Alþýðublaðið - 03.03.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.03.1964, Blaðsíða 9
m ÍSL. SVEITARFÉLAGA ! NÝJU VEGALÖGUNUM ÚTSALA Okfear árlega útsala er hafin. Stendur í no'kkra daga. Notið ]jetta sérstaka tækifæri og gerið góð kaup. Laugavegi 26. Vantar iveggja herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 34730. Á myndinni eru talið frá vinstri: Sitjandi em: frú Auður Auðuns, forseti borgarstjórnar Reykja- víkur, Vifffús Jónsson, PáU Líndal, Jónas Guðmundsson, Hafsteinn Baldvinsson, Hermann Eyjólfs- son, allir í stjórn sambandsins svo og: séra Sigurður Haukdal ritari fundarins. Standandi eru frá vinstri: Stefán Jónsson, Egill Benediktsson, Þórður Halldórsson, Bjarni Þórðarson, Jón Eiriksson, Birgir Finsson, Sigurður I. Sigurðsson, Jón Jónsson, Hermann Þórarinsson, Magnús E. Guðjónsson, Guðmundur Vigfús- son, Karl Kristjánsson, Guðlaugm- Gíslason, Ásmundur B. Ólsen, Óskar Hallgrímsson, Þórir Sæmunds- son, Ilálfdán Sveinsson og Unnar Stefánsson, fulltrúi hjá sambandinu. Myndin er tekin í fundarsal borgarstjórmar Reykjavíkur. \ Atvinna Vanar saumastúlkur geta fengið atvinnu nú þegar. (Ákvæðisvinna). Uppl. í verksmiðjunni Þverholti 17. stæðar lánastofnanir verði lands- útsvarsskyldar. Um vatnsskatt: Fundurinn felu.r stjórn sam- bandsins að kanna, hvort ástæða sé til þess að fá lögum breytt þannig, að vatnsskattur verði fram vegis miðaður við .brunabótamats- verð húseigna í stað fasteigna- matsverðs svo sem nú er. , AÐSTÖÐUGJÖLD. Fulltrúaráðsfundur Sambands íslenzkra sveitarfélaga, haldinn í Reykjavík dagana 27. og 28. febrú- ar 1964, telur nauðsynlegt að sama regla gildi um aðstöðugjöld eins og um útsvör, þ. e. að gjöld þessi Framh. á 4. síðu .......................„„„„„.......................................................„.„„........„„„„.... réskuröarmyndir luguin íundnar 1895-1903, er hann dvaldist í annað sinn á Suðurhafseyjum, hirtu yfirvöldin ekki um að bjóða upp. Ungur tékkneskur stjörnu- fræðingur, M. R. Stéfanik, fann Framhald á bls. 13. skurðarmynda er í stuttu máli á þessa leið: Eftir dauða Gauguins 1903 voru þau verk, sem hann lét eftir sig send frá kofa hans í þorpinu At- uana á eyjunni La Dominique til i Papeete á Tahiti, þar sem yfir- völdin höfðu aðsetur sitt, Þau voru seld á opinberu uppboði i von um að fyrir þau fengjust um 1000 frankar, en skömmu fyrir dauða sinn hafði Gauguin verið dæmdur í sekt að þeirri upphæð. Nokkrar litlar tréskurðarmynd ir, sem Gauguin gerði á árunum 5 { Vinnufatagerð Íslands hf. Baðker Stærð: 170x75 cm. Verð kr.: 2.962,00, með öllum fittings. Nokkur gölluð baðker verða seld með miklum af- slætti í þessari viku. IVSars Trading Company hf. Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73. Þ. Jónsson & co. Brautarnolv: 6 símar 19215 & 15362 Aigjöriega vatnsþétíír Stórlækkað verð! 6 cyl. sett' frá kr. 170,00 AUTOLITE kertaþræðír úr Neoprene ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 3. marz 1964 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.