Alþýðublaðið - 03.03.1964, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 03.03.1964, Qupperneq 16
* 170 tonna í smíðum Heykjavík, 2. marz - GO STÁLVÍK HF í Arnarvogi vinn- ur nú að smíði 170 tonna fiski- l)áts úr stáli. Báturinn er smíðað- ur fyrir Hraðfrystihúsið Jökul í Keflavík og verður afhentur fyr- ir næstu sílclarvertíð. Byrjað var á hátnum í janúar inni í húsinu. Þar voru settir saman ýmsir hlutar hans, en fyrir tæpum hálfum mánuði var smiðin flutt út undir jbert loft við hlið smiðjunnar og nú er að mestu lokið við skrokk- Jnn. Þessi bátur er þriðja verkefni Stálvíkur. Áður hafa verið smíð- ITveír Vestmanna-i; eyjabátar teknirj! í landhelgi Reykjavík, 2. marz. — KG. ! > TVEIR Vestmannaey.jabátar, j| Björg VE 5 og Farsæll VE j! 12, voru íeknir í gærkvöldi !! grunaðir um ólöglegar veið- !; ar. Það var varðskipiö Óðinn j J sem tók bátana út af Vík j| Iog voru þeir færðir til Vest- J! mannaeyja. Mál skipstjóranna var tek- J! ið fyrir í dag, en dóms ekki Jí að vænta fyrr en á morgun. !! Ekki munu bátarnir hafa !; vei t neina mótspyrnu þcgar j; þeir voru teknir, heldur J| fylgdu þeir varðskipinu þeg j! ar til liafnar. !! mumumwmvMVMMMMM aðir þar tveir olíubátar, Skeljung- ur 1. og Lágafoll. Verð hans er áætlað um 8V2 milljón króna, sem er samkeppnisfært við það sem best er boðið erlendis. Enn hefur ekki verið byggt að fullu yfir Stálvík, en þegar full- byggt cr hefur skapast þar vinnu- aðstaða fyrir 100 manns, en í dag vinna þar 30 manns. Fullbúin á stöðin að geta smíðað 250—300 tonna fiskiskip og jafnvel allt að 500 tonna flutningaskip. Nú þegar er stöðin tilbúin til að semja um smíði á næsta skipi, allt að 200 tonna stóru og jafnvel að afhenda það fyrir næstu vetrar- vertíð ef samið er fljótlega. Þess má geta í þessu sambandi, að Fiskveiðasjóður lánar 7.5% meira í þeim skipum, sem smíð- uð eru innanlands, heldur en hin- um, sem sótt eru til útlanda. Fullbúin skipasmíðastöð, eins og sú, sem Stálvik mun koma sér upp, á að geta annað smíði 4ra 250 tonna skipa á ári, en innkaups verð þeirra er um 46 milljónir , króna. Ef smíðin fer fram hér i heima, mun sparast um 50% gjaldeyri og liggur það í vinnu- iaunum, kostnaði af landi og sjálfri skipasmíðastöðinni, raf- magni, sköttum og eðlilegum hagn aði. Þetta táknar, að skipasmíða- stöð eins og Stálvík sparar land- inu stofnverð sitt í gjaldeyri einu sinni á hverjum 6 mánuðum. Yfirverkstjórar í Stálvik eru 3, Elliði Guðjónsson, Óskar Valdi- marsson og Hans Lindberg. Þeir sjá hver um sinn hluta verksins. | Framkvæmdastjójri er Jón Sveins- son. Ágúst G. Sigurðsson tækni- \ fræðingur í Hafnarfirði teiknaði bátinn, sem nú er verið að smíða. Stálu bifreið og óku tvisvar iltaf Keykjavík, 2. marz. — ÁG. LÖGREGLAN tók á laugardags- kvöldið tvo unga ölvaða og öku- réttindalausa pilta á bifreið, sem þeir höfðu tekið í leyfÍEÍ'eysi, og voru búnir að aka '.vívegis útaf. Höfðu þeir verið á leið á dansleik, sem var lialdinn í samkomuhúsinu að Hlöðum, en snéru við, er þeir höfðu ekið bílnum útaf í annað skiptið. Annar piltanna er 16 ára, hinn ji Árshátíð Alþýðu-jj I; fiokksfélagsins j! 3! ÁRSIIÁTÍÐ Alþýðuflokks- jj 3; féiags Reykjavíkur verður !j ’; lialdin næstkomandi laugar- !> ]! dagskvöld í Iðnó. íslenzkur ; • j! matur verður á boöstólum.. j! !! Aðgöngumiða má panta í !! !; skrifstofu Aiþýöufiokksins, !! j; sími 16724. IWWWiWWMWiMtUMMMHW 18. Hafði annar þeirra ekki ekia lengi, er bifreiðin lenti útaf. Komu þeir honum aftur upp á veginn og tók nú hinn við akstrinum. Ekki gekk betur hjá honum, því nú lenti bíllinn aftur útaf og fór þá á hliðina. Þegar hér var komið hafði lögreglunni verið gert að- vart. Er hún var á leiðinni upp í Hvalfjörð, mætti hún piltunum, scm voru nú á leið í bæinn. Hafði einhver orðið til að draga bíl þeirra upp á veginn. Voru þeir félagarnir teknir og þeim ekið í bæinn. Dalvík, 2. marz. — KJ, GO. UM KL. 8 í morgun kom upp eld- ur í húsinu nr. 8 við Grundar- götu, sem er tvílyft timburhús, múrhúðað. Húsmóðirin var ein heima ineð tveim börnum sínum og er hún varð eldsins vör hljóp ; hún í næsta hús til að fá lijálp. ! Kaílað var á slökkviliöið og börn- unum bjargað ú'. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins, en skemmdir urðu mjög miklar af vatni og reyk. Innbú var sæmilega tryggt. s hann er manna fróðastur um þennan útflutning, og hvernig hann hófst eftir stríð. Sagði Gunnar, að undirstað- an fyrir þessari m,klu eftir- spurn væri m. a. sú, að hann hefði sannað það á ýmsan háit, að ísienzki hesturinn væri upp haflega germanski hesturinn. Hefði hann rakið sögu hestsins, m. a. gegnum bemafundi, rögu og fleira. Þetta hefði fallið í góðan jarðveg, og Þjóðverjar fengið áhuga fyrir að eignast hest forfeðra sinna. Þeir hefðu ekkert þekkt til séreinkenna hans eins og til dæmis töltsins. Gunnar kvaðst hafa kynnt þeim þessa hluti úti í Þýzkalandi með fundarhöld- um, og rabbi við ýmsa menn. Þegar svo Búnaðarfélagið hefði árið 1954 heimilað honum að fara út með 8 hesta, og þá til Bretlands og Þýzkalands, hefði hann sýnt þeim töltið í raun. Áður hefðu þeir tæpast trúað sér. Samtímis hefði hann upp- götvað tölt hjá hestum Ger- mana. Hefði hann kannað það ýmsum heimildum, listaverku um, gömlum málverkum og höggmyndum. — Mætti sjá á ýmsum höggmyndum, að grískir menn hefðu set- 75-80 HESTAR FARA MEÐ CANADAIR VÉL TIL SVISS Á FÖSTUDAGINN NK. Reykjavík, 2. marz. — AG. FLUGVÉLaf Canadair-gerð kemur til Keflavíkurflugvallar á föstudaginn, og tekur þar 75 !jl 80 liross, sem flytja á til Zurich í Svisg. Hafa hestar þessir verið keyptir víða að úr Árnessýslu, og eru útflytjend- urnir Samband íslenzkra sam- vinnufélaga og Sigurður Ilann- esson og Co. ( Hrossaútflutningur frá ís- landi hefur aukizt mikið á síð- ustu árum. í fyrra voru fluttir út 240 hestar, en flestir hafa þeir verið 600 á einu ári. Eftir spurn er þó miklu meiri en hægt er að anna, og á þessu ári hefur verið beðið um hátt á annað þúsund hesta. Hcfur ver ið reynt að vanda val þeirra, en kom.ð hefur fyrir að galla- gripir hafa skemmt mjög'fyrir sölumöguleikunum. Blaðið ræddi í dag við Gunn- ar Bjarnason á Hvanneyri, en ið hesta sína eins og ís- lenzkir gera í dag Hefðu listamenn þeirra haft svo magn að auga, að þeir hefðu getað fest hreyfingar þeirra í myndir. Gunnar sagði, að þessi ferð hefði verið áhrifarík. Nú væru ýmsir þýzkir menn orðnir sér- fræðingar í gangi íslenzka hests ins og áhuginn orðið það mik- ill, að 1958 hefðu þeir í sam- ráði við sig stofnað tímarit um Framh. á 4. siðu MWWWWWWWWWWWWWWWWWWWVWWVt wwwwwwwwwwwvwwwwwtvwwwwwwv „Ekki brjóta, heldur breyta" FJÖLMENNUR FUNDUR UM HALLGRÍMSKIRKJU Reykjavík, 2. marz - EG ALMENNUR fundur var haldinn í Sjálfstæðishúsinu í gær um bygg- ingu Hallgrímskirkju á Skóla- vörðuholti. Mannmergð sótti fund inn og var fordyri þússins lengst af þéttskipað áheyrendum, en salir allir setnir sem mest mátti. Til fundarins hafði verið boðið biskupi íslands og byggingarnefnd kirkjunnar, en þeir aðilar sögðu í yfirlýsingu, að þeir sæju ekki á- stæðu til að sækja fundinn, sem eingöngu væri haldinn til að á- rétta einhliða sjónarmið fundar- boðenda. Þeir, sem til fundarins boðuðu voru m. a. Pétur Benediktsson, bankastjóri, Lúðvík Guðmundsson, fyrrv. skólastjóri, Gunnar Gunn- arsson rithöfundur og Sigurður Líndal fulltrúi borgardómara. Fundinum lauk _ekki fyrr en klukkan hálf sjö og hafði hann þá staðið þrjár og hálfa klukkustund. Þá voru enn allmargir á mælenda- skrá, en fundarboðendur höfðu þá ekki lengur ,afnot af húsnæðinu. Fundarstjóri var Hákon Guðmunds son, hæslaréttarritari. Á fundinum var dreift tillögu, sem fundarboðendur fluttu, þess efnis, að núverandi ráðagerðir um Hallgrímskirkju verði gaumgæfi- lega endurskoðaður, og efnt verði til samkeppni arkitekta til að finna lausn á málinu, sem hlotið geti almennan stuðning. Lúðvík Guðmundsson talaði fyrstur frummælenda og rakti m. a. ýmis skrif um byggingu kirkj- unnar og forsögu málsins. Gagn- rýndi hann stíl kirkjunnar harð- lega, sem væri blanda ólíkra bygg- ingarstíla frá mismunandi tímum. Pétur Benediktsson bar fram til lögu þá sem að framan getur. Sagði liann, að nú mundu komn- ar sex milljónir í kirkjusmíðina. en kostnaður hefði fyrir tíu ár- um verið áætlaður 40 milljónir, en nú mætti áreiðanlega þre- eða fjórfalda þá tölu. Benti hann á, Framh. á 4. síðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.