Alþýðublaðið - 03.03.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.03.1964, Blaðsíða 12
[ Græna höllin (Green Mancions) Bandarísk kvikmynd í litum Og Cinemaseope. Audrey Hepburn Antbony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pelsaþjófamir. (Make mine mink.) Bráðskemmtileg brezk gaman- tnynd frá Rank. Myndin fjallar um mjög óvenjulega afbrota- menn og er hún talin á borð við hina frægu mynd “Ladýkill- ers“ sem allir kannast við og sýnd var í Tjamarbíó á sínum tíma. Aðalhlutverk: Terry Thomas Athene Seyler r ' Hattie Jacques f Irene Handl. f Sýnd kl. 7 og 9. TRYLLITÆKIÐ , Hin bráðskemmtilega gaman- mjTid. Sýnd kl. 5. TÓIJIBÍÓ Sklpholti SS Phaedra. Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný grísk, amerísk Btórmynd. gerð af snillingnum Jules Dassin. Sagan hefur verið framhaldssaga í Fálkanum. íslenzkur texti. Melina Mercouri, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGABA8 m =n E1 Cid Sýnd kl. 8,30. DULARFULLA ERFÐASKRÁIN Sprenghlægileg og hrollvekj- andi brezk gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 3. Brúin yfir Rín. („Le passage du Rhin“) Tilkomumikil og fræg frönsk stórmynd, sem hlaut fyrstu verð laun á kvikmyndahátíð í Feneyj um. Charles Aznavour Nicole Courcel Georges Riviére Danskir textar Bönnuð börniun. Sýnd kl. 5 og 9. Leikfélag Kópavogs Makr ©g Kona Sýning miðvikudagskvöld kl. 8,30 Næsí síðasta slnn. Miðasala frá kl. 4 í dag. Sími 41985. þjóðleikhösid Hamlet Sýning í kvöld kl. 20. Mjallhvít Sýning miðvikudag kl. 18. GISL Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin fr; kl. 18.15 til 20. Sími 1-200. Að leiðarlokum Ný Ingmar Bergmans mynd. Victor Sjöström Bibi Andersson Ingrid Thulin. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 9. ÆVINTÝRI í AFRÍKU með Bob Hope. Sýnd kl. 7. Sunnudagur f New Vork Sýning miðvikudagskvöld kl. 8,30 Faneamir I Altona Sýning fimmtudagskvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er m in frá kl 14. sími 13191. Smyglarabærinn (Night Creatures) Dularfull og spennandi ný ensk-amerísk litmynd. Peter Cushing Yvonne Romiain Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iíHP Sfm) 501 84 Ástir leikkonu Frönsk-austurrísk kvikmynd eftir skáldsögu Somerset Maug- hams, sem komið hefur út á ís- lenzku í þýðingu Steinunnar S. Briem. w STJÖRNUlffl Sími 18936 Pakki til forstjórans (Surprise Package) Spennandi og gamansöm ný amerísk kvikmynd. Yul Brynner Mitzi Gaynor Sýnd kl. 7 og 9. ORUSTAN UM KÓRALHAFIÐ. Sýnd kl. 5. - Félagslíf - FARFUGLAR. Mynda- og skemmtikvöld verð ur að Lindargötu 9 (gamla Sani tashúsinu) á miðvikudagskvöld og hefst kl. 8,30. Sýndar verða mynd ir úr sumarleyfisferðinni um Veiðivötn, Langasjó, Eldgjá og víðar. Aðalhlutverk: Lilli Palmer Charles Boyer Thomas Fritsch Jean Sorcl Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. SMUBSTÖOIH Sætúni 4 - Sínw 16-2-27 BíUino er smnrður fljólt og vcL Beijuzii altar tegundir at snmroUn, Stnfónluhljómsveit fislands Ríklsútvarpió TÓNLEIKAR í Háskólabíói, fimmtud. 5. marz kl. 21 Stjórnandi: Proinnsias O’Duinn Einsöngvari: Olav Eriksen óperusöngvari Efnisskrá: Bizet: SinfóHía £ C-dúr Grieg: Den bergtekne Rangström: Kung Eriks visor Dvorak: Sinfonia Nr. 7 í d-moll. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar EjTnundsson og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vestur- veri. T jaBNS.CBÍt li h/m/ JJl // . = Milljónari í brösum Létt, skemmtileg, þýzk gaman mynd með hinum þekktu dægur lagasöngvara Peter Alexander. Sýnd kl. 5. Leiksýning HERRANÓTT MENNTASKÓLANS. kl. 8,30. Sverð miít og skjöldur (Le Capitan) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, frönsk skylminga mynd í litum. Jean Marais, Eisa Martinelli. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Kópavogsbíó Hefðarfrú í heilan dag (Pocketful of Miracles) Víðfræg og'snilldar vel gerð og leikin, ný, amerísk gamanmynd í litum' og PanaVision, gerð af snillingnum Frank Capra. Glenn Ford Bette Davis Hope Lange. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. MiHiveggjarplöfur frá Plötusteypunni Sími 35785. SMURI BRAUÐ Snittur. 1 Opið frá kl. 9—23,30. Vesturgötu 25. — Sími 24540. Brauðstofan Shni 16012 & 4 'Ur íá tn *o n' I ' I n 5 lO 3 E» O 9BL Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. Sírni 41920. FASTEIGNARSALAN Tjamargötu 14. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra herb. íbúðum og einbýlishús- um. Háar útborganir. Talið við okkur sem fyrst. Fastelgnasalan Tjarnargötu 14 Símar: 20625 og 23987. áugiýsingasíminn 14906 12 3. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.