Alþýðublaðið - 26.02.1964, Blaðsíða 13
BlLALEIGA
Aígreiðsia 60NHÖLL hf.
1-- Ttrl Niarftvík. síml 1051
'-- Flugrvöllur fil62
cr> Efttr lolii.r. 1284
FLUGVALLARLEIGAN */'
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningarsandur
| og vikursandur, sigtaður eða
1 ósigtaður við húsdyrnar eða
i kominn upp á hvaða hæð sem
| er, eftir óskum kaupenda.
SANDSALAN við Elliðavog s.f.
Sirni 41920.
Höfuen kaupendur
að 2ja — 3ja — 4ra og 5 her-
bergja íbúðum. fullgerðum og i
smíðum. Háar útborganir. —
Höfum einnig kaupendtir að
einbýlishúsum, tvíbýlishúsum og
byggingalóðum.
Fasteignasalan
Tjamarffötu 14.
Símar 20625 og- 23987.
JÓDt
S*Gl
////'/', vf
re
{inangrunargler
Framleitt einungis úr úrvals
g-léri. — 5 ára ábyrgð.
Pantið tímanlega.
Korki<5jan h.f.
Tek að mér hvers konar þýðing-
ar úr og á ensku
EIÐUR GUnNAS0N,
löggiltur tlómtij!i<ur og skjala-
þýðandi.
Nóatún 19, sími 18574.
SÆNGIJR
REST BEZT-koddar
Endumýjum gömlu sængumar,
eigum dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og gæsadúm
sængur — og kodda af ýrnsun
stærðum
Dún og fiðurhreitisunm
Vatnsstíg 3 Siml 18740.
FUJ-félagar
FUJ-félagar
FUJ í Reykjavfk og Hafnarfitði hefst annað hvöld, fimmtudag, kl. 8,30 í
BURST, Stórholti 1.
Þá talar Óskar Hallgrímsson, formaður félags ísl. rafvirkja, um iðn-
fræðslulöggjöfina, og eru iðnnemar sérstaklega hvattir til að fjölmenna.
Á sunnudaginn kl. 2 e. h. talar Jón Axel Pétursson, bankastjóri, um AI-
jiýðuflokkinn.
F. U. J.
ÍÞRÓTTIR
Framh. af 11. síðu
Karl Stefánsson HSK 8.82 m.
Guðmundur Jónsson HSK 8.78 m.
Hástökk án atr.
Ingim. Ingimundars. HSS 1.48 m.
Guðm. Guðmundsson KR 1.33 m.
í umst. 1.43 m.
Gúðmundur Jónsson HSK 1.33 m.
í umst. 1.38 m.
Sigváldi Ingimundárs. KR 1.33 m,
Bergþór Halídórsson HSK 1.33 m.
Ólafur Guðmundsson KR 1.28 m.
Hástökk méð atr. *
Ólafur Guðmundsson KR 1.83 m.
Erlendur Valdimarsson ÍR 1.79 m.
Reynir TJnnsteinsson HSK 163 m.
Ingim. Ingimundars. HSS 1.58 m.
Sigvaldi Ingimundars. KR 153 m.
Bergþór Halldórssön HSK 1.53 m.
Kúluvarp.
Erlendur Valdimársson ÍR 12.86
Guðmundur Guðmunds. KR 12.24
Þorvaldur Benediktss. KR 11.34
Reynir Únnsteinsson HSK 11.24
Allmargir áhorfendur voru á
mótinu, sem fylgdust með keppn-
inni af miklum áhuga, enda var
lceppni mjög jöfn og skemmtileg
í sumum greinum.
Af einstökum keppendum vakti
sérstaka athygli hinn 16 ára
gámli Erlingur Valdimarsson, sem
varð unglingameistari í kúluvarpi,
Keppnin í þrfstökkinu var mjög
höx-ð, en lauk með öruggum sigri
Þoi’valdar Benediktssonar KR og
varð Þorváldur tvöfaldur meistari,
sigraði líka í langstökki.
í hástökki með atrennu varð
injög skemmtilég keppni milli Ei’-
lendar, og Óláfs Guðmundssonar
KR er lauk með sigri hins síðar-
néfnda, ér stökk 1.83 m. Ólafur
átti mjög góða tilraun við 1.85 m.
HSK átti fimm keppendur á
möti þessu, og er vaxandi áhugi
á frjálsíþróttum innan sambands-
ins.
HSK hefur nú hafið markvissan
undirbúning undir Öfluga þátttöku
í frjálsum iþróttum á Landsmót-
inu að Laugarvatni vorið 1965.
Skarphéðinn mun gangast fyrir
innanhússmóti í frjálsíþi’óttum
karla og kvenna um páskana.
H. I\
á?/
%
Jv< ***
%» 2
i
0*
~J\auoié
Jtaiíoa kroíí
frímerkln
50 ára í dag
Framh. af 11. síðu
á vegum félagsins á meðan fátt
var fslenzkra skíðakennara.
Á þeim árum stóð félagið fyrir
hverju stórmótinu af öðru, svo
sem fyrsta Landsmóti skíðamanna
1937 „Thule”-mótunum 1938,
og 1940 og Lanösmótinu 1943. Á
,,Thule”-mótinu 1939, sem jafn-
framt var afmælismót félagsins,
var hinn þekkti skíðakappi Birgir
Ruud gestur félagsins.
Á 45 ára afmæli félagsins gáfu
þau Marie, ekkja L. H. Mxiller og
Leifur sonur þeirra, vandaðan
silfurbikar til að keppa um í svigi;
farandbikar.
Er mót þetta kaliað Mxillersmót
og sér Skíðafélagið um það í sam-
ráði ■ við Skíðaráðið. í vetur er
mót þetta ákveðið laugardaginn
21. marz.
Veitingamenn í Skíðaskálanum
hafa siðustu árin verið hjónin
Óli J. Ólason og Steinunn Þor-
steinsdóttir. Veitingareksturinn
hefur verið þeim erfiður vegna ó-
hagstæðrar veðráttu vetur eftir
vetur.
Skíðaskálinn er nú yfir 28 ára
gamall, og þótt vandaður væri í
fyrstu, krefst hann nú stöðugt
meira og meira til viðhalds sem
erfitt er að standa undir fyrir fé-
lagði. Er því minna aðgjört til
lagfæringar en æskilegt væri,
hvað sem síðar verður.
Aðalfundur Skíðafélagsins verð
ur haldinn í Skíðaskálanum að
kvöldi afmælisdagsins, en á föstu
dgaskvöld verður afmælishóf í
Leikhúskjallaranum fyrir með-
limi félagsins og velunnara.
Arangur
Framhald af bls. 3
helgi fyrir suðurhluta Norðursjáv
ar, einkum þó svæðið kringum
Bretlandseyjar. Við Noreg vei’ð-
ur svo tólf mílna fiskveiðiland-
helgi.
Bæði Bretar og Efnahagsbanda-
lagsiöndin halda því fram að fisk-
veiðilandhelgin og verzlunarat-
riðið séu tvær hliðar á einum og
sama hlutnum. Norðmenn halda
því hins vegar fram, að vel megi
ræða þessi tvö mál hvort fyrir sig.
Má vel reikna með að ráðstefnan
muni nú taka til alvarlegrar at-
hugunar verzlunarpólitísk atriði.
Varla má búast við að tekin verði
endanleg ákvörðun í þeim efnum
nú, aðeins látið sitja við al-
menna ályktun.
Framh. af 5. síðn
A-Þjóðverjum tilboð, heldur bor-
ið fram fyrii-spum um það, hvort
sölumöguleikar væru fyrir hendi
á birgðunum með því að tengja
þær sölu á síldar- eða fiskimjöli.
Svar verzlunarfulltrúans er að
vísu þannig orðað, að það kemur
ekki fram af því, að ég og fram-
kvæmdastjóri verksmiðjanna báð-
um hann að spyrjast fyrir tim sölu
birgðanna á þeim grundvelli, sem
hann taldi vænlegastan, en það
var að tengja saman sölu á niður-
lögðu síldinni og sölu á fiski- eða
síldarmjöli, en næg sönnun um
það eru orð okkar Sigurðar Jóns-
sonar framkvæmdastjóra S. R.
og bókun um málið í fundar-
gerðabók verksmiðjustjórnarinnar
á sínum tíma.
Það eru tilhæfulaus ósannindi
að Austur-Þj óðverj ar hafi boðizt
til þess að kaupa birgðir verk-
smiðjunnar á Siglufirði af niður-
lagðri síld, ef þeir fengju jafn-
framt keypt 500 tonn af síldar-
mjöli — hvað þá að þetta tilboð
standi ennþá.
Það hefur aldrei komið neitt
tilboð frá A-Þjóðverjum um kaup
á birgð|m' 'Verksmiðjunnar a£
niðurlagðri síld, né á framleiðslu
hennar yfirleitt. Hins vegar hef-
ur verzhxnarfulltrúi A-Þjóðverja
hér látið þau orð falla, eftir að
hann hafði fengið sýnishorn af
síldinni hjá Þóroddi Guðmunds-
syni, að bragð hennar myndi ekki
falla í smekk Þjóðverja.
Ef það er rétt, sem Ragnar Arn-
alds sagði á Alþingi, að A.-Þjóð-
verjar bjóðist til þess að kaupa
þessar birgðir fullu verði, ef þeim
yrði jafnframt seld nokkur hxmdr
uð tonn af síldarmjöli — og
þetta er marg endurtekið með
stórum fyrirsögnum og grófu orð-
bragði af Þjóðviljanum og Þór-
oddi Guðmundssyni, hvers vegna
leggja þeir þá ekki fram þessi
tilboð, sem þeir eru að flagga
með, en stjórn og framkvæmda-
stjórum S. R. er ókunnugt um,
þótt þeir ættu að vera þeir fyrstu
sem um þau vissu, ef rétt væri frá
skýrt.
Sveinn Benediktsson.
Nýkomið
KÚPLIN GSDISKAR
fyrir:
Opel fólksbifr. '53-60
Willys hei-jeppa (8”)
Willys landbúnaðarjeppa
(8 %”)
Landrover ’55-’64
Skoda
Ford 6 eyl. fólksb. ’49-‘57
Ford V-8 fólks. ’49-’53
Chevrolet fólksb. ’38-‘61
Chevrolet fólksb. V-8
’55-’61
Chevrolet vörub. ‘38-53
Chevrolet Vi t. pick-up
‘54-’61
Pobeda
Dodge Weapon
Austin 8, 10, fólksb. ’38-‘48
Ford Anglia og Prefect
Volkswagen
Ford Taunus 17M
Garant
Unimog
Mercedes-Benz 180 Ðiesel
Mereedes-Benz 180-220
benzín.
PLATÍNUR
fyrir:
Opel, Mercedes-Benz,
Volvo og margar aðrar
gerðir bíla
Ljóskastarax’
6, 12, 24 volta
Loftnetsstangir
í úr\rali
Rafmag’nsrúffulxurrkur
6, 12, 24 volt
ÞurrkublöSkur og teinar
í ýmsum lengdum fyrir
bognar rúður og beinar
Flautur 6 og 12 volt
V ökvastuff arat j akkar
Vökvatjakkar
1V>, 3, 12% ,tonn
Marchal kerti
Ennfræmur
Stefnuljósarofará stýri
Klukkurofar, 6—12 volt
Stefnuljósabliklxarar
6, 12, 24 volt
Stefnuljósaluktir
Inniljósakluktir
Afturljós — Bakldjós
Númersljós — Glitaugu
Mælaborffsljós (Gaumljós)
Framluktir frístandandi
Útispeglar ó vörubíla
Miffstöffvarofnai‘
6 og 12 volt
Pemfattningar
Kveikjulásar
Jarffsambönd
'Stártsegulrofai’
Gólfmottm’ í bíla
Hvítir hringir á dekk
Hurffaþéttikantar
Keffjustrekkjarar
„1
i
J
1
1
. i
í
,1
í
1
í
T
f
i
i
'i
1
'■'i
1
T
ióh. Ólafsson & Co.
Hverfisgötu 18. - Sími 1-19-84.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 26. febrúar 1964