Alþýðublaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 15
fyrsta október. Hann bað Jasper að hringja strax til sín, svo að þeir gætu rætt nánar ýmis smá- atriði, og gert samning. Beata kinkaði kolli. Hún lagði höndina ástúðlega á sótUieitt enni Kims. Það liðu fáeinar mínútur, en svo komst Kim smám saman til meðvitundar aftur. Hann opnaði augun, en bros hans varð að sár sauka grettu. Hann tók enn þá ekkert eftir Jasper, bara Be- ötu. — Ástin mín, hvíslaði hann___ Ég er svo hamingjusamur . . . af því að þú ert hjá mér. Hún þurrkaði tár úr augum hans, og strauk varlega hið dökka liár hans. — Bráðum verður allt gott aftur, sagði hún. — Heldurðu það, sagði hann' með andköfum. — Heldurðu það? — Já, Kim, ég er viss um það. — Beata. Hann greip um hönd hennar, og tókst að reisa höfuðið öfturlítið upp frá kodd anum. Rödd hans var hás og á- köf. — Já, Kim? — Elskar þú mig? — Já, sagði hún hiklaust. — Það geri ég, Kim. — ... Viltu giftast mér, ef ég næ mér aftur? Spumingin kom henni algjör- lega á óvart. Hún stirðnaði upp, og andartak stóð hún og hugsaði um það, sem doktor Möller hafði sagt. Gefið honum eitthvað til að hlakka til. í guðs bænum segið ekki neitt, sem gæti dregiS kjark úr honum. 9. kafli. — Ungfrú Sandby, sagði hjúkr unarkonan í símann. — Getið þér komið strax til sjúkrahúss- ins? Herra Lund er kominn til meðvitundar, og spyr eftir yð- ur. ... — Ég kem strax, svaraði Be- ata. Hún flýtti sér að leggja á, og liljóp út í anddyrið til að ná í kápuna sína. — Mamma, liróp aði liún. — Ég ætla að heim- sækja Kim. Hann er nú kominn til meðvitundar. Má ég taka bíl- inn? — Auðvitað, vina mín. Beata ók í bíl móður sinnar út úr bílskúrnum, og ók svo skemmtu leið til sjúkrahússins. Hjúkrunarkona stöðvaði hann fyr ir framan dymai- að herbergi Kims. — Sjúklingurinn er nýsofnað ur, sagði hún. — Ég átti að biðja yður að fá yður sæti, og bíða andartak. Beata settist á einn af bekkj unum í hinum langa ,hvlta sj úkrahússgangi. Hálftími leið. Doktor Möller kom ekki, en aft- ur á móti birtist Jasper altt í einu í gangdymnum. — Jasper, hrópaði Beata. ____ Vissir þú, að ég væri hér? Hann kinkaði kolli, og settist við hlið hennar á bekkinn. _____ Ég hringdi til móður þinnar. Hún sagði mér, að þú hefðir þot ið a.f stað. Þegar ég frétti, að Kim hefði fengið meðvitund, á- kvað ég að aka strax hingað. Ef til vill fæ ég líka að heilsa upp á liann. Doktor Möller kom skömmu seinna. — Þaklca yður fyrir, að þér skylduð koma, sagði hann vin- gjarnlega, og rétti Beötu hönd- ina. — Eins og hjúkrunarkonan hefur líklega sagt þér, hefur sjúklingurinn spurt mikið eftir yður. í þessum kringumstæðum boðar það gott. það þýðir. að þrátt fyrir allt er heimikið eftir af lífsvilja hjá honum — Þér skiljið, ungfrú, það er afar mikilvægt, að þér farið strax inn til hans, þegar liann vakiiar. Reynið að styrkja mót- stöðukraft hans. Reynið að gefa honum eitthvað til að hlakka tii í framtíðinni. Það er mjög mik- ilvægt. Ég get næstum kveðið svo fast að orði, að það sé eina vonin til að hann lifi þetta af. Hann er svo máttfarinn, að lík ami hans sýnist helzt vilja gef ast upp. Það er bara löngunin til að lifa, sem getur bjargað honum. Ef þér getið styrkt þann vilja hans, ungfrú . . . viljan til markcmuna, sagði Jasper og gekk til dyra. Beata hvíslaði lágt til hans: — Það er ekki nauðsynlegt, Jasp er, kastið er liðið hjá. Kim hneig aðframkominn nið ur í rúmið aftur, og lá nokkra stund með lokuð augu. — Líður þér betur núna, Kim? spurði Beata. Hún þurrkað ienni hans varlega með vasaklútnum sínum. —. Kim, heyrir þú til mín? Jasper er hérna líka. Við erum bæði lijá þér . . . og við erum svo glöð vegna þess að doktor Möller sagði okkur að þér væri að batna. Kim, heyrir þú til mín. Hann svaraði ekki, og hún tók um slagæð hans og hlustaði á- hyggjufull eftir veikum andar- drætti hans. — Hann hefur aftur misst með vitund, hvíslaði Jasper. að það heyrðist varla. — Loksins kemur þú . . . — Kim, hvíslaði hún blíðlega, beygði sig yfir liann og kyssti hann á ennið. — En hvað það er dásamlegt, að þú skulir vera kominn til meðvitundar aftur. Nú verðurðu bráðum frískur. Hann horfði aðeins á hana þessum tómu augum sínum, svo hristi hann hægt höfuðið. — Hvers vegna fór ég ekki að þín- um ráðum í Sandby . . . — Hvað áttu við, Kim? — Þér geðjaðist aldrei að á- huga mínum á skotvopnum og baðst mig um að fleygja fyrstu þyssunni, sem ég keypti — í bókabúðinni . . . Ef ég hefði orð ið við bón þinni, væri Maja mamma enn lifandi og ég sjálf- ur . . . . .. — Þú verður bráðlega kominn á fætur aftur. Þú ert þegar orð- inn miklu hressari, Þegar ég kom til þin í gær, varstu enn . ekki kominn til meðvitundar. Hann brosti þreytulega. Hann sá aðeins hana. Hann hafði enga hugmynd um að Jasper stóð í skugganum, liinum megin við rúmið hans. — Mig dreymir alltaf svo und arlega, sagði hann, og rödd hans varð aftur svo veik, að hún heyrð ist varla. — Mig dreymir um skólann í Tellinge, um „Þyrni- husið“, um Jasper, mig og þig, Hann fór skyndilega að hósta, ándlit hans varð eldrautt og vott af svita . . . Hann greip andann á lofti, eins og hann væri að kafna, og kvaladrættir mynduð ust kringum munninn. — Ég verð víst að ná í hjúkr i — Gerið eins og ungfrú Sand by. Farið inn til hans, þegar hann vaknar . . . og reynið að upi>örva liann eins og þér getið. Fótatak heyrðist á ganginum fyrir aftan Jasper og Beötu, og hjúkrunarkona kom til þeirra. Hún snéri sér að doktor MöÍTer. — Læknir, sagði hún, Sjúkl- ingurinn á stofu sex er vaknað- — Þökk fyrir, svaraði læknir- inn. Vingjamleg augu hans hvildu andartak á Beötu, og svó á Jasper. — Farið inn til liáns . . . og veitið honum þá hjálp, er hann þarfnast svo mjög. í guðs bænum, segið ekki neitt Við hann, sem gæti dregið úr.hon- um kjark, Kim lá fölur og máttfarinn í rúminu-og starði framundan sc’r tómum gljáandi augum, Hann heyrði ekki að Beata og Jasper komu inn. Hann heyrði ekki til þeirra, er þau buðu honurn góð- an dág. Það var ekki fyrr en Be- ata kom alveg að rúminu til hans og tók aðra máttvönu hönd Egr er orðin hrifin af öðrum, mamma WHILE |N íteve's room—deka lambeth has SVZUCK PAY PIRT... V~7-"C--— • THE A/MERIÍAN > PILÓT IS CALLEP BY NAME CAPTAIN MARK LEEFl HE PEMONSTBATES A @ NEW RADAR PE- SviCETOTHETtlEk- % ISH PILOTS.../ BUT No PEMONSTRATION TODAY. THE WEATHER T ,. .So W£ GOTO~ MAKES A DIETy THE HoTEL ANP fACE AT US... . LIETO EACH ^ OTHEP. ABOUTOUE J U^fLyiNú CAREÉRS SEVERAL FOPCES AEE AT VVORLT IN ÖTÍ/.TURICEy AT THIS MOME.NT.. — Hann hefur lika oft kallað á yður í morgun. Þér eruð bezti vlinur bans, er það ekki? - — Jú. Ýmislegt fer nú af staff f Utu. — Ame- ríski flugmaffurinn er kaUaffur, Leef, flug- stjóri. Hann er aff kenna tryknesku flug- mönnunum á nýtt radartæki. — Þaff verffur engin sýnikennsla í dag. — Veffurútlitiff t-r ekki sem bezt. Viff skuluiu bara koma heim á hótel og ljúgra flugrsögum hvor aff öffrum. — Deku bregffur nú heldur en ekki f hrún. — Iláriitunarefni. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. janúar 1%4 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.