Alþýðublaðið - 03.03.1964, Blaðsíða 8
................................................................................. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnmm'mrtiiiiimm
KINVERSKI sendifulltrúinn
Sung Chih-kUang er kominn til
Parísar og franski sendifulltrú-
inn Claude Chayet er kominn
til Peking. Stjórnmálasamband
Frakklands og kínverska alþýðu
lýðveldisins er því komið á.
Sung hefur verið i.ekið af mikl-
um áhuga í París eins og eðli-
legt er. Hann brosir, heiLar
fó ki með handabandi og lætur
ekkert uppskátt um stjórnmál
nema í tilkynningum, sem haim
gefur út.
Mikill áhugi er á Kína í Par-
ís. Sjónvarpið hefur haft marga
dagskráliði um Kína, og þar
hefur gedð að líta kínverska
skóla, verksmiðjur og þorp. Við
töl hafa venð höfð við Frakka,
sem dvalizt hafa í Kína, í öll-
um útvarpsstöðvum, og hafa
þeir gréint frá því, hve Kína
er ó ík EYakklandi. Vikublöð
og tímarit birta langar greinar
og jafnvel stóru tímaritin hafa
hafið birtingu greinarflokka
um Kína.
Hin fræga, kínverska ópera
er í heimsókn í París á ný, og
ennþá einu sinni notið mikilla
vinsælda. Hún verður í einn
KASTUÓS
mánuð og uppselt er á allar
sýningar. Fylgzt er af áhuga
með Ölium athöfnum hinna 150
dansenda. En þeir lifa mjög
reglusömu lífi, og ef þeir fara
út að skemmta sér eru þeir allt
af saman í hópum.
★ BÆKLINGAHERFERÐ
Kínversta alþýðulýðveldið
mun hefja útgáfu bókmennta-
tímarits á frönsku í París. Það
mun fjalla um gamlar, kínversk
ar bókmenntir jafnt sem nýj-
ar. Sagt er, að tímaritið verði
með svípuðu sniði og tímarit
það, sem gefið er út á ensku í
London. Það er ugglaust bæði
ætlað frönskumælandi lesend
um í þróunarlöndunum og
Frökkum sjálfum.
Kínverjar hafa sérstakan á-
huga á Afríku, og segja má með
vissu, að áhuginn er gagnkvæm
ur, svo að tímarit þetta verður
einnig sent til ríkjanna í Af-
ríku.
rit hefur lengi staðið með mikl
um blóma. Nú er talið, að úr-
valið verði meira efcir komu
diplómatísks fulltrúa til borg-
★ VIÐSKIPTAAHUGI
Franskir iðnrekendur og
bændur hafa einkum kynnt sér
möguleikana á hinum stóra,
kínverska markaði. Nú þegar
virðast þeir hms vegar litlir.
Formaður stórrar þingnefndar,
sem nýlega var í heimsókn í
Peking, talaði mjög varlega um
málið.
/ Hin diplómatíska viðurkenn-
ing hafði að hans sögn í engu
breytt afstöðu Kínverja, sem
vildu verzla við þá, sem byðu
beztu skilmála. Og bæði hvað
snertir verð og lánstilboð eru
Vestur-Þjóðverjar, sem ekki
hafa viðurkennc Peking-stjórn-
ina, skæðustu keppinautar
Frakka. Þetta á við um efnaiðn
aðinn og véiaiðnaðinn, sem Kín
verjar hafa tvímælalaust mest-
an áhuga á í svipinn.
Engu að síður munu Frakk-
ar halda stóra iðnsýningu í
Peking í hausc og iðnreaend-
ur leggja hart að frönskum
stjórnarvöldum að styrkja út-
flutninginn á einn eða annan
hatt.
Á sviði landbúnaðarmála vill
Peking-stjórnin gera samning
til jangs dma um innflutning
á svipuðu magni af korni og
maís og um var að ræða í
fyrra, það er um 1 millj. lesta.
En Kinverjar viija eKki binda
sig við verð til langs tíma og
vilja að verðið á heimsmarkaðn
um verói lagt til grundvahar.
I reynd merkti slikur samn-
ingur til lang., tima, að franska
ríkið yrði aö s..yrkja verzlunina
við Kína, því að frapska verðið
er hærra en verðio á heims-
markaðnum. Þaö er því varla
hægt að segja, að viðurkenn-
ing á Peking-stjórninni hafi
opnað nokkra giæsilega mögu-
lrnka á efnahagssviðinu enn
sem komið er.
★ FRAMTIÐARTAKMARK
DE GAULLES
Bókaverzlun nokkur í París,
sem verzlar með sjaldgæfar
bækur, hefur í mörg ár haft á
boðstólum kínversk rit um
stjórnmál þýdd á frönsku. Þau
eru öll samin og prentuð í
Kína, en berast furðu fljótt til
Parísar, en þar hafa áhuga-
menn sem sé getað fylgzt með
framlagi Kínverja í hugmynda
deilum þeirra við Rússa.
Margir ungir kommúnistar í
Frakklandi eru ekki sannfærð-
ir um, að Rússar hafi á réttu
að standa, svo að verzlunin með
hin ótrúlega ódýru kínversku
En þetta er ekki það, sem
vakað hefur fyrir de Gaulle
fyrst og fremst. Viðurkenning
hans á Peking-stjórninni er lið
ur í þeirri framtiðarstefnu
hans, sem gerir ráð fyrir þv.
að Frakkland verði óháð Banda
ríkjunum. Það er ædun hans,.
að reyna að komá því til leið-
ar, að hinar gömlu nýlendur
Frakka, Laos, Kambodia og Vi-
etnam, lýsi yfir hlutleysi.
Stjórnirnar í París og Pek-
ing hafa enn ekki tekið málið
fyrir, en það er tvímælalaust
ætlunin einn góðan veðurdag.
De Gaulles miðar að skipan,
sem stjórnin í Peking er hlynnt
og hefur áhuga á og jafnframt
kann að endurvekja glötuð á- *
hrif Frakka í Asíu. Þetta er
framtíðarætlun, sem mark-
visst en rólega verður stefnt
að í París. (Gidske Anderson).
SKÍÐAFLU6VEL
TIL GRÆNLANDS
Reykjavík, 2. marz. — AG.
- •,,,,,*iiiiii»miimiiiiiiiniiimiiiiiiiiii»»iinilMlllllllllllll■lllll■llll 11111111111 iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiD'*
v/.
8 3. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
GLJÁFAXI Flugfélags íslandsfór
til Grænlands um hádegWf í dag.
Áður höfðu verið sett skíði undir
flugvélina, og var ferðinni heitið
til fjögurra staða á Grænlandi,
Meistaravíkur, Scorsesbysunds,
Danmarkshavn og Daneborg. Á
þessum stöðum mun flugvélin
EFTIRFARANDI ályktanir voru
gerðar á aðalfundi Sambands ísl.
sveitarfélaga:
STÆKKUN SVEITARFELAGA.
Samþykkt var að mæla með sam
þykkt þingsályktunartillögu um
fækkun og stækkun svéitarfélaga,
sem Alþingi sendi fulltrúaráði til
umsagnar.
TiIIagan er svohljóðandi:
Alþingi ályktar að skora á ríkis
stjórnina að láta gera tillögur um
nýja skiptingu iandsins í sveitar-
félög. Skulu þær miðast við ^ið
stækka sveitarfélög í dreifbýli
með því að sameina hina fámenn-
ari hreppi eftir því sem staðhætt-
ir leyfa.
Fjárhagsmál sjúkrahúsa, sem
svei arfélögin reka:
Fulltrúaráðið felur stjórn sam-
bandsins að vinna að því eftir
megni í samráði við samband
sjúkrahúsanna, að lilutur sjúkra-
húsa, sem sveitarféiögin reka,
verði réttur og þeim tryggðar næg
ar tekjur cil þess, að þau þurfi
ekki að vera þung byrgði á sveit-
arfélögunum.
Landsútsvar:
Fulltrúa'ráðsfundur Sambands
íslenzkra sveitarfélaga, haldinn
í Reykjavík dagana 27. og 28.
febrúar 1964, ítrekar fyrri sam-
þykkcir samtaka sveitarfélaganna
um, að viðskiptabankar, og hlið-
eítir Gc
PAUL GAUGUIN var ekki aðeins
brautíyðjandi á isviði málara-
listar heldur einnig svartlistar,
Það þótti því ekki svo lítill við-
burður meðal lisTræðinga, þeg-
ar áður óþekktar tréskurðar-
myndir eftir hann fundust i
Prag. Saga hinna nýfundnu tré-
SiiiifmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinitiiiiiiiitiiiuimiiiiiiiiiiiuiii*
lenda á hafís. Flugstjóri í þessari
ferð er Jóhannes Snorrason.
Ferðir Flugfélagsins með skíða-
flugvél til Grænlands hófust í
fyrravor, þ. e. í marz. Voru keypt
sérstök skíði undir flugvélina í
þessum tilgangi, og farnar nokkr-
ar ferðir til reynslu. Tókust þær
vel og fluginu haldið áfram þá um
vorið. Þá voru einnig farnar ferð-
ir í september.
Þessar ferðir verður að fara vor
og haust vegna færisins. Flugvél-
in fer með póst og ýmsan varning
til þessara stáða, sem oft eru ein-
angraðir mjög langan tíma.
'Wiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiuuuii
SAMBAr
FAGNAR
,j1iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1111111111111111111111111111111111111111