Alþýðublaðið - 26.02.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 26.02.1964, Blaðsíða 16
 Reyk.javík, 25, febr. — HP. Lagafrumvarp um breyting- ar á áfengislögunum hefur nú veriff lagt fram á alþingi. í breytingatillögu viff frmnvarp þetta er m. a. gert ráff fyrir, aff heimilaff verffi að selja ungu fólki áfengi, er þaff hef- tir náff 18 ára aldri, en til þessa liefur aldursmarkiff verið bundiff viff 21 árs aldur. Af eðlilegum ástæðum láta marg- ir sig áfengismál nokkru skipta og hefur þegar komiff fram, aff ekki eru allir á eitt sátt- ir um þessa tillögu fremur en affrar. Af því tilefni hafði Al- þýffublaðið tal af nokkrum ekki drykkjuskapinn drykkju- skaparins vegna.” Konráff Guffmundsson á Ilótel Sögu: „Nei, mér finnst 18 ára of lágt aldurstakmark og ekki sízt vegna þess, að t. d. vínveitingahúsin, sem fram að þessu hafa ekki leyft inn- göngu unglinga innan 21 érs, eiga ekki að geta gert það lengur, þá finnst mér fyrirsjá- anlegt hálfgert leiðindatíma- bil á svoköiluðum vínveitinga- húsum. Þeir yngri verða þar þá í svo miklum meirihluta, að þeir spilla beinlínis fyrir .þeim eldri, sem þar eiga frek- ar heima.” ÓLAFUR Þ. KRISTJÁNSSON: — Óttast aukna ölvun ungmenna. GUÐMUNDUR JÓHANNSSON — Áfengislögin þverbro'in er að mínum dómi rétt, að þessi breyting komi fram, því að það er til skaða og skamm- ar, að hafa löggjöf, sem vit- að er, að er þverbrotin jafn- augljóslega og áfengislöggjöfin og er fyrst og fremst þeim aðilum til tjóns, sem hlut eiga að máli, þegar á það er litið, að þeirra er freistað til þess að brjóta löggjöfina.” Ólafur Þ. Kristjánsson, stór- templar: „Mér finnst það rangt, vegna þess, að ég óttast, að það valdi aukinni áfengis- neyzlu ungmenna á aldrinum 18-21 árs.” ÆTT VÍN EBA MEIRI BRYKKJUSKi ÞORKELL KRISTJANSSON — Gildandi lög séu haldin áfengissölunnar úr 21 ári niff- ur í 18?” Svör þeirra fara hér á eftir. Þorkell Kristjánssoh, barna- verndarfulltrúi: „Ekki get ég búizt við því, að niðurfærzla þessi verði til bóta eða ekki, að hún borgi einu sinni þann kostnað, sem af henni leiðir í þinginu. Að mínu áliti er það aðalatriðið, að gildandi lög séu haldin, en tæplega yrði það auðveldara, þó að aldur- inn yrði færður niður. Og til hvers er þá verið að öliu þessu brölti? Eg svara því spurn- ingunni neitandi.” finnst það vera alveg rétt. Það er svo margt, sem mælir á móti því misræmi, sem leiðir af núgildandi lagaákvæðum. Sú samræming, sem skapast af því, ef körlum og konum á aldrinum 18-21 árs verður lcyft að kaupa áfengi, verður mikilvæg brdytilig" til" bóta, bæði fyrir þá, sem við þetta vinna, og unga fólkið sjálft. Hún er mjög mikilsvert atriði, bæði fyrir löggjafarvaldið og okkur, sem á vínveitingahús- unum störfum. Við verðum mönnum í gær og baff þá aff Guffmundur Jóhannsson, fé- svara spurningunni: „Finnst lagsmálaráffunautur Flóka- yðui- rétt aff færa aldursmark deildar ríkisspitalanna: „Það SIMON SIGURJONSSON: Margt mæl'ir gegn misræminu. Símon Sigurjónsson, formaff- ur Barþjónafélags íslands: — „Já, alveg sjálfsagt. Mér VIKUAFLINN RÚMLEGA 128 ÞUSUND TUNNUR Efíirfarandi skýrsla bart blaff- iau í gær frá Fiskiféfagi íslands ■imi síldveiffar Sunnanlands og vest au 1964. Sildveiffi var góff vikuna sem leiff, enda voru gæftir ágætar. Síld fa veiddist nokkru vestar en áffur «ffa í Meffallandsbugt og Skaftár- ési, Vikuaflinn nam 128.309 uppm. tfi. og er þá heildarafli á land kom inn frá vertíðarbyrjun 11, okt. sl. tíl laugardagsins 22. febr. orðinn ©55.056 uppm. tn., en var um svip dð leiti í fyrra t.269.943 uppm tn. €21 þá hófst vertíðin ekki fyrr en 20. nóv. Hæstu lönaunarstöðvarnar eru t>essar: Jfestmannaeyjar ..........278.013 Sandgerði ............... 68.534 Reykjavík .............. 224.279 Mikil loðna er nú gengin á mið- in og hafa af þeim sökum flest skipin hætt síldveiðum. Frá upp- hafi vertíðar hafa 141 skip til- kynnt um afla. 63 þeirra hafa aflað 5000 uppm. tn. eða meira. Fylgir hér skrá um þau skip, sem aflað hafa 14 þúsund tunnur eða meira: Arnfirðingur, Reykjavík .. 21.643 Ásbjörn, Reykjavík....... 20.557 Bergur, Vestm.eyjum .... 14,585 Engey, Reykjavík......... 26.055 Faxi, Hafnarfirði ....... 25,743 Grótta, Reykjavík ....... 17.019 Hafrún, Bolungarvík .... 20.680 Hamravík, Keflavík....... 20.801 Hannes Hafstein, Dalvík .. 14-857 Haraldur, Akranesi....... 14:241 Helgi Flóvents., Húsavík ., 14.749 Hrafn Sveinb. XII......... 35.231 Höfrungur II. Akranesi .. 14.233 Kópur, Keflavík .......... 15.599 Lómur, Keflavík .......... Margrét, Siglufirði ...... 15.360 Ól. Magnús., Akureyrf ,. 15.677 Sig. Bjamason, Akureyri .. 18.222 Sigurpáll, Garði ......... 33.528 Sólrún, Bolungarvík .... 17.801 ÞORA EINARSDOTTIR: — Undanhald og flótti þá ekki stimplaðir lögbrjótar alla daga og allar nætur. Og það er alveg augljóst mál, að vínmenningin fer batnandi með liverjum mánuðinum, sem líður. Það færist sífellt í vöxt, að unga fólkið meti vínteg-und- irnar tegundanna vegna, en KONRAÐ GUÐMUNDSSON: — 18 ára of lágt. Þóra Einarsdóttir, forstöffu- kona Vcrndar: „Nei, alls ekki. Það er ekkert annað en und- anhald og flótti undan áfeng- isflóðinu. Hingað tii okkar Ieit- ar mikill fjöldi manna, sem lent hafa í kasti við þjóðfélag- ið og eru vegalausir eftir út- tekna hegningu. Undantekn- ingarlaust hafa þeir framið af- brot sitt undir áhrifum áfeng- is. Það eru engin réttindi að fá lagaheimild til þess að geta keypt áfengi. Þess vegna er það engin réttindaskerðing, þó að ungmenni fái ekki veitt ár fengi samkvæmt lögum. Hins vegar vil ég taka það fram, að upptök áfengisvandamálsins eru í raun og veru ekki með- al ungmenna þjóðarinnar, heldur forystumannanna, sem dýrka Baklcus og eru á sífelld- um flótta undan vandamálun- um, sem áfengið skapar.” Spilakvöld Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur á föstudagskvöld Næstkomandi föstudagrskvöld verður eitt af hinum vinsælu spilakvöldum Alþýffuflokksfélags Reykja- víkur í Iffnó. Er hér um aff ræffa síðasta spilakvöld í þriggja lcvölda keppni. Ágæt kvöldverðlaun verffa veitt aff venju, auk heilarverðlaunanna, sem um er spilaff. — Stjórnandi félagsvistarinnar verffur dr, Gunnlaugur Þórffarson. Hljómsveit Einars Jónssonar leikur fyrir dansi til kl. 1 e. m. — Fjölmenniff á skcmmtilegustu og ódýrustu spilakvöldin. Nefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.