Alþýðublaðið - 26.02.1964, Blaðsíða 10
Tilkynning
frá Sjávarútvegsmálaráðuneytinu.
Ríkisstjómin. hefur ákveðið að nota heimild f 4. máls-
grein 2. gr. laga nr. 1 frá 31. janúar 1964, um ráðstafanir
vegna sjávarútvegsins o. fl. í samræmi við þessa ákvörð-
rm greiðist 6% viðbót við ferskfiskverð það, sem ákveð-
ið var með úrskurði yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarút-
vegsins hinn 20. janúar 1964, eins og segir í tilkynningu
ráðsins hinn 24. febrúar 1964. Tekur þetta til þess fisks,
sem fer til vinnslu eða neyzlu innanlands.
Fiskifélagi íslands hefur verið falin framkvæmd greiðslu
á þeirri fjárhæð, sem hér um ræðir.
Greiðslur til útvegsmanna munu fara fram mánaðar-
lega fyrir milligöngu fiskkaupenda þ. e. vinnsiustöðva.
Ber fiskkaupendum að láta Fiskifélaginu í té, um leið
og afhending hinna almennu afla- og vigtarskýrsla fer
fram, afrit af vigtarnótum fyrir hvert fiskiskip ásamt vott
orði Ferskfiskeftirlits um gæða og stærðarflokkun fisks-
ins. Vigtarnótur skulu vera staðfestar af löggiltum vigt-
armönnum.
Fiskifélagið getur með samþykki ráðuneytisins, sett nán-
ari reglur um framkvæmd á greiðslum þessum.
Sjávarútvegsmálaráðuneytið,
25. febrúar 1964.
Emil Jónsson
Gunnl. E. Briem.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Húseignin Langeyrarvegur 16A í Hafnarfirði, þinglesin
eign Sigurðar Hólms Þorsteinssonar verður eftir kröfu
KTistins Ó. Guðmundssonar hdl. o. fl. seld á opinberu
uppboði sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 28.
þ. m. kl. 1. Uppboð þetta var auglýst í 91., 92. og 94.
tbl. Lögbirtingablaðsins.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI.
Sveitarstjóri
Starf sveitarstjóra Stykkishólmshrepps er laust til um-
sóknar. Laun skv. 23. fl. launaskrár Sambands ísl. Sveitar-
félaga. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri
störf, sendist oddvita Stykkishólmshrepps, herra Ásgeirj
Ágústssyni, Stykkishólmi, og skulu hafa borizt fyrir 1
apríl 1964.
Hreppsnefnd Stykkishólmshrepps.
í heyranda hljóöi
Framh. af bls 7
urinn að ofan reynist vandmeð-
farinn.
Já, þráðurinn af ofan! þá man
ég allt í einu eftir Ítalíu, sólar-
landinu handau við Alpafjöllin,
þar sem Jóhannes Jörgensen 61,.
rammkaþólskur og sannkristinn,
langan aldur. Kunningi minn, Tom
Kristensen, hefur ritað snilldar-
lega ferðabók frá þessu sögu-
fræga undralapdi. Fáar erlendar
ferðasögur met ég meira. En ein-
mitt þess vegna kvíði ég fyrir þvi,
ef einhver andrésinn, hersteinn-
inn eða skúlinn skyldi taka upp á
því að reyna að þýða hana á ís-
lenzku i ákvæðisvinnu. Tom Krist-
ensen er um flest ólíkur Martin A,
Hansen, en það eiga þeir þó sam-
eiginlegt að hugsa svo snjaUt og
skynja svo rikt á dönsku, að naum
ast verður flutt milli tungumála,
nema nýtt listaverk komi til.
ítaliubókin eftir Tom Kristcn-
sen fjallar meðal annars um Róma
borg fyrr og nú. Henni átti ég það
að þakka, að jafn þungt rit og
viðamikið og „Rómaveldi” WUls
Durant kom mér næsta kunnug-
lega fyrir sjónir strax við fyrsta
lestur. Tom Kristensen hafði lost-
ið klettinn töfrasprota frásagnar-
gleði slnnar og ritsniUdar, og f jall-
ið laukst upp eins og í ævintýr-
inu, borgin eilífa varð mér ein-
kennilega nálæg í fortíð og nútíð,
og þegar ég les það, sem Will Du-
rant hefur tU þessara mála að
leggja í óvenju haglegri þýðingu
Jónasar Kristjánssonar, þá finnst
mér eins og ásjóna danska ferða-
lanesins, skáldsins og rithöfund-
arins lýsi yfir stað og stund. Tom
Kristensen er alltaf einhvers stað-
ar í námundanum, inni í næstu
kirkju eða vínknæpu, rödd hans
heyrist sífeUt og færist nær, hann
gnæfir upp úr mannhafinu, segir
frá, gerir að gamni sínu og kynnir
manni Rómaborg, umhverfi henn-
ar og staðhætti, sögu og menningu,
hnignun og hrun, og svo nútím-
ann, sólskinið bjarta, skúrirnar
stóru, rústirnar, kirkjurnar, hall-
irnar, torgin, fornleifarnar og un-
aðssemdir líðandi stundar. Sann-
arlega eru Danir auðueir að eiga
slíkar og þvílíkar bókmenntir.
íslendingar gætu kannski orð-
ið eins ríkir, ef rithöfundar okkar
færu að dæmi snillinga á borð við
Martin A. Hansen og Tom Krist-
ensen. Hvers vegna þarf það að
vera óraunhæfur óskadraumur?
Við eigum nóbelsskáld, og annan
rithöfund minnsta kosti, sem hafði
íingurgómana á sænska gullinu
dýra í ímyndun eða veruleika. —
Ferðabækur eru varla vandsamd-
ari en skáldsögur sem dæmast
heimsbókmenntir. íslenzkir rit-
höfundar gætu orðið víðfrægir af
snjöllum, persónulegum og list-
Bygglngafélög
Húseigendur
Smíðum handrið og aðra
skylda smiði. — Pantið í tima.
Vélvirkinn s.f.
Skipasundi 21. sími 32032.
Vesturgötu 23.
SMURSTÖ9IN
Sætúni 4 - Sími 16-2-27
BiUinn er smurður fljótt 0g vtL
fieljnin allar tegundfcp af smurolíq
10 26. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
rænum ferðasögum. Þær falla vel
að rithefð okkar og öllu viðhorfi.
I>etta: er líka skylda okkar við
mannkynið og veröldina. íslend-
ingar eiga ekki aðeins að ferðast
út í heim til að komast langt eða
hátt og heyra og sjá eitthvað nýtt.
Við hljótum að draga lærdójna af
þeirri staðreynd, að ísland nýtur
ekki liengur fjarstöðu sinnar út-
norður í sæ og að íslendingar telj-
ast til fjölskyldu þjóðanna á tím-
um márgþættra samskipta. Rit-
höfundar okkar og aðrir listamenn
hljóta að nema það, sem gerfst
merkilegast og fegurst í öðrum
löndum og með öðrum þjóðum.
Bókmenntimar eiga að auka Ust
þroska jafnvel vandlátustu les-
enda, en einnig víðsýni þeirra,
hagný'ta þekkingu og skemmtilegt
veraldaFvit. En þá verða þær að
reynast svo merkar og góðar, að
þær standist samkeppni við allt
það, sem komið er og koma hlýtur
til sögunnar, en veldur mörgum
kvíða, og eí til vilt óhugnaði, þar
eð íslendingar reikna aldrei með
því, að þeim lærist að velja og
hafna i stað þess að láta allar öld-
ur og öU veður skella á sér varnar-
lausum úr öllum áttum.
Ég veit að sönnu, að það er mun
auðveldara að heimta af öðrum en
afreka sjálfur, en mér er þetta
slíkt kappsmál, að ég skal líka taka
bagga á minar herðar. Næsta sum
ar fer ég til Færeyja, ef ég lifi, og
svo skriía ég ferðasögu þaðan,
sem annaðhvort gerir mig fræg-
an eða verður mér til skammar —
ég tefli aldrei upp á jafntefli og
sizt við sjálfan mig.
Kaupmannahöfn í febrúar.
Helgi Sæmundsson.
ÁSVALLAGÖTU 69.
Sími 33687, kvöldsími 33687.
TIL SÖLU:
3ja herbergja íbúð í nýlegu stein
húsi við Njálsgötu. Stór stofa,
tvö svefnherbergi. Suðursval-
ir. 3. hæð.
Lúxushæð í Safamýri. Verður
seld fullgerð. Mjög glæsilegar
ínnréttingar. Bílskúr.
3ja herbcrgja íbúð í háhýsi við
Kleppsveg.
4ra herbergja efri hæð við Haga
mel. 4 herbergi í risi ásamt
snyrtiherbergi. Hagstætt verð.
5 — 6 herbergja glæsileg hæð í
háhýsi. Tvær lyftur. Tvennar
svalir, bílskúrsréttur. Óvenju
iallegt útsýni út yfir sjóinn.
4ra herbergja íbúðir í Hlíða-
hverfi og á Teigunum.
íbúðir í smíffum í miklu úrvali.
Höfum kaupanda að tveggja her
bergja nýlegri íbúð. Útborgun
3—400 þús.
Höfum kaupanda að einbýlisliúsi
i smíðum. Aðeins stórt hús kem
ur til greina.
Höfum kaupanda að stórri íbúð.
Útborgun allt að 1.000.000.00
kr.
Muniff aff eignaskipti eru oft
möguleg hjá okkur.
Næg búastæði. Bílaþjónusta
viff kaupendur.
Mallannn
i rarah. úr opnu
reynsla hefði fengizt af honum. En
vegna þess, hve dregizt hefur að
fá hann reyndan, er það fyrst
nú, að unnt er að hefjast handal
Gísli hefur sótt um einkaleyfi,
bæði hér á landi og í öðrum lönd-
um, en slíkt er bæði tímafrekt
og f járfrekt. Gerir hann sér nú von
ir um, að mallarinn, eins og þurrk
arar þeir, sem hann fann upp i
Bandaríkjunum, eigi eftir að ryðja
sér tili rúms víða um heim og þá
einnig hér á landi.
Munu um átta eða tíu þurrkar-
ar af þeirri gerð nú hér í ýmsum
verksmiðjum, þ. á.m. einn í verk-
smiðju Gúðmundar frá Rafnkels-
stöðum.
Skoðum og stillum bílana
fljótt og vel
Skúlagötu 32. Sími 13-100.
RYÐVÖRN
Grenásveg 18, sími 1-99-45 ■
Ryðverjum bílana meff
T ectyl.
SMURI BRAUÐ
Snittur. !
Opið frá kl. 9—23,30.
Vesturgötu 25-Sími 24540.
Brauðstofan <
Sími £6012
Mílliveggjarplöfur
frá \
Plötusteypunni 1
Sími 35785.
CSTANLEYÍ
RENNIBRáUTIR 1
fyrir "1I.
íafasfcápa
5—6 og 8 feta
fyrirliggjaxidi
Sími 1-3333 !