Alþýðublaðið - 03.03.1964, Blaðsíða 10
ÍR-INGAR SIGURSÆLIR í SVIGI:
Þorbergur Reykjavíkur
meistari í sviai 1964
SVIGMÓT Reykjavíkur var haldið
í Skálafelli (norðantil) sunnud. 1.
marz 1964. Hófst mótið kl. 11 f.h.
Veður var gott, hiti um frostmark,
sólskin og logn. Um nóttina hafði
snjóað lítilsháttar. Skíðadeild KR.
sá um mótið.
ÚRSLIT
Svig karla, a. flokkur.
(hlið 65 brautarlengd 400 m
hæð 180)
Svigmeistari varð
Þorb. Eysteinsson, ÍR 139,2
Hilmar Steingrímss. KR 142.6
Gunnlaugur Sigurðss. KR 145.7
Haraldur Pálsson ÍR 146.2
Sigurður Einarsson ÍR 146.9
Valdimar Örnólfsson ÍR 152.7
i
3ja manna sveitakeppni:
Sveit ÍR:
139.2
146.2
146.9
Sveit KR:
142.6
145.7
162.0
432.3
450.3
B. fl. karia:
62 hlið brautarlengd 360 m.
hæð 155.)
Helgi Axelsson ÍR 155.2
Einar Gunnlaugsson KR 157.5
Þórir Lárusson ÍR 162.1
Björn Ólafsson Vík 163.5
Gestur mótsins, Theódor Blön-
dal frá Seyðisfirði 147.7
C. fl. karla:
(lilið 52, brautarlengd 330
hæð 120)
Björn Bjarnason ÍR 124.5
Georg Guðjónsson Á 130.4
Sigurður Guðmundsson Á 137.4
Brynj. Bjarnason ÍR 138.8
Hallgrímur Guðmundss. Á 143.7
3-manna sveitakeppni:
Sveit ÍR: Sveit Ármanns
124.5 131.4
138 137.4
168.9 143.7
432.2 412.5
Drengjaflokkur:
(hlið 31 brautarlengd 260
hæð 90)
Eyþór Haraldsson ÍR 83.1
Tómas Jónsson ÍR 86.6
Har. Haraldsson ÍR 90.9
Sverrir Haraldsson ÍR 101,3
Þorsteinn Ásgeirsson á 102.9
Guðmundur Frímannss. KR 109,4
IflfS
>J
Marta B. Guðmundsdóttir, KR, Reykjavíkurmeistari kvenna,
10 3. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3-manna sveitarkeppni:
Sveit ÍR: Sveit KR
84,1 109.4
86.6 109.7
90.9 118.0
260.6 337.1
Svigmeistari:
Kvennaflokkur
(hlið 52 brautarlengd 330 m.
hæð 120.)
Marta B. Guðmundsd. KR 128.3
Jakobína Jakobsdóttir ÍR 128.9
Karólína Guðmundsdóttir KR 147
Kristín Björnsdóttir Á 222.5
Stúlknaf Iokkur:
(hlið 31 brautarlengd 260
hæð 90)
Ingibjörg Eyfells ÍR 101.8
Erla Þorsteinsdóttir KR 131.0
★ Magdeburg, 2. marz
(NTB - AFP)
EGON Henninger, Austur-Þýzka-
Iandi setti nýtt Evrópumet í 100 m.
bringusundi á sunnudag, synti á
1:09.0 min.
★ Sydney, 2. marz
(NTB - Reuter)
; DIXIE Willis, sigraði í 440 yds
hlaupi ástralska meistaramótsins
fyrir konur, hún hljóp á 53.7 sek.
Tíminn er 4/10 úr sek. lakari en
heimsmetið, sem Cuthbert á, en
hún varð nr. tvö í hlaupinu.
★ Málmey, 2. marz -
(NTB - TT)
KIRSTEN Michelsen frá Kaup-
mannahöfn setti nýtt Norðurlanda
met í 100 m. baksundi hér á sunnu-
dag. Hún synti á 1:09.9 mín. Mari-
anne Stridh setti nýtt sænskt met.
— 1:10.5 mín.
★ Baltimore, 2. marz
(NTB - Reuter)
BANDARÍSKI grindahlauparinn
Hayes Jones hefur sett heimsmet
í 60 yds grindahlaupi. ((innan-
húss), hljóp á 6.8 sek., sem er 1/10
betra en gamla metið.
★ Mora, 2. marz - (NTB - TT)
JANNE Stefansson sigraði í Vasa-
| göngunni þriðja árið í röð, hann
I gekk hina 85 km. vegalengd á 5
I klst. 32 min. og 7 sek. Annar varð
| Sixten Jemberg á 5:37.51 klst. og
i þriðji Heström á 5:40.56. Fyrsti
útlendingurinn varð Reidar An-
! dreasson, Noregi, hann varð
i fimmti á 5:44.50.
! ★ Östersund, 1. marz - (NTB)
NORÐMENN gjörsigruðu Svía í
landskeppni í skautablaupi karla
, í dag með 190.5 gegn 121,5 stigum.
j Knut Johannessen var stigahæsti
I maður keppninnar.
Þorbergur Eysteinsson, ÍR, Reykjavíkurmeistari í svigi.
meistari í kvennaflokki
UM HELGINA voru háðir sex
leikir í körfuknattleiksmótinu.
KR og Árinann léku í mfl. karla,
og sigruðu þeir fyrrnefndu með
73:63 í vel leiknum og skemmti-
legum leik. Einar Bollason var
beztur hjá KR með 30 stig. Gunn-
ar Gunnarsson setti 16 stig. Hjá
Ármann voru stigahæstir þeir
Birgir Birgis með 27, og Davíð
Helga með 10.
Þrír leikir fóru fram í I. fl.
karla. Stúdentar unnu Skallagrím
með 57:30. Fyrir sigurvegarana
skoruðu Logi Kristjánsson 14 og
Sigurgeir Ingvarsson 11 stig, en
hjá Skallagrími Guðmundur Sig.
12 stig. KFR vann Skarphéðinn
með 55:33. Magnús Sigurðsson
skoraði 21 stig fyrir Skarphéðinn.
Fyrir ICFR skoruðu Marinó Sveins
son 18, Ólafur Th. 16 og Sig.
Helga 13 stig. Einnig vann Mennta
skólinn að Laugavatni í I. fl. með
56 stigum 32. Þá voru háðir
tveir kvenn'aleikir um helgina.
SKALLAGRÍMUR SIGRAÐI
I KVENNAFLOKKI
Á Iaugardag vann Skallagrímur
Björk í Hafnarfirði með 18:9. Síð-
an keppti Skallagrímur aftur á
sunnudag, og þá við ÍR, og unnu
með einu stigi í hörkuspennandi
leik 23:22, og unnu Skallagríms-
stú'kurnar þar með íslandsmeist-
aratitilinn í mfl. kvenna. Sigrún
K. skoraði langflest stig fyrir
Skallagrím, eða 17.
Staðan eftir fyrri umferð í mfl.
karla er þessi:
ÍR 2 2 0 150:108 4
KR 2 1 1 129:150 2
Á 2 0 2 115:136 0
★ Dortmund, 1. marz
SJOUKJE Dijkstra, Hollandi sigr-
aði með yfirburðum í heimsmeist-
arakeppninni í listahlaupi á skaut-
um hér um helgina. Þetta er í
þriðja sinn, sem hún hlýtur heims-
meistaratitilinn og hún er nú ol-
ympíu, evrópu- og licimsmeistari
í greininni. Dikjstra er 22ja ára
gömul.