Þorkel Sigurbjörnsson og mosaik eftir Leif Þórarinsson. Þeir félagar eru nýkomnir úr ferðalagi til höfuffborga állra Norðurlanda þar sem þeir hafa ger.t upptökur á ofan- greinduþi íslenzkum verkum fyrir útvarpsstöðvar þessara landa. Þessi ferð var mjög ár- angursrík til kynningar ísl. tónlistar og hvarvetna ríkjandi mikill áliugi fyrir nýrri ísl. tónlist meðal fraendþjóffa okk- ar. Styrktarfélagar Musica Nova fá helmings afslátt á aff- göngumiðum aff aukatónleik- um félagsins. — Á myndinni sjást þeir Einar og Þorkeil á æfingu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.