Alþýðublaðið - 03.03.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.03.1964, Blaðsíða 11
OXFORD TAPAÐI *WMWW*MWWWWWMWWWWWMWM»HWHWWWMWWMMMtMMiimMWWiHMI Bikarkeppnin hélt áfram í Eng- landi á laugardag og voru fjórir leikir í „quarter-final” leiknir. Eins og oft áður í þessari frægu keppni, skeðu óvænt úrslit og í hléi í öllum leikjunum voru allar; líkur fyrir að aðeins eitt 1. deild- arlið yrði meðal fjögurra þátttak- enda í undanúrslitunum 14. marz. Ailir Ieikirnir voru óvenju fjörug- ir og spennandi. Liverpool 1 - Swansea 2. Mjög óvænt úrslit, þar sem Swansea er nálægt botninum í 2. deild, en í bikarkeppriina kemst ekkert lið langt án þéss að hafa heppnina með, af og til. Hið unga Swansealið vár frekt og ágengt í fyrri hálfleik og náði tveggja marka fofskoti fyrir hlé og skoruðu ■ McLaughlin og Thomas mörkin. Eftir hlé skipti algerlega um, og allan hálflelkinn sótti Liverpool á án afláts, 10 mín. fyrir leikslok, en þá var staðan 1:2, fékk Liverpool dæmda víta- spyrnu á Swansea en brenndu gróflega fram hjá. Dwyer í marki Swansea átti stórglæsilegan leik. l’etta er í annað sinn að Swan- sea kemst í undanúrslit, síðast 1926. Manch. Utd. 3 - Sunderland 3. Manch. átti mjög góðan leik gegn Sportine Lisbon í Evrópu- keppni bikarliða á miðvikudaginn og sigruðu 4:1. Synd væri að segja að slíkt hafi endurtekið sig á laugardag, því Sunderland hefði 1 átt skilið að sigra eftir gangi leiksins. Sunderland tók strax í upphafi leikinn í sínar hendur og höfðu yfir í hléi 1:0 og skoraði Mulhall markið. Snemma í seinni hálfleik komu þrjú mörk á jafn mörgum mínútum og skoraði Crossan fyrst fyrir Sunderland bar næst Hurley sjálfsmark, skallaði í eigið net, og Crossan aftur úr vítaspyrnu svo staðan var 3:1 fyrir Sunderland. Er aðeins fimm mín, voru til leiks loka tókst Charlton að skora með skalla og aðeins tveim mín siðar jafnaði Best úr þvögu. - Liðin leika aft”r á miðvikudag á leikvelli Sunderlánd. Oxford 1 - Preston 2 Ævintvrið er úti fyrir Oxford, en heiðarlega duttu þeir úr bikár- keppninni, Dawson skoraði á 7. mín. fvrir Preston og Godfrey bætti öðru við svo staðan í íiléi var „2:0 fyrir Preston. Þrátt fyrir- þetta gáfust þeir í Oxford ekki tipp og eflir 15 mín. leik í seinni hálf- leik tókst Jones að minnka bilið og eftir bað komst Preston alveg tir sambandi og 4. deildarliðið pressaði án afWs. Allt kom fyrir ekki, en Oxford fékk 4 hornspyrn- ur á Preston á síðustu 2 mín. leiks. ins. : West Ham 3 - Burnley 2 Betra liðið sieraði, en leikurinn var harður. í hléi var staðan 0:1 fyrir B"rnlev og skoraði Connelly markið. Eftir hlé tókst West Ham að finna leiðina í net Burnley og skoruðu þriú mörk á tólf mín. kafla. Fvrst skoraði hinn ungi út- herji Sissons og síðan Byrrie 2. Pointer puntaði upp ó markatöl- una fyrir Burnlev. seint í leiknum. Allt bendir til að sterkt lið þurfi til að stöðva West Ham að komast á WemWev betta áríð. en b.eír léku gegn Bolton í fvrsta úrslitaleikn- um sem háður var á Wembley 1923, en s{ðan hefur þeim ekki tekist að komast þangað eða í 41 ár. Dregið hcfur verið i undanúrslit bikarkeppninnar og leika þessir aðilar saman: Preston mætir Swansea ogr West Ham leikur gegn Manchester Utd. cða Sunderland. Leikirnir fara fram 14. marz. Úrslitaleikinn 2. maí dæmir Arthur Ilolland, Barns- ley. ÚrsÞt í deiídarkcppninni: 1. deild. Arsenal 1 - Stoke 1 Birmingham 1 - Tottenham 2 ■Boltori 0 - Blackburn 5 Evertom 4 - Aston Villa 2 Fulham 1 - Blackpool 1 Ipswich 1 - Sheff. Utd. 0 Leicester 1 - Nottli. For. 1 Sheff. Wed. 3 - Chelsea 2 W. Brownich 3 Wolves 1 32 32 33 29 31 Tottenham Everton Blakcburn Livcrpool Manch. U. Slieff. Wed. 32 ArArsenal 33 Chelsea 31 Leicesler 31 W. Bromw. 32 Notth. For. 32 Burnley 31 West. Ham. 31 Sheff. Ut. 32 Fulham 32 Wolves 32 Aston Villa 33 19 6 16 8 16 8 18 3 17 4 16 6 15 8 13 9 13 9 13 8 12 9 12 8 11 10 11 10 10 9 9 10 10 8 8 8 7 8 8 5 6 6 5 6 7 80-55 44 8 50-47 40 9 73-46 40 8 59-32 39 10 70-47 38 10 65-50 38 10 80-66 38 9 55-44 35 9 48-39 35 11 54-45 34 11 46-46 33 11 52-49 32 10 53-55 32 11 47-49 32 13 45-48 29 13 46-66 28 15 48-52 28 16 32-56 24 15 48-62 22 18 36-64 21 20 37-66 18 21 36-85 16 LANDSLIÐIÐI HÁNDKNATTLEIK Islenzka landsliðið, sem tekur þátt í heimsmeistara- keppninni í Tckkóslóvakíu hélt utan á sunnudagsmorg- un með flugvél Loftleiða. Myndin er tekin, er leik- mennirnir eru á leið til flug vélarinnar. Lengst til vinstri er aðalfararstjórinn, Ásbjörn Sigurjónsson. ; Blackpool 32 i St'oke 30 l Birmingt. 31 j Bolton 32 Ipswich 32 2. deild. Charlton 0 - Portsmouth 1 Derby 2 - Norwich 1 Grimsby 1 - Rotherham 3 Huddersfield 2 - Cardiff 1 Middlésbro 2 - Manch. City Grimsby 32 6 12 14 37-59 24 Bury 30 8 '-6 16 38-54 22 Plymouth 33 5 12 16 33-56 22 | Scunth. 31 7 7 17 38-64 21 I Skotland. Aberdeen 1 - Hearts 2 Celtic 5 - E. Stirl. 2 Dundee 9 - St. Mirren 2 Falkirk 2 - Dundee Utd. 1 Hibernian 2 - gartick 1 Kilmarnock 2 - Q. of South 1 Motherwell 1 - T. Lanark 1 Rangers 4 - Airdrie 1 MMMWHMUMMMMtMUMWMVíUtnMMUMMWMimUMi Newcastle 4 - Swindon 1 St. Johnstone 3 - Dunfermline 2 Plymouth 3 Scunthorpe 1 Rangers 27 20 4 3 70-26 44 Southampton 0 Bury 1 Kilmarn. 27 19 5 3 63-31 43 Sunderl. 32 20 7 5 63-29 47 Celtic 27 16 6 5 74-25 38 Leeds 31 16 13 2 50-25 45 Hearts 27 15 8 4 60-31 38 Preston 31 17 9 5 63-42 43 Dundee 27 16 5 6 79-37 37 Charlton 31 17 6 8 62-51 40 Dunferml. 26 12 8 6 47-27 32 Newcastle 31 16 3 12 59-51 35 Dundee U. 27 10 5 12 54-42 25 Portsm. 32 13 8 11 62-53 34 Pratick 27 11 3 13 41-43 25 Southamþt. 30 13 7 10 67-49 33 St. Johnst. 27 10 5 12 45-54 25 Northamt. 31 13 6 12 46-45 32 Aberdeen 26 9 6 11 43-45 24 Middlesbro 31 12 7 12 57-41 31 Motherw. 27 7 10 10 44-51 24 Manch. City 31 11 8 12 61-54 30 St. Mirren 27 10 2 15 36-56 22 Norwich 32 10 10 12 56-58 30 Falkirk 27 8 6 13 41-67 22 Derby 32 10 10 12 35-46 30 Hibernian 27 8 5 14 44-52 21 Huddersf. 31 10 8 13 43-49 28 Airdrie 26 8 4 14 37-77 20 Lcyton 30 9 8 13 35-48 26 T. Lanark 26 6 6 14 30-51 18 Cardiff : - 30 9 7 14 39-60 25 , Q. of South 26 5 5 16 30-70 15 Swansea 29 9 6 14 42-52 24 lE. Stirl. 28 4 1 23 27-72 9 ÁNÆ6JULEG AFMÆUS SÝNING ÁRMENNINGA GLIMUFELAGIÐ Armana efndi til íþróttasýninga og af- mælishófs sl. laugardag í til- efni 75 ára afmælis félagsins 15. desember sl. íþróttasýningin fór fram í Háskólabíói og var húsið þétt- setið áhorfendum. Formaður fé lagsins, Jens ^ Guðbjörnsson flutti ávarp, en síðan hélt menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason ræðu. Auk ráð- herrans töluðu Gísli Halldórs- son, forseti ÍSÍ og Geir Hall- grímsson, borgarstjóri og árn- uðu félaginu allra heilla í til- efni þessara merku tímamóta í sögu þcss, en Ármann er nii elzta starfandi íþróttafélag Iandsins. Nokkrir flokkar félagsins sýndu listir sínar við mikla hrifningu áhorfenda, en eins og formaður félagsins gat um, var aðeins um að ræða sýnishorn af starfsemi Ármanns, sem stend- ur með miklum blóma. Ser- staka athygli vöktu fimleika- flokkarnir allir, sem voru hver öðrum betri. Þorsteinn Einars- son, íþróttafulltrúi sjórnaði sýningunum af skörungsskap. Að sýningum loknum var boð inni í Samkomusal I-Iagaskóia og fór það hið bezta fram. Veit- ingar voru fram bornar af rausn, ræður og ávörp flutt og dans stiginn. Er það mál manna, að kvöldið liafi veuð Ármanni til sóma. Myndin var tekin í Iok sýninganna í Há- skólabíói. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 3. marz 1964 JJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.