Alþýðublaðið - 15.02.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.02.1964, Blaðsíða 11
London, 13. febr. NTB-RT. Englendingrar sigruðu Grikki t unda{ikeppni Olympíuleikanna í knattspyrnu í kvöld með 2 mörkunt gegn 1. Síðari ieikurinn fer fram í Grikklandi. Real í undanúrslit í Evrópubikarkeppni í kvöld fara fram þrír leikir í meistaraflokki kvenna og tveir í 2 fl. karla. Á morgun verða háð- ir tveir leikir í 1. deild, fyrst leika KR og Ármann og síðan FH og ÍR- í kvennaflokki leika Víkingur og FH fyrst. Búast má við spenn- andi leik, en trúlega ber FH sig- ur úr býtum. Þá leika Þróttur og Fram og það verður einnig hörð barátta- Loks leika Valur og Breiða blik og Valsstúlkurnar ættu a3 I vinna öruggan sigur. Leikur Ármams og KR er hína þýðingarmesti. Vinni Ármann aukast eru möguleikar liðsin^ i mjög á áframhaidandi veru í S, deild, en sigri KR, verður vonin sára’ítil. í fyrri um ferð gerðu ÍH og FH jafntefli og leikur þessara liða mætti einnig að verða spenn* ' andi nú. ERLENDAR ÍÞRÓTTAFREIIIR ÆFIN6A- LEIKUR Myndirnar eru frá leikn um. Á þeirri efri hefur Páll Eiríksson, pressuliðsmaður stokkið hátt í l'oft upp, en Höirður Kirstinsson er til varnar og Hjalti í markinu við öllu búinn. — Á neðri myndinni hefur Birgir feng- ið sendingu á línu og þó Þors'einn í marki pressuliðs j,ns sé hinn vígalegasti dugði það ei. Annars átti Þorsteinn mjög góðan leik í markinu. Framh. á 13. síðu ÍR-FH OG KR-ÁRMANN Milano, 13. febr. NTB-AFP. Real léku di Stefano og Gento, Real Madrid tapaði fyrir Milan sem báðir voru með 1956, er liðið í kvöld með 0:2, en Real, sem sigr- sigraði í fyrsta sinn í keppninni- að hefur íimm sinnum í þessari Þéir hafa því möguleika á að keppni, kemst sam_ í undanúrslit, vera í úrslitum í ajöunda sinn. þar sem spænska liðið sigraði Mií Milan pressaði mjög í lok leiks an í fyrri leiknum með 4:1 og er ins í kvöld og um tíma var allt því með betri markatölu, 4:3. Með Reálliðið innan vítaæigsins. Seattle, 13. febr. NTB-AFP. Brian Sternberg, fyrrum heims methafi í stangarstökki, sem varð fyrir alvarlegu slysi í júlí sl- mun yfirgefa sjúkrahúsið mjög bráð- léga. Hann hafði strengt þess heit, að fara ekki fyrr en hann gæti gengið út óstuddur, en úr því getur ekki orðið. Stemberg er samt sannfærður um það, að hann eigi eftir að geta staðið upp og Framhald á 13. síðu. Knattspyrna í Gamla bió í dag Knattspyrnumyndin frá leik Englands og „heimsliðsins“ verð- Ur endursýnd í Gamla bíó í dag kl- 3 vegna fjölda áskorana. Það hefur áður verið skýrt frá ágæti þessarar myndar hér á íþróttasíð- unni, en sakar ekki að ge a þess enn — enginn knattspyrnuunn- andi ætti að láta hana fara fram hjá sér. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2. 747 m. skíoa- stökk! Oberstdorf, 14- febr. (NTB-DPA). IÍINN 26 ára gamli Svíi, Kjelr Sjoberg, jafnaði heims metið skíðastökki hér dag, er hann stökk 141 met Jugoslaf.nn Slibar naði er somu stokklengd keppn- mni fyrra Hraði Svians var 106 km. í upps.okkinu, en 126 km lendingunni. Næstlengsta atti stokkið Norðmaðurinn Selbakk, en hann stokk 134 metra- — Fytrra stökk Selbajkks var aðeins 109 metrar, svo að hann varð 12. í röðinni. Athugasemd EIN S og fram kemur í grein íþróttafréttaritara Alþýðublaðsins 22. fyrra mánaðar, þá liggja fyrir mörg og stór verkefni á þessu ári hjá íslenzku sundfólki. Vegna þessara verkefna hefur S.S.Í. nýlega ráðið landsþjálfara fyrir 1964. Fyrir valinu varð lands þjálfarinn, sem var á árinu 1963, Torfi Tómasson- Þeir, sem til þekkja, urðu ekki undrandi á þersari ráðstöfun stjórnar S.S.Í. Fram kemur í fyrrnefndri grein, að þjálfari ÍR, Jónas Halldórsson, sé settur til hliðar. Allir, sem til þekkja vita, að slíkt er hið mesta endaleysa, því að núverandj þjálf- ari hefur haft það starf með hönd um síðan á öndverðu árinu 1963, en Jónas var síðast þjálfari S.S.Í- 1962. Vegna ýmissa ástæðna þótti sjálfsagt að S.S.Í. veldi ungan og áhugasaman þjálfara til að þjálfa bezta sundfólk íslands- Því varð Torfi fyrir valinu- Örn Eiðsson viðurkennir í fyrrnefndri grein sinni, að Torfi sé mjög á- hugasamur, en Jónas sé ekki eins áhugasamur og áður. Hvernig Örn Eiðsson kemst að þeirri niður- stöðu, að velja beri þann áhuga- Framh. á 13. síðu wyMMWMWMIMMMMMIMi háir mjög körfu-i knattleiksm. Körfuknattleiksmenn okk- ar æfa nú af kappi fyrir Pol- J J ar cup keppnina í Helsing- J!. fors í næsta mánuði. Lands- liðið á þá í miklum erfiðleik- um með tíma fyrir æfingarn- ar og hefur aðeins 1 tíma » viku frá þeim félögum í R- vík, sem ' iðka körfuknatt- leik. — Þetta er engan veg- inn gott, en í næstu viku fá ; ‘ körfuknattleiksmenuirnir sennilega 1 tíma til æfinga í viku í íþróttahúsinu á Kefla- víkurflugvelli. Einnig hlaupa þeir töluvert utan húss og segja má í heild að mikill hugur sé í körfuknattleiks-J mönnum, að standa sig sem bezt í keppninni. -♦MMMMMIMIMMMMIIMIIIIM ALÞYÐUBLAÐIÐ —15. febr. 1964 \\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.