Alþýðublaðið - 26.02.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.02.1964, Blaðsíða 14
Írnist tapa þessir íþrótta- menn svo íerlega, aö mað- ur skammast sín eða þá, að þeír sigra með slíkum yf- irburðum, að' mað'ur skamm ast sín hálfpartinn líka . . . Kvenfélag' Hallgrímspre^takafls. Fundur n. k. fimmtudagskvöld 27. 'ebrúai; kl. 8.30 Séra Jakob Jóns- son flyt-ur erindi „Hallgrímskirkja og Hallgrímssöfnuður." — Kvik- mynd og kaffidrykkja. Félagskon- um er heimilt að taka með sér gesti stjórnin. ÁRNAÐ HESLLA Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúiofun sína Guðrún Jóhannsdótt ir, hárgreíðsludama, Norðurbraut 24, Hafnarfirði og Magnús Einars son, fasteignasali, Laugarnesveg 60, Reykjavík. MESSUR Slallgrjmskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30 Séra Sigurjón Þ Árnason, Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. i?östumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirk.ja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra ðón Thorarensen. í kvöld verður 20. sýning á Hamlet í Þjóðleikhúsinu. Aðsókn hefur verið góð og er allt útlit á að leikurinn verði sýndur enn um langan tíma. Eins og kunnugt er, eru á þessu ári liðin 400 ár frá fæðingu Sliakespears, og er Ham- let sýndur í tilefnj af því. Gunnar Eyjólfsson hefur hlotið mjög góða dóma fyrir túlkun sína á titilhlut- verkinu. Myndin er af Róbert Arn finnssyni í hlutverki sínu. Leiörétting um stærð Hallgríms- kirkju HALLGRÍMSKIRKJA - „sízt of stór i Reykjavik framtíðarinnar“. í greininni „Nokkrar athuga- semdir um stærð Hallgrímskirkju,' , er birtist hér í blaðinu sl. sunnu- dag brengluðust í prentun tveir stuttir kaflar greinarinnar oig skulu þeir því tilfærðir að nýju ó- brengfaðir. STÆRÐ HALLGRIMSKIRKJU ÁKVEÐIN 1926. Árið 1926 kaus Dómkirkjusöfn- urinn nefnd manna til að athuga möguleika á byggingu nýrrar kirkju í höfuðstaðnum. í nefnd- þessa völdust eftirtaldir menn: Magnús Th. Blöndal, útgm., Sveinn Jónsson, trésm., Ólafur Lárusson, próf., Jón Halldórsson, trésmiðam., síra Bjarni Jónsson, síra Friðrik Hallgrímsson, Matt- hías Þórðarson, forminjavörður, Sigurbjörn Á. Gíslason, oddviti sóknarnefndar. Hinir fjórir síðasttöldu tilncfnd ir af hálfu sóknarnefndarinnar. Á sóknarfundi 5. des. 1926 leggur þessi nefnd fram svofellda tillögu í málinu: „Að unnið verði að því að koma | upp nýrri kirkju með sæti fyrir | 1200 manns, ætti sú kirkja að j s'anda í Austurbænum, t. d. Skóla I vörðuholtinu.“ Tillagan var samþykkt í einu hfjóði og nefndinni falið að vinna , að undirbúningi kirkjubyggingar- ' innar (Skv. gerðabók sóknarnefnd- Vi0 kepptum við Kana um daginn í knattleik, og höfðum betur. í leiknum sýndi landinn loksins, hvað hann getur. I átökum ötull og i er ættlandsins stolti sonur. — Hvort héldu þeir, Vesturheims verjar, að væru hér bara konur? Kankvís. WS* 7.00 12.00 13.00 14:40 15.00 17.40 18.00 18.20 18.30 18.50 20.00 20.05 Miðvikudagur 26. febrúar Morgunútvarp —. Veðurfregnir — Tónleik- ar — 7.30 Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi —. 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. Hádegisútvarp. „Við Vinnuiia": Tónleikar. „Við, sem heima sitjum": Margrét Ólafsdótt- ir les söguna „Mamma sezt við stýrið" eftir Lise Nörgaard (7). Síðdegisútvarp (Fréttir — Tilkynningar Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Útvarpssaga barnanna. ■Veðurfregnir. Þingfréttir. — Tónleikar. Tilkynningar. — 19.30 Fréttlr. Varnaðarorð: Árni Vilhjálmsson fram- kvæmdastjóri talar um öryggi á smábátum. Einsöngur: Sverre Kleven syngur norsk lög. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Norðlendingasögur, — Víga-Glúmur (Helgi Hjörvar). b) íslenzk tónlist: Lög eftir Bjöm Franzson. c) Heimilisandinn, —■ þáttur fluttur af Leik- húsi æskunnar að tilhlutan Æskulýðsráðs Reykjavíkur. Aðalumsjón hefur Hi-efna Tynes með höndum. d) Vignir Guðmundsson blaðamaður flettir þjóðsagnablöðum. e) Jón Kaldal ljósmyndari kveður rímu eftir Sturlu Friðriksson, 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lesið ur Pássíusálmum (27). 22.20 Lög unga fólksins (Ragnheiður Heiðreks- dóttir). 23.10 Bridgeþáttur (Stefán Guðjohnsen). 23.35 Dagskrárlok. ar Dómkirkjusafnaðarins 1924 — 49). Þegar þetta var ákveðið voru íbúar Reykjavíkur 23.190 — en nú um 76 þús. „SÍZT OF STÓR í REYKJAVÍK FRAMTÍÐARINNAR. Árið 1964 — í ársbyrjun — kom út Stúdentablað. Dagblöðin hafá tilfært sitthvað af innhaldi blaðs’ ins en ekki þetta: Dr. Þórir Kr. Þórðarson, próf- essor segir m. a.: „Á liitt má benda, að Reykjavík vantar stóra kirkju. Allár stærri- og meiri háttar athafnir, hvort heldur sem er á stórhátiðum, sögu legum stundum eða þegar stórslys- ber að höndum, þurfa meiri hús- rými en fyrir hendi er í Dóm- kirkjunni, eins og í ljós hefur komið á undanförnum árum. En um stærð kirkjunnar (Ilallgríms kirkju) má segja það að lokum, að takizt vel um stíl hennar að innan og Iistræna skrey'ingu, mun hún draga til sín fófk og sízt reyhast of stór í Reykjavík fram- tíðarinnar". FLUGFERÐIR Loflleiðir h.f Snorri Sturluson er væntanlegur fra New York kl. 07.30. Fer til Lux emborgar kl. 09.00, kemur til baka kl. 23.00 frá Luxemborg. Fer til New York kl. 00.30. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá Helsing- fors, Kaupmannahöfn og Osló kl. 23.00, fer til New York kl. 00.30. Flugfélag íslands hf. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.15 í dag. Vél- in er væntanleg aftur til Reykja- víkur á morgun kl. 15.15. Innalandsflug: í tiag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Húsa víkur, Vestmannaeyja og ísafjarð ar. Á morgun til Akureyrar 2 ferð ir, Kópaskers, Þórshafnar Vest- mannaeyja og Egilsstaða. Verkakvennafélagið Framtíðin. Aðalfundur félagsins verður hald- inn mánudaginn 2. marz kl. 8.30 i Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði. klippt Smuijnviftsrajnyt IFitnartjaWiar ÍY:>i ci’tboi: f.i;*rð:>r su.'!»sKtíigittn 8; ;»;u z it!, :> :w <-• h. tvútl verður i ieít:i'Kf>!ft;.if» gt'eúJúövífí títt) m' 'jwriAsunc! karis ■ ■)(!<> m; skfsðftU.tKÍ kMtia ! )>:> .,{> í>! ít t kM'ít! 50 :» n.tí'v'.tuti kiúrbs .kifi m k.u ,> ; 50 t» .brihgúsund 'ícnria t . • Iv • • - •/ -t V -V- /. Morgunblaðið, febr. 1964. VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: Veðurhorfur: Austan gola eða kaldi, skýjað með köflum, hiti 6-8 stig. í Reykjavík var í gær logn og 7 stiga hiti. e -JL-J MOCQ 11-------- * * Kerlingin reynir að uppfylla allar óskir karlsins. — Hún spyr hann hvort hann vilji reykja áður en hann þvær upp - eða á eftir . . . 14 26. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.