Alþýðublaðið - 03.03.1964, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.03.1964, Síða 2
•ttfctjórar: Gylfl Gröndal (áb. og Benedikt Gröndai rréUastjörl: 4ml Gunnarsson. — Ritstjómarfulltrúl: Eiöur Guðnason. - Símar. 14900-14903. — Auglýsingasxmi: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald fcr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakiö — Ötgefandi: Albýðuflokkurinr Veðurbreyting í nánd! STÆKKUN SVEITARFELAGA SÍÐAISTLEÐNA öld hefur sveitarfélögum hér á landi fjölgað mjög, og eru þau nú aúk (kaupstað janna á þriðja hundrað taisins. Á sarma tíma og þetta li'efur gerzt hefur átt sér stað miikil íbúafjölgun og istórfeldir fó'lksflutningar úr sveitum í kaupstaði. Er nú svo fcomið, að mörg sveitarfélög eru <afar fámenn og ókapar fámennið örðugleifca, sem' erf iðir eru viðfangs. Ungur Alþýðuflokksþingmaður, Unnar Stefáns íson, h'efur flutt á Alþingi þingsályktunartillögu *um fæfckun og stæfcfcun sveitarfélaga. Tillagan er é þá lund, að Alþingi) álykti að sfcora á ríkisstjórn ina að láta gera tillögur um nýja skiptingu lands- ins í sveitarfélög. Skulu tillögurnar miða að þlví iað fæfcka sveitarfélögurn og stækka þau með því að ssameina fámennari hreppa leftir því sem aðstæður leyfa á hverjum stað. Unnar benti á, er hann fylgdi tillögu silnni úr Maði, að margir hrepparnir væru nú alltof fámenn ir til að geta ivierið hieppilegar einingar til jsveitar- istjórnar. Þá igat hann þess og, að í fámennustu hreppunum í dreifbýlilnu væri föiksfæfckunin jafhframt mun örari en annars staðar. Faófckun sveitarfélaganna mundi hafa marg , ’víslega fcosti í för með sér. Eins og nú er háttað j er hinum ismærri sveitarfélögum algjörlega um anegn að ráðast í ýmsar nauðsynlegar framkvæmd ir, og valda þtvi fjárskortur og fámenni. Með sam- einingu nofckurra hreppa mundi á þessu ráðin veru Ueg bót. Þá gæfust og betri mögiuleilkar til að sinna félags og mennílngarmálum og igera þeirn betri ískil. Sum hreppsféiög hér á iandi hafa gert sér grein fyrir þessu og starfað sameiginlega að ýms- um málum, og hefur það gefið góða raun. Fæfckun og stækkun sveitarfélaga er þó ýms- . ulm vandkvæðum bundin og hlýtur ævin'lega að taka ncfckurn tíma að hrinda slíku í framfcvæmd. . Víst er þó, að sú breyting isem hér er um rætt, mun hafa marga kcstif í för með sér fyrir íbúana og ætti að ge.ta spornað nofckuð við fólksstraumn- um í kaupstaðina með því að gera svieitarfélögin máttugri og hæfari til að búa þegnum sínum við- unandi lífsskilyrði. I Noregi og Svíþjóð hafa á undanförnum árum iv'erið gerðar gagngerðar breytingar á skiptilngu Tsveitarfélaganna. Þeim hefur verið fækkað og þau stækkuð að mun. Vissulega ættum við að hagnýta ökkur reynslu grannþjóða vorra í þessum efnum og stefna nú til breytinga. Áuglýsið í Albýðublaðinu Auglýsingasiminn er 14906 FYS.m NOKKRUM döginn drap ég á það, að mér sýndist sem nú væri farið að bera nokkuð á því, að fólk væri að rísa upp gegn ofs- anum, sýndarmennskunni, eyðsi- unni og óreglunni. Maður veit af reynslunni, ekki aðeins liér meðal íslenzkrar þjó'ðar heldur einnig hjá öðrum þjóðum, að þegar stefnt hefur verið í ákveðna átt af mikl- um hraða og engri fyrirhyggju um sinn, þá myndast smátt og smátt andóf, sem síðan verður al- mennt — og þá er snúið við. S und um leiðir þetta þegar tímar líða út í nýjar öfgar, einhverskonar puritanisma, en samt er það til bjargar. Þannig breytisl lífsvenj- urnar. MENN KOMA EKKI auga á þetta í önn hvers dags — mörgum finnst að allt muni farast — og það er engin furða, þó að margir hafi óttazt, og óttist enn, að svo muni fara hér hjá okkur, enda er ofsinn mikill, kröfuharkan, fýsnirn ar og fyrirhyggjuleysið. En svo mun ekki fara. Við leitum a'ltaf að jafnvægi eins og bókstaflega allt í tilverunni. Það getur hall- azt mikið á svo maður sjái ekki betur en að þá og þegar muni allt snarast um, en reyn-lan verð ur önnur. Aðeins verst livað mik- ið af verðmætum týnist í flóðinu. ég? „Þorskurinn," sváraði hann. „Hvernig veiztu það?“ spurði ég alveg gáxtaður. „Sjáðu“, sagði hann og benti mér á skeljar á skerjum flæðarmálsins. „Þær koma í göngum“. Svo bætti hann við hugsi: „Þetta er mikil ganga. Það verður mikill afli.“ — Og hann reyndist sannspár. EINU SINI vorum við á labbi meðfram höfninni. Mörg skip voru við hafnarbakkana. Þetta var um kvöld og blíðviðri svo að varla bærðist hár á höfði. Axlt í einu staðnæmdist ísólfur og sagði: „Hann hvessir í kvöld. Það verð- ur stormur.“ „Hvernig veiztu það?“ spurði ég. „Sjáðu“, sagði hann og benti mér upp á masturs toppana. Ég sá, að þeir dúuðu, vögguðu undur hægt og rólega — og mér kom það á óvart af því að ekki gac ég gremt að skipin hreyfð ust. „Það er stormur út í hafi. Það er komin þung undiralda ein- hversstaðar úti,“ sagði ísólfur — og liann reyndist sannspár því upp úr miðnættinu gerði ofsarok. ÉG SEGI ÞESSAR sögur af bræðrunum til þess að sýna fram I á, hvemig hægc er að finna boð- bera og sjá fyrir ókomxð án þess að það sé nokkuð undarlegt viS 1 það. Ég held að fólki sé farið að ofbjóða. Ég held að andófið sé liafið. Eg veit, að lengra verður ekki haldið. Ég er viss um, að nú höfum við staðnæmzt og fyrst okk ur hefur tekizt það, þá mun nú hefjast ný öld. 't OG NU GETEÐ þið brotið heil- ann um þetta. Reynið að gerast at hugul. Ef til vili getið þið orðið glöggir veðurspámenn. Hanncs á horninu. Strefch buxur MIKLATORGI Sigurgeir Sigurjénsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Sími 11043. STUNDUM KEMUR ÞETTA and óf fram í byrjun í atburðum og hreyfingum, sem menn veita ekki athygli, en jafnvel í smáatriðum má eygja undirölduna.- — Fjár- sukkið er eins nokkurs konar öldu faldur, drykkjuskapurinn eins og brim arg við skerin, lausungin eins og reköldin og sóun verðmætanna eins og rótlaust þangið, sem minn ir mann á sorann í lifnaðarháttum okkar. Það brotna jafnvel Várnir fyrir býlum.okkar og öryggisleit, en að loknu rótinu er liugurinn vakandi og hafizt' er handa um uppbyggingu. Þetta sér maðúr og finnur í lífi þjóða og í lífi ein- staklinga. — Það er einmitt þetta sem vekur manni endurnýjaða trú á lífið og framvindu þess. Gölluð baðker Góður afsláttur. Helgi Magnússen & Co« ITafnarstræti 19. — Símar 13184 — 17227. Elzta byggmigarvöruJvierZlun landsins. Ný bók EINSTAKLINGAR RÍSA upp, reiðir og sárir. Menn sem engan hefði gru.nað um framtak til björg unar, tala jafnvel af sér í logn- mol’u borgaralegs lífs og fyrir- menn stynja þreyttir að afloknu svalli árum saman, og segja: „Ég er alveg að gefast upp á þessu. Ég liætti þessu." Samtök mynd- ast um vaxandi heilbrigt starf og nægir í því sambandi að minna á vaxandi starf ungu prestanna í Reykjavík og á Akureyri. Ungt fólk breytir um skemmtanavenj- ur. Sérleyfishafar tilkynna að bannað'' sé að reykja á leiðum þeirra. EF TIL VILL finnst mönnum að þetta séu smátariði, en ég vil vekja athygli á því, að oft er það í smáatriðum, sem maður sér móta fyrir framtíðinnL Jón Páls- son bankaféhirðir sagði mér einu sinni þessa sögu: „ísólfur bróðir minn var forvitri. Ég varð hvað eftir annað var við þetta. Einu sinni gengum við saman í fjöru á Eyrarbakka. Þá höfðu verið löng frátök. Allt í einu sagði hann: „Hann er kominn“. „Hver?“ spurðj Nýr tónn í íslenzkum bókmenntum Leikföng leiðans eftir Guðberg Bergsson Verð heft fcr. 220. —, ib. kr. 270.— (að viðbættum soluisfcattí!). ' í2 3. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.